Julia Ormond höfðar mál á hendur Weinstein, Disney og Miramax Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. október 2023 07:01 Ormond var á hátindi frægðar sinnar þegar árásin átti sér stað. Getty/Matt Winkelmeyer Leikkonan Julia Ormond hefur höfðað mál á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein vegna árásar í kjölfar kvöldverðar árið 1995. Hún krefst einnig bóta frá Disney, Miramax og fyrrverandi umboðsskrifstofu sinni. Weinstein afplánar nú 23 ára fangelsisdóm vegna kynferðisofbeldis. Ormond varð fræg fyrir myndir á borð við Legends of the Fall, First Knight, Sabrina og Smilla's Sense of Snow. Hún segir feril sinn hins vegar hafa farið niður á við eftir árás Weinstein. Í dómsskjölunum segir að þegar Ormond var á hátindi ferils síns hefðu hún og Weinstein farið í íbúð á vegum Miramax eftir kvöldverð, þar sem framleiðandinn afklæddist og neyddi Ormond til að hafa við sig munnmök. Þá segir að koma hefði mátt í veg fyrir árásina ef Miramax, framleiðslufyrirtæki Weinstein, og Disney hefðu tekið kvikmyndamógúlinn úr umferð þegar þeir komust að því að hann væri hættulegur konum. Lýsingar Ormond ríma við frásagnir annarra kvenna af árásum Weinstein en lögmenn hans segja hann blásaklausan af ásökununum. Í yfirlýsingu segist Ormond hafa þurft að lifa með minningunni um atvikið um langt skeið og að hún sé þakklát þeim sem stigu fram og vörpuðu ljósi á brot Weinstein. Með lögsókninni freisti hún þess að loka á umræddan kafla. Yfir 80 einstaklingar hafa sakað Weinstein um kynferðisofbeldi. Hollywood Mál Harvey Weinstein MeToo Kynferðisofbeldi Disney Bandaríkin Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Weinstein afplánar nú 23 ára fangelsisdóm vegna kynferðisofbeldis. Ormond varð fræg fyrir myndir á borð við Legends of the Fall, First Knight, Sabrina og Smilla's Sense of Snow. Hún segir feril sinn hins vegar hafa farið niður á við eftir árás Weinstein. Í dómsskjölunum segir að þegar Ormond var á hátindi ferils síns hefðu hún og Weinstein farið í íbúð á vegum Miramax eftir kvöldverð, þar sem framleiðandinn afklæddist og neyddi Ormond til að hafa við sig munnmök. Þá segir að koma hefði mátt í veg fyrir árásina ef Miramax, framleiðslufyrirtæki Weinstein, og Disney hefðu tekið kvikmyndamógúlinn úr umferð þegar þeir komust að því að hann væri hættulegur konum. Lýsingar Ormond ríma við frásagnir annarra kvenna af árásum Weinstein en lögmenn hans segja hann blásaklausan af ásökununum. Í yfirlýsingu segist Ormond hafa þurft að lifa með minningunni um atvikið um langt skeið og að hún sé þakklát þeim sem stigu fram og vörpuðu ljósi á brot Weinstein. Með lögsókninni freisti hún þess að loka á umræddan kafla. Yfir 80 einstaklingar hafa sakað Weinstein um kynferðisofbeldi.
Hollywood Mál Harvey Weinstein MeToo Kynferðisofbeldi Disney Bandaríkin Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira