Dánarorsök leikmanns enn óþekkt Valur Páll Eiríksson skrifar 12. október 2023 13:01 Mínútu þögn var fyrir leik Sheffield United og Newcastle á Bramall Lane þann 24. september vegna andláts Cusack. Leik kvennaliðsins var frestað eftir áfallið. Getty Dánarorsök Maddy Cusack, fyrrum leikmanns Sheffield United á Englandi, liggur ekki fyrir eftir rannsókn. Sú rannsókn hefur verið framlengd um sex vikur. Cusack var 27 ára þegar hún lést að heimili sínu í Horsley í Derbyskíri á Englandi þann 20. september. Hún var leikmaður Sheffield United og enginn í því liði hafði spilað með því eins lengi þegar hún lést. Lögreglan í Derbyskíri segir frá því að ekki sé talið að andlát hennar hafi borið að með saknæmum hætti. Réttarrannsókn á dauða Cusack er ekki lokið en málið var tekið fyrir í gær af dánardómsstjóra. „Við bíðum eftir lögregluskrá og læknisfræðilegri dánarorsök,“ hefur breska ríkisútvarpið, BBC, eftir Louise Pinder, aðstoðarlíkskoðara. „Vegna þessa fresta ég rannsókninni í sex vikur til frekari skoðunar.“ Cusack varð í fyrra fyrsti leikmaður í sögu kvennaliðs Sheffield United til að spila 100 leiki fyrir félagið. Hún kom til Sheffield frá Leicester City árið 2019. Hún starfaði samhliða því hjá markaðsdeild félagsins. Bæði kvenna- og karlalið liðsins heiðruðu minningu hennar á leikjum þeirra eftir að hún lést. Andlát hennar var harmþrungið fyrir alla á Bramall Lane, er haft eftir framkvæmdastjóra félagsins, Stephen Bettis. Enski boltinn Fótbolti Andlát Tengdar fréttir Fresta leik vegna andláts leikmanns Sheffield United Leik Sheffield United og Crystal Palace í ensku B-deildinni kvennamegin hefur verið frestað eftir að leikmaður Sheffield United, Maddy Cusack, lést á dögunum. 26. september 2023 23:15 Ekkert grunsamlegt við andlát leikmanns Sheffield United Ekkert grunsamlegt var við andlát Maddy Cusack, leikmanns Sheffield United, samkvæmt lögreglu. 25. september 2023 14:31 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Cusack var 27 ára þegar hún lést að heimili sínu í Horsley í Derbyskíri á Englandi þann 20. september. Hún var leikmaður Sheffield United og enginn í því liði hafði spilað með því eins lengi þegar hún lést. Lögreglan í Derbyskíri segir frá því að ekki sé talið að andlát hennar hafi borið að með saknæmum hætti. Réttarrannsókn á dauða Cusack er ekki lokið en málið var tekið fyrir í gær af dánardómsstjóra. „Við bíðum eftir lögregluskrá og læknisfræðilegri dánarorsök,“ hefur breska ríkisútvarpið, BBC, eftir Louise Pinder, aðstoðarlíkskoðara. „Vegna þessa fresta ég rannsókninni í sex vikur til frekari skoðunar.“ Cusack varð í fyrra fyrsti leikmaður í sögu kvennaliðs Sheffield United til að spila 100 leiki fyrir félagið. Hún kom til Sheffield frá Leicester City árið 2019. Hún starfaði samhliða því hjá markaðsdeild félagsins. Bæði kvenna- og karlalið liðsins heiðruðu minningu hennar á leikjum þeirra eftir að hún lést. Andlát hennar var harmþrungið fyrir alla á Bramall Lane, er haft eftir framkvæmdastjóra félagsins, Stephen Bettis.
Enski boltinn Fótbolti Andlát Tengdar fréttir Fresta leik vegna andláts leikmanns Sheffield United Leik Sheffield United og Crystal Palace í ensku B-deildinni kvennamegin hefur verið frestað eftir að leikmaður Sheffield United, Maddy Cusack, lést á dögunum. 26. september 2023 23:15 Ekkert grunsamlegt við andlát leikmanns Sheffield United Ekkert grunsamlegt var við andlát Maddy Cusack, leikmanns Sheffield United, samkvæmt lögreglu. 25. september 2023 14:31 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Fresta leik vegna andláts leikmanns Sheffield United Leik Sheffield United og Crystal Palace í ensku B-deildinni kvennamegin hefur verið frestað eftir að leikmaður Sheffield United, Maddy Cusack, lést á dögunum. 26. september 2023 23:15
Ekkert grunsamlegt við andlát leikmanns Sheffield United Ekkert grunsamlegt var við andlát Maddy Cusack, leikmanns Sheffield United, samkvæmt lögreglu. 25. september 2023 14:31
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn