Októberspá Siggu Kling: Draumarnir eru að rætast Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Meyjan mín, þú ert í mögnuðum krafti. Sérstaklega gæti verið að síðustu 15 dagar hafi breytt svo mörgu og gefið þér svo margt. Nú er spurning hvernig þú vinnur úr gjöfunum sem eru að koma til þín í hollum. Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Þú átt það til að taka ekki alltaf eftir þeim og ef þú hugsar um yfirborðskennd vandamál þá fer hugurinn þinn ekki á tækifærin og gjafirnar. Fókusinn fer þar sem hugurinn sér, allt eru töfrar og þegar að þú getur hugsað til baka þá sérðu að þú getur þakkað fyrir þá erfiðleika sem voru í vegi þínum. Ef þú heldur að guð hafi gleymt að taka þá þá er það svoleiðis að ekkert er tilviljun. Láttu veraldlega ímyndun alveg eiga sig. Ástin ætti að vera friðsöm svo ekkert vera að pota í hana til að fá viðbrögð, þú gætir brennt þig á því. Ástin getur hafa bankað upp á á síðustu 60 dögum og ennþá er opið hliðið fyrir hana ef að þú óskar þess og ert á lausu. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Meyjan Það er hagnaður framundan, þú ert að fá einhvern gróða en þér finnst það ekki nóg. Skilaboðin eru að þú ert nóg og þú færð nóg af því sem þú ert að óska. Þú ert líka svo góður uppalandi og vitur í samskiptum að öll vinátta sem er einhvers virði mun eflast og vaxa en þetta á líka við í ástinni þinni. Flutningar eða betrumbætur á heimili eða vinnu gætu hafa átt sér stað eða eru í opinni rás. Það væri rétt hjá þér að taka áhættu með eitthvað þessu tengt en ekki hugsa um það sem þú hefur sé bara öruggt og skítsæmilegt og borgi sig ekki að breyta því. Þú verður að skoða að draumarnir eru að rætast. Trúðu á það táknmál sem til þín kemur, það birtist þér í allskonar táknum og þú getur öllu breytt ef að viljinn er fyrir hendi. Þetta stendur í kortunum þínum en það gæti verið að þér fyndist allt vera kyrrt og ekki neinn möguleiki. Það er þá bara vegna þess að þú stendur alveg grafkyrr og ruggar ekki við neinu í lífinu. Til þeirra sem eru í eldri kanntinum í þessu merkjum, þá skulum við samt muna að þið getið breytt mörgu, ekki láta lífið hindra þig því það er ekki til þess. Þú færð það sem þú býst við svo þú skalt búast við því besta. Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Þú átt það til að taka ekki alltaf eftir þeim og ef þú hugsar um yfirborðskennd vandamál þá fer hugurinn þinn ekki á tækifærin og gjafirnar. Fókusinn fer þar sem hugurinn sér, allt eru töfrar og þegar að þú getur hugsað til baka þá sérðu að þú getur þakkað fyrir þá erfiðleika sem voru í vegi þínum. Ef þú heldur að guð hafi gleymt að taka þá þá er það svoleiðis að ekkert er tilviljun. Láttu veraldlega ímyndun alveg eiga sig. Ástin ætti að vera friðsöm svo ekkert vera að pota í hana til að fá viðbrögð, þú gætir brennt þig á því. Ástin getur hafa bankað upp á á síðustu 60 dögum og ennþá er opið hliðið fyrir hana ef að þú óskar þess og ert á lausu. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Meyjan Það er hagnaður framundan, þú ert að fá einhvern gróða en þér finnst það ekki nóg. Skilaboðin eru að þú ert nóg og þú færð nóg af því sem þú ert að óska. Þú ert líka svo góður uppalandi og vitur í samskiptum að öll vinátta sem er einhvers virði mun eflast og vaxa en þetta á líka við í ástinni þinni. Flutningar eða betrumbætur á heimili eða vinnu gætu hafa átt sér stað eða eru í opinni rás. Það væri rétt hjá þér að taka áhættu með eitthvað þessu tengt en ekki hugsa um það sem þú hefur sé bara öruggt og skítsæmilegt og borgi sig ekki að breyta því. Þú verður að skoða að draumarnir eru að rætast. Trúðu á það táknmál sem til þín kemur, það birtist þér í allskonar táknum og þú getur öllu breytt ef að viljinn er fyrir hendi. Þetta stendur í kortunum þínum en það gæti verið að þér fyndist allt vera kyrrt og ekki neinn möguleiki. Það er þá bara vegna þess að þú stendur alveg grafkyrr og ruggar ekki við neinu í lífinu. Til þeirra sem eru í eldri kanntinum í þessu merkjum, þá skulum við samt muna að þið getið breytt mörgu, ekki láta lífið hindra þig því það er ekki til þess. Þú færð það sem þú býst við svo þú skalt búast við því besta. Knús og kossar Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira