Októberspá Siggu Kling: Þú þarft að nota sköpunarkraftinn Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Tvíburinn minn, það er svo merkilegt við þig að þú ert eins og svamp bolti. Jafnvel þó að maður reyni af öllum kröftum að henda þér niður þá hopparu bara hærra eftir því sem fólk reynir að halda þér niðri. Þú ert sérstaklega þrjóskur í þeim aðstæðum sem að ósanngirni birtist þér. Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Reyndar í mörgu öðru þá lætur þú ekki af stjórn en það er nákvæmlega það sem gerir þig svo spennandi og litríkan, því að það er ekki hægt að reikna út hvað þú gerir næst. Þær áhyggjur sem snúa að næstu mánuðum eru óþarfar vegna þess að þegar þú ert settur í þá aðstöðu að glíma við lífið þá finnur þú alltaf einhverja smugu úr aðstæðunum. Í stjörnuspekinni táknar hvert merki líkamspart og tvíburinn táknar hendurnar og þar af leiðandi stjórnar þú sinfóníu hljómsveitinni. Það eru skilaboð um að vera sérstaklega natinn við tvíbura börn á þessu augnabliki og hugsa vel um aðstandendur í þessu merki, það margborgar sig. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Tvíburinn Það er örlítil spenna í ástinni en ekkert sem skiptir öllu máli. Þú ert undir því tímabili sem þú þarft að nota sköpunarkraftinn þar sem þú þarft að dansa, syngja, elda eða skreyta, sérstaklega ef þú ert í vinnu sem er ekki nákvæmlega hönnuð fyrir þig eða af þér. Dæmdu enga manneskju því þú komst ekki hingað til jarðarinnar til að vera dómari. Sýndu miskunn og segðu fátt um annað fólk. Þér verður vel launað af alheims orkunni sem er allt í kringum þig. Talaðu við þá sem hafa yfirgefið jarðvistina, kallaðu á þær orkur sem þig vantar jafnvel þó að þær séu jafnvel lifandi, því þú getur það einnig. Þegar ég er að gera ljóðin mín þá kalla ég á rithöfunda eins og Stein Steinarr og Davíð Stefánsson og svo framvegis, því þá verður hugurinn minn frjáls til að skrifa eitthvað fallegt sem allavega gleður hjartað og frumurnar mínar. Magnaðu þannig upp þann mikla mátt sem þú hefur þá alheimsorkan þér allt gefur. Byrjaðu núna og vertu í mínútunni til meika þetta allt saman. Knús og kossar Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Reyndar í mörgu öðru þá lætur þú ekki af stjórn en það er nákvæmlega það sem gerir þig svo spennandi og litríkan, því að það er ekki hægt að reikna út hvað þú gerir næst. Þær áhyggjur sem snúa að næstu mánuðum eru óþarfar vegna þess að þegar þú ert settur í þá aðstöðu að glíma við lífið þá finnur þú alltaf einhverja smugu úr aðstæðunum. Í stjörnuspekinni táknar hvert merki líkamspart og tvíburinn táknar hendurnar og þar af leiðandi stjórnar þú sinfóníu hljómsveitinni. Það eru skilaboð um að vera sérstaklega natinn við tvíbura börn á þessu augnabliki og hugsa vel um aðstandendur í þessu merki, það margborgar sig. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Tvíburinn Það er örlítil spenna í ástinni en ekkert sem skiptir öllu máli. Þú ert undir því tímabili sem þú þarft að nota sköpunarkraftinn þar sem þú þarft að dansa, syngja, elda eða skreyta, sérstaklega ef þú ert í vinnu sem er ekki nákvæmlega hönnuð fyrir þig eða af þér. Dæmdu enga manneskju því þú komst ekki hingað til jarðarinnar til að vera dómari. Sýndu miskunn og segðu fátt um annað fólk. Þér verður vel launað af alheims orkunni sem er allt í kringum þig. Talaðu við þá sem hafa yfirgefið jarðvistina, kallaðu á þær orkur sem þig vantar jafnvel þó að þær séu jafnvel lifandi, því þú getur það einnig. Þegar ég er að gera ljóðin mín þá kalla ég á rithöfunda eins og Stein Steinarr og Davíð Stefánsson og svo framvegis, því þá verður hugurinn minn frjáls til að skrifa eitthvað fallegt sem allavega gleður hjartað og frumurnar mínar. Magnaðu þannig upp þann mikla mátt sem þú hefur þá alheimsorkan þér allt gefur. Byrjaðu núna og vertu í mínútunni til meika þetta allt saman. Knús og kossar Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira