Gerðu sér glaðan dag allar í brúðarkjól: „Við ætlum að skála vel og rækilega“ Jón Þór Stefánsson og Helena Rós Sturludóttir skrifa 8. október 2023 10:13 „Það er verið að opna hverja flöskuna á fætur annari. Við ætlum að skála vel og rækilega,“ sagði einn skipuleggjandanna um viðburðinn. Vísir Fjórar vinkonur héldu óvenjulegt þemapartý í Reykjavík í gærkvöldi. Hver þeirra bauð öðrum fjórum vinkonum sínum til þess að halda teitið. Þær skemmtu sér konunglega saman, allar í brúðarkjól. „Við vorum fjórar vinkonur að vinna saman og það var ein sem hafði verulegar áhyggjur af því að fá ekki tækifæri til að nota brúðarkjólinn sinn aftur. Þannig við fundum bara leið til þess og hér erum við í kvöld,“ sagði Elva Björk Ragnarsdóttir, einn skipuleggjenda viðburðarins, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Það er verið að opna hverja flöskuna á fætur annari. Við ætlum að skála vel og rækilega. Og svo ætlum við bara að leggja af stað í bæinn og fá okkur að borða. Síðan komum við til með að slá aðeins í gegn í Karaoke,“ sagði Sigurbjörg Gunnarsdóttir, annar skipuleggjandi teitisins. Kjólarnir komu víðs vegar að. Sumar voru í kjólum sem þær höfðu gift sig í sjálfar, og þá höfðu sumar pantað kjóla. Sá síðasti kom til landsins frá Spáni daginn fyrir partýið. Elva segir að þemað fyrir næsta þemapartý sé nú þegar ákveðið: „Þá verðum við í velúrgöllum með rúllur í hárinu.“ Brúðkaup Ástin og lífið Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
„Við vorum fjórar vinkonur að vinna saman og það var ein sem hafði verulegar áhyggjur af því að fá ekki tækifæri til að nota brúðarkjólinn sinn aftur. Þannig við fundum bara leið til þess og hér erum við í kvöld,“ sagði Elva Björk Ragnarsdóttir, einn skipuleggjenda viðburðarins, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Það er verið að opna hverja flöskuna á fætur annari. Við ætlum að skála vel og rækilega. Og svo ætlum við bara að leggja af stað í bæinn og fá okkur að borða. Síðan komum við til með að slá aðeins í gegn í Karaoke,“ sagði Sigurbjörg Gunnarsdóttir, annar skipuleggjandi teitisins. Kjólarnir komu víðs vegar að. Sumar voru í kjólum sem þær höfðu gift sig í sjálfar, og þá höfðu sumar pantað kjóla. Sá síðasti kom til landsins frá Spáni daginn fyrir partýið. Elva segir að þemað fyrir næsta þemapartý sé nú þegar ákveðið: „Þá verðum við í velúrgöllum með rúllur í hárinu.“
Brúðkaup Ástin og lífið Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira