Simone Biles orðin sú sigursælasta í sögunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. október 2023 12:01 Simone Biles er fyrir löngu búin að skrá nafn sitt á spjöld sögunnar. Naomi Baker/Getty Images Bandaríska fimleikakonan Simone Biles varð í gær sigursælasti fimleikakappi sögunnar er hún vann sín önnur gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í fimleikum. Biles var hluti af bandaríska liðinu sem vann sinn sjöunda heimsmeistaratitil í röð fyrr í þessari viku og í gær tryggði þessi 26 ára gamla fimleikakona sér sín önnur gullverðlaun á mótinu sem fram fer í Belgíu. Hún hefur nú unnið til 34 verðlauna á heimsmeistaramótum og Ólympíuleikum, sem er meira en nokkur annar í fimleikasögunni, hvort sem er horft til karla eða kvenna. SIMONE BILES HAS DONE IT 🐐 She now has 34 medals across the world championships and Olympics, more than any other gymnast in the history of the sport 👏 pic.twitter.com/RSXsHZ4f9h— ESPN (@espn) October 6, 2023 Biles nældi sér í 58,399 stig í gær og hafði þar með betur gegn ríkjandi meistaranum Rebeca Andrade frá Brasilíu sem fékk 56,766 stig. Shilese Jones, liðsfélagi Biles í bandaríska liðinu, hafnaði þriðja með 56,332 stig. Fimleikar Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira
Biles var hluti af bandaríska liðinu sem vann sinn sjöunda heimsmeistaratitil í röð fyrr í þessari viku og í gær tryggði þessi 26 ára gamla fimleikakona sér sín önnur gullverðlaun á mótinu sem fram fer í Belgíu. Hún hefur nú unnið til 34 verðlauna á heimsmeistaramótum og Ólympíuleikum, sem er meira en nokkur annar í fimleikasögunni, hvort sem er horft til karla eða kvenna. SIMONE BILES HAS DONE IT 🐐 She now has 34 medals across the world championships and Olympics, more than any other gymnast in the history of the sport 👏 pic.twitter.com/RSXsHZ4f9h— ESPN (@espn) October 6, 2023 Biles nældi sér í 58,399 stig í gær og hafði þar með betur gegn ríkjandi meistaranum Rebeca Andrade frá Brasilíu sem fékk 56,766 stig. Shilese Jones, liðsfélagi Biles í bandaríska liðinu, hafnaði þriðja með 56,332 stig.
Fimleikar Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira