Samkomulag hefur náðst um þjóðstjórn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. október 2023 14:21 Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, og Benny Gantz, leiðtogi stjórnarandstöðunnar og helsti pólitíski andstæðingur hans hafa komist að samkomulagi um myndun þjóðstjórnar. Mennirnir tveir munu ásamt varnarmálaráðherra landsins sitja í sérstöku stríðsráði sem mun fara með stjórn hernaðarmála þar til stríðinu lýkur. Gantz er fyrrverandi varnarmálaráðherra landsins. Getty/Amir Levy Samkomulag hefur náðst milli Benjamíns Netanjahú forsætisráðherra og Benny Gantz, pólitísks andstæðings hans og leiðtoga stjórnarandstöðunnar, um að stjórnmálabandalag hans Þjóðareiningarbandalagið gangi til liðs við ríkisstjórnina til að mynda þjóðstjórn. Fram kemur í umfjöllun The Times of Israel að fámennt stríðsráð verði stofnað. Í því verður Gantz, Netanjahú og varnarmálaráðherrann Yoav Gantz. Verkefni ráðsins verður að stjórna hernaðaraðgerðum gegn Hamas. Þá munu Gadi Eisenkot, fyrrverandi herforingi í ísraelska hernum og þingmaður, og Ron Dermer, ráðherra, vera áheyrnarfulltrúar í ráðinu. Á meðan á stríðinu stendur munu fimm þingmenn Þjóðareiningarbandalagsins taka sæti í þjóðaröryggisráði. Það eru Gantz, Eisenkot, Gideon Sa'ar og tveir til viðbótar sem á eftir að velja. Þá er eitt sæti til viðbótar í stríðsráðinu fyrir Yair Lapid, vinstrimann og stjórnarandstæðing, sem hefur tekið fyrir að ganga til liðs við ríkisstjórnina ef öfgahægriflokkarnir Religious Zionism og Otzma Yehudit verða þar áfram. Þjóðþingið Knesset mun starfa mjög takmarkað á meðan á stríðinu stendur. Engin frumvörp verða tekin þar fyrir og engar þingsályktunartillögur sem ekki tengjast stríðinu sjálfu. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vaktin: Gasaströndin orðin rafmagnslaus Minnst 1.055 Palestínumenn hafa verið drepnir og 5.000 særst í stríðinu sem braust út í Ísrael og Palestínu á laugardag. Þá hafa minnst 1.200 Ísraelsmenn verið drepnir. Þetta er fimmti dagur stríðs á svæðinu og virðist það nú vera að breiðast út til nágrannalandanna. 11. október 2023 09:14 Ísrael muni „gera við Hamas það sem heimurinn gerði við ISIS“ Bandarísk stjórnvöld hafa áréttað að engin áform séu uppi um að senda hermenn til Ísraels, þrátt fyrir átökin sem nú geisa þar í landi og í Palestínu. Búast má við miklu mannfalli á næstu dögum og jafnvel vikum. 10. október 2023 00:02 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fleiri fréttir Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Sjá meira
Fram kemur í umfjöllun The Times of Israel að fámennt stríðsráð verði stofnað. Í því verður Gantz, Netanjahú og varnarmálaráðherrann Yoav Gantz. Verkefni ráðsins verður að stjórna hernaðaraðgerðum gegn Hamas. Þá munu Gadi Eisenkot, fyrrverandi herforingi í ísraelska hernum og þingmaður, og Ron Dermer, ráðherra, vera áheyrnarfulltrúar í ráðinu. Á meðan á stríðinu stendur munu fimm þingmenn Þjóðareiningarbandalagsins taka sæti í þjóðaröryggisráði. Það eru Gantz, Eisenkot, Gideon Sa'ar og tveir til viðbótar sem á eftir að velja. Þá er eitt sæti til viðbótar í stríðsráðinu fyrir Yair Lapid, vinstrimann og stjórnarandstæðing, sem hefur tekið fyrir að ganga til liðs við ríkisstjórnina ef öfgahægriflokkarnir Religious Zionism og Otzma Yehudit verða þar áfram. Þjóðþingið Knesset mun starfa mjög takmarkað á meðan á stríðinu stendur. Engin frumvörp verða tekin þar fyrir og engar þingsályktunartillögur sem ekki tengjast stríðinu sjálfu.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vaktin: Gasaströndin orðin rafmagnslaus Minnst 1.055 Palestínumenn hafa verið drepnir og 5.000 særst í stríðinu sem braust út í Ísrael og Palestínu á laugardag. Þá hafa minnst 1.200 Ísraelsmenn verið drepnir. Þetta er fimmti dagur stríðs á svæðinu og virðist það nú vera að breiðast út til nágrannalandanna. 11. október 2023 09:14 Ísrael muni „gera við Hamas það sem heimurinn gerði við ISIS“ Bandarísk stjórnvöld hafa áréttað að engin áform séu uppi um að senda hermenn til Ísraels, þrátt fyrir átökin sem nú geisa þar í landi og í Palestínu. Búast má við miklu mannfalli á næstu dögum og jafnvel vikum. 10. október 2023 00:02 Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fleiri fréttir Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Sjá meira
Vaktin: Gasaströndin orðin rafmagnslaus Minnst 1.055 Palestínumenn hafa verið drepnir og 5.000 særst í stríðinu sem braust út í Ísrael og Palestínu á laugardag. Þá hafa minnst 1.200 Ísraelsmenn verið drepnir. Þetta er fimmti dagur stríðs á svæðinu og virðist það nú vera að breiðast út til nágrannalandanna. 11. október 2023 09:14
Ísrael muni „gera við Hamas það sem heimurinn gerði við ISIS“ Bandarísk stjórnvöld hafa áréttað að engin áform séu uppi um að senda hermenn til Ísraels, þrátt fyrir átökin sem nú geisa þar í landi og í Palestínu. Búast má við miklu mannfalli á næstu dögum og jafnvel vikum. 10. október 2023 00:02