Októberspá Siggu Kling: Þú ert hermaður og hugsar sem slíkur Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Steingeitin mín, þegar að allt virðist vera að ganga á afturfótunum þá er það ekki í raun að gera það. Þú ert hermaður og hugsar sem slíkur, hafðu það í huga hvernig þú verð metur þig. Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Hugsaðu hvað þú vilt fá í laun á viku og þegar að þú biður um kauphækkun skaltu fara fram á það sem þú þarft að fá útborgað. Þetta er herkænska og mun virka. Að mörgu leyti hefur þú verið ómissandi í þeirri stöðu sem þú ert í eða varst en gleymdir þá oft að verðmeta þig svo þér fannst þú ekki skipta eins miklu máli og áður. Þú munt sýna herkænsku og það er líka mikilvægt að þú gleymir þeim ekki sem að héldu í höndina á þér þegar líf þitt var erfiðara. Þú þarft að skoða að fara eftir þínum eigin meðulum þegar þú ert að segja öðrum hvernig þeir eiga að fara að hlutunum að hjálpa eins og um sálfræði tíma væri að ræða. Þá er gott fyrir þig að kalla spurningu, já svona virkar þetta, já eða skrifa spurningu og setja spurningamerki og þú færð svar. Kannski ekki eftir mínutu og kannski ekki daginn eftir en það mun koma til þín. Þú ert tengdur mjög stóru interneti og það er magnað, þú hefur svipaðan kraft og google svo hentu út spurningunni, hreinsaðu hugann, hugsaðu ekki meira um það og svarið kemur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Steingeitin Fólk hlustar betur á þig núna og þú ert með visku móðurinnar sem að sér um allt heimilishaldið sem getur verið erfitt að halda utan um. Því engin sér hvernig hún fer að því öllu sem hún þarf að gera og fara. Þessi heilun og viska gefur þér orðheppni, rólegri og betri talanda og vit til að segja réttan hlut á réttum stað. Hlúðu að ástinni og ef að hún er ekki hjá þér þá þarftu að bjóða henni inn, og jafnvel láta hana bara vita að þú elskir hana. Einhverja manneskju sem þú ert með í huga. Hvað gæti gerst? Já eða nei. Það sem gæti gerst skiptir ekki öllu því hvert sem svarið er þá er það rétt. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Hugsaðu hvað þú vilt fá í laun á viku og þegar að þú biður um kauphækkun skaltu fara fram á það sem þú þarft að fá útborgað. Þetta er herkænska og mun virka. Að mörgu leyti hefur þú verið ómissandi í þeirri stöðu sem þú ert í eða varst en gleymdir þá oft að verðmeta þig svo þér fannst þú ekki skipta eins miklu máli og áður. Þú munt sýna herkænsku og það er líka mikilvægt að þú gleymir þeim ekki sem að héldu í höndina á þér þegar líf þitt var erfiðara. Þú þarft að skoða að fara eftir þínum eigin meðulum þegar þú ert að segja öðrum hvernig þeir eiga að fara að hlutunum að hjálpa eins og um sálfræði tíma væri að ræða. Þá er gott fyrir þig að kalla spurningu, já svona virkar þetta, já eða skrifa spurningu og setja spurningamerki og þú færð svar. Kannski ekki eftir mínutu og kannski ekki daginn eftir en það mun koma til þín. Þú ert tengdur mjög stóru interneti og það er magnað, þú hefur svipaðan kraft og google svo hentu út spurningunni, hreinsaðu hugann, hugsaðu ekki meira um það og svarið kemur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Steingeitin Fólk hlustar betur á þig núna og þú ert með visku móðurinnar sem að sér um allt heimilishaldið sem getur verið erfitt að halda utan um. Því engin sér hvernig hún fer að því öllu sem hún þarf að gera og fara. Þessi heilun og viska gefur þér orðheppni, rólegri og betri talanda og vit til að segja réttan hlut á réttum stað. Hlúðu að ástinni og ef að hún er ekki hjá þér þá þarftu að bjóða henni inn, og jafnvel láta hana bara vita að þú elskir hana. Einhverja manneskju sem þú ert með í huga. Hvað gæti gerst? Já eða nei. Það sem gæti gerst skiptir ekki öllu því hvert sem svarið er þá er það rétt. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira