Októberspá Siggu Kling: Þú ert hermaður og hugsar sem slíkur Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Steingeitin mín, þegar að allt virðist vera að ganga á afturfótunum þá er það ekki í raun að gera það. Þú ert hermaður og hugsar sem slíkur, hafðu það í huga hvernig þú verð metur þig. Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Hugsaðu hvað þú vilt fá í laun á viku og þegar að þú biður um kauphækkun skaltu fara fram á það sem þú þarft að fá útborgað. Þetta er herkænska og mun virka. Að mörgu leyti hefur þú verið ómissandi í þeirri stöðu sem þú ert í eða varst en gleymdir þá oft að verðmeta þig svo þér fannst þú ekki skipta eins miklu máli og áður. Þú munt sýna herkænsku og það er líka mikilvægt að þú gleymir þeim ekki sem að héldu í höndina á þér þegar líf þitt var erfiðara. Þú þarft að skoða að fara eftir þínum eigin meðulum þegar þú ert að segja öðrum hvernig þeir eiga að fara að hlutunum að hjálpa eins og um sálfræði tíma væri að ræða. Þá er gott fyrir þig að kalla spurningu, já svona virkar þetta, já eða skrifa spurningu og setja spurningamerki og þú færð svar. Kannski ekki eftir mínutu og kannski ekki daginn eftir en það mun koma til þín. Þú ert tengdur mjög stóru interneti og það er magnað, þú hefur svipaðan kraft og google svo hentu út spurningunni, hreinsaðu hugann, hugsaðu ekki meira um það og svarið kemur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Steingeitin Fólk hlustar betur á þig núna og þú ert með visku móðurinnar sem að sér um allt heimilishaldið sem getur verið erfitt að halda utan um. Því engin sér hvernig hún fer að því öllu sem hún þarf að gera og fara. Þessi heilun og viska gefur þér orðheppni, rólegri og betri talanda og vit til að segja réttan hlut á réttum stað. Hlúðu að ástinni og ef að hún er ekki hjá þér þá þarftu að bjóða henni inn, og jafnvel láta hana bara vita að þú elskir hana. Einhverja manneskju sem þú ert með í huga. Hvað gæti gerst? Já eða nei. Það sem gæti gerst skiptir ekki öllu því hvert sem svarið er þá er það rétt. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Fleiri fréttir Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Sjá meira
Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Hugsaðu hvað þú vilt fá í laun á viku og þegar að þú biður um kauphækkun skaltu fara fram á það sem þú þarft að fá útborgað. Þetta er herkænska og mun virka. Að mörgu leyti hefur þú verið ómissandi í þeirri stöðu sem þú ert í eða varst en gleymdir þá oft að verðmeta þig svo þér fannst þú ekki skipta eins miklu máli og áður. Þú munt sýna herkænsku og það er líka mikilvægt að þú gleymir þeim ekki sem að héldu í höndina á þér þegar líf þitt var erfiðara. Þú þarft að skoða að fara eftir þínum eigin meðulum þegar þú ert að segja öðrum hvernig þeir eiga að fara að hlutunum að hjálpa eins og um sálfræði tíma væri að ræða. Þá er gott fyrir þig að kalla spurningu, já svona virkar þetta, já eða skrifa spurningu og setja spurningamerki og þú færð svar. Kannski ekki eftir mínutu og kannski ekki daginn eftir en það mun koma til þín. Þú ert tengdur mjög stóru interneti og það er magnað, þú hefur svipaðan kraft og google svo hentu út spurningunni, hreinsaðu hugann, hugsaðu ekki meira um það og svarið kemur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Steingeitin Fólk hlustar betur á þig núna og þú ert með visku móðurinnar sem að sér um allt heimilishaldið sem getur verið erfitt að halda utan um. Því engin sér hvernig hún fer að því öllu sem hún þarf að gera og fara. Þessi heilun og viska gefur þér orðheppni, rólegri og betri talanda og vit til að segja réttan hlut á réttum stað. Hlúðu að ástinni og ef að hún er ekki hjá þér þá þarftu að bjóða henni inn, og jafnvel láta hana bara vita að þú elskir hana. Einhverja manneskju sem þú ert með í huga. Hvað gæti gerst? Já eða nei. Það sem gæti gerst skiptir ekki öllu því hvert sem svarið er þá er það rétt. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Fleiri fréttir Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein