Samúel ánægður með ákvörðun bæjarstjórnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2023 21:46 Vestri mun leika í deild þeirra bestu 2024. Vísir/Diego/Stöð 2 Sport Ísafjarðarbær hefur ákveðið að flýta framkvæmdum á gervigrasvöllum bæjarins vegna sætis Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Samúel Samúelsson, formaður Vestra, er himinlifandi með tíðindin. Fyrir helgi greindi Vísir frá því að bæjarstjórn Ísafjarðar hefði ákveðið að keyra framkvæmdir á gervigrasvöllum bæjarins í gegn til að allt verði klappað og klárt þegar leikar hefjast í Bestu deild karla næsta vor. Um er að ræða tvo velli en gervigras verður á aðalvelli félagsins sem og æfingaaðstöðu þess. Samúel, betur þekktur sem Sammi, ræddi við Fótbolti.net um ákvörðun bæjarstjórnar. „Ég er gríðarlega ánægður með þetta,“ segir Samúel. Hann segir að félagið hafi farið strax í það að ræða við bæjarstjórn eftir að ljóst var að Vestri myndi spila í efstu deild árið 2024. „Miðað við þær upplýsingar sem við höfum fengið frá bænum til þessa þá verður æfingavöllurinn okkar klár í nóvember og aðalvöllurinn vonandi. Fer náttúrulega eftir veðri og vindum fyrir áramót.“ Samúel segir þó að hann og sitt fólk viti af því að veðrið geti leikið þau grátt. Hann er þó frekar brattur enda eflaust enn á bleiku skýi eftir að sætið í Bestu deildinni var tryggt. „Fyrir vestan höfum við lent í því að það hefur ekki komið snjór fyrir áramót, ef það gæti orðið þá ætla ég að leyfa mér að vera bjartsýnn,“ sagði Sammi að endingu í viðtali sínu við Fótbolti.net. Fótbolti Íslenski boltinn Vestri Besta deild karla Ísafjarðarbær Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Sjá meira
Fyrir helgi greindi Vísir frá því að bæjarstjórn Ísafjarðar hefði ákveðið að keyra framkvæmdir á gervigrasvöllum bæjarins í gegn til að allt verði klappað og klárt þegar leikar hefjast í Bestu deild karla næsta vor. Um er að ræða tvo velli en gervigras verður á aðalvelli félagsins sem og æfingaaðstöðu þess. Samúel, betur þekktur sem Sammi, ræddi við Fótbolti.net um ákvörðun bæjarstjórnar. „Ég er gríðarlega ánægður með þetta,“ segir Samúel. Hann segir að félagið hafi farið strax í það að ræða við bæjarstjórn eftir að ljóst var að Vestri myndi spila í efstu deild árið 2024. „Miðað við þær upplýsingar sem við höfum fengið frá bænum til þessa þá verður æfingavöllurinn okkar klár í nóvember og aðalvöllurinn vonandi. Fer náttúrulega eftir veðri og vindum fyrir áramót.“ Samúel segir þó að hann og sitt fólk viti af því að veðrið geti leikið þau grátt. Hann er þó frekar brattur enda eflaust enn á bleiku skýi eftir að sætið í Bestu deildinni var tryggt. „Fyrir vestan höfum við lent í því að það hefur ekki komið snjór fyrir áramót, ef það gæti orðið þá ætla ég að leyfa mér að vera bjartsýnn,“ sagði Sammi að endingu í viðtali sínu við Fótbolti.net.
Fótbolti Íslenski boltinn Vestri Besta deild karla Ísafjarðarbær Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn