Októberspá Siggu Kling: Þú þarft að vera ráðandi aflið í næsta kafla Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þó að þú eigir það til að vera svo búinn á því og þreyttur þá ertu ofsalega fljótur að vinna upp orkuna. Það er að breytast hjá þér áhugasvið. Það getur verið tengt vinnu eða áhugamáli og þú ert að bæta við og jafnvel að missa áhuga á öðru á sama tíma. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú ert það merki sem hefur mesta viðskiptavitið og það er eins og þú finnir lyktina af því ef að einhver ætlar að svindla á þér og stundum leyfir þú því bara að gerast og horfir framhjá því þó að þú vitir að þetta eigi ekki að vera svona. Mögulega er það partur af því að vita hvað er að gerast og geta samt byggt upp það sem þú vilt. Ég ráðlegg þér að fara varlega í að skilja við maka, kærasta eða kærustu, gera bara það sem þú getur til að horfa framhjá hlutum, horfa framhjá erfiðleikum og halda áfram. Það mun gefa þér betri sýn á allt það sem er að gerast. Þú munt nota þennan nýja kraft, eða kraftinn sem þú hefur alltaf haft, en þú munt nýta þér hann betur. Þú ferð inn í aðra hópa og andar að þér áhuga á því sem að annað fólk gerir, og byggir þennan hóp upp til að standa með. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Það er líka einhvers konar tilboð sem þú færð um að vinna með annarri manneskju sem er að gera eitthvað spennandi en hér þarf það að vera alveg ljóst að þú skalt ekki flétta þig inn í eitthvað sem að mjög trúlega gæti eyðilagt vináttu eða komið þér í vesen. Það er svo ljóst að þú þarft að vera ráðandi aflið í næsta kafla. Þó að einhverjir aðstoði þig er það ekki það sama. Þú kemur sterkur fram þegar við tölum um tilfinningar, getur átt það til að vera ískaldur ef að svoleiðis flóð er á leiðinni. Þú reiknar meira út hvað hentar þér heldur en að láta veiða þig á röngum forsendum. Þú segir bara það verður að hafa það, get ekki staðið í þessu. Þannig tekur þú það til baka og ruglar ekki saman neikvæðri ást eða neikvæðri vináttu og velur vináttu sem tengist hjarta rótinni þinni. Stórfjölskyldan verður mikið saman, það gæti verið að þið bókstaflega flytjið nær hvort öðru eða byggið betra net með fólkinu ykkar. Gleðin verðum öllum erfiðleikum yfirsterkri alltaf. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Fleiri fréttir Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú ert það merki sem hefur mesta viðskiptavitið og það er eins og þú finnir lyktina af því ef að einhver ætlar að svindla á þér og stundum leyfir þú því bara að gerast og horfir framhjá því þó að þú vitir að þetta eigi ekki að vera svona. Mögulega er það partur af því að vita hvað er að gerast og geta samt byggt upp það sem þú vilt. Ég ráðlegg þér að fara varlega í að skilja við maka, kærasta eða kærustu, gera bara það sem þú getur til að horfa framhjá hlutum, horfa framhjá erfiðleikum og halda áfram. Það mun gefa þér betri sýn á allt það sem er að gerast. Þú munt nota þennan nýja kraft, eða kraftinn sem þú hefur alltaf haft, en þú munt nýta þér hann betur. Þú ferð inn í aðra hópa og andar að þér áhuga á því sem að annað fólk gerir, og byggir þennan hóp upp til að standa með. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Það er líka einhvers konar tilboð sem þú færð um að vinna með annarri manneskju sem er að gera eitthvað spennandi en hér þarf það að vera alveg ljóst að þú skalt ekki flétta þig inn í eitthvað sem að mjög trúlega gæti eyðilagt vináttu eða komið þér í vesen. Það er svo ljóst að þú þarft að vera ráðandi aflið í næsta kafla. Þó að einhverjir aðstoði þig er það ekki það sama. Þú kemur sterkur fram þegar við tölum um tilfinningar, getur átt það til að vera ískaldur ef að svoleiðis flóð er á leiðinni. Þú reiknar meira út hvað hentar þér heldur en að láta veiða þig á röngum forsendum. Þú segir bara það verður að hafa það, get ekki staðið í þessu. Þannig tekur þú það til baka og ruglar ekki saman neikvæðri ást eða neikvæðri vináttu og velur vináttu sem tengist hjarta rótinni þinni. Stórfjölskyldan verður mikið saman, það gæti verið að þið bókstaflega flytjið nær hvort öðru eða byggið betra net með fólkinu ykkar. Gleðin verðum öllum erfiðleikum yfirsterkri alltaf. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Fleiri fréttir Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein