Októberspá Siggu Kling: Slakaðu á huganum og leyfðu þér að hvílast Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Hrúturinn minn, það er sko ýmislegt búið að hristast í orkunni þinni. Þann 29. september var nefnilega fullt tungl í þínu merki og ofurtungl. Það þýðir að það breytist ýmislegt hjá ykkur, hrist upp í ykkur og sleppt samskiptamiðlum. Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Þetta er eins og að endurstilla tölvuna og þú hefur nú vilja og kraft til að ganga beint áfram alveg sama hvað. Þú ert ekki eins viðkvæmur þó svo að sjálfsögðu að það séu einhverjir vitleysingar í kringum þig, en þú ert búin að stroka það út af listanum þetta ömurlega drama. Þú finnur það að eftir því sem þú ert meira upptekinn og hefur meira fyrir stafni þá fyllist þú léttleika og kátínu. En ef þú ert bara heima og ekki að gera neitt nema ritskoða hugsanir þá er kvíðinn og tómleikinn ömurlegur. Kláraðu litlu hlutina, sorteraðu heimilið þitt, þá sorterast hugurinn og hreinsast í leiðinni. Því sá staður sem þú býrð á er partur af orkusöfnun þinni. Ef eitthvað brotnar eða eyðileggst ..... þá skaltu bara henda því. Þessi stórmerkilegi frumkvöðull sem þú ert verður að fá næringu svo ekkert geti stoppað þig. Og sjá það að engin getur stoppað þig og engin getur hjálpað þér í raun nema þú sjálfur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Hrútur Settu kraftinn í huga og hönd, talaðu fallega því röddin er söngur sálarinnar og þú skalt krefjast þess með ákveðni hvað þú vilt. Ef að þú svarar þessari spurningu með því að þú vitir ekki hvað þú vilt, þá veit lífsorkan og alheimurinn heldur ekki hvað hann á að færa þér. Hreinsaðu loftið í kringum þig og talaðu við þá sem fara virkilega í taugarnar á þér með fegurð og hrósi, þannig slítur þú þær persónur úr huga og sálu þinni. Þegar þú ert að gera þessar breytingar sem þú þarft og þér finnst þú vera alveg stopp því einhver vill ekki hleypa þér þangað sem þú vilt, farðu þá aðra leið, finndu aðra manneskju til þess að gera það sem vantar, slakaðu á huganum og leyfðu þér að hvílast. Þá færðu þú það sem þú villt og þá færðu einhvern til að hjálpa þér til að komast á næsta stað. Knús og kossar Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Fleiri fréttir Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Sjá meira
Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Þetta er eins og að endurstilla tölvuna og þú hefur nú vilja og kraft til að ganga beint áfram alveg sama hvað. Þú ert ekki eins viðkvæmur þó svo að sjálfsögðu að það séu einhverjir vitleysingar í kringum þig, en þú ert búin að stroka það út af listanum þetta ömurlega drama. Þú finnur það að eftir því sem þú ert meira upptekinn og hefur meira fyrir stafni þá fyllist þú léttleika og kátínu. En ef þú ert bara heima og ekki að gera neitt nema ritskoða hugsanir þá er kvíðinn og tómleikinn ömurlegur. Kláraðu litlu hlutina, sorteraðu heimilið þitt, þá sorterast hugurinn og hreinsast í leiðinni. Því sá staður sem þú býrð á er partur af orkusöfnun þinni. Ef eitthvað brotnar eða eyðileggst ..... þá skaltu bara henda því. Þessi stórmerkilegi frumkvöðull sem þú ert verður að fá næringu svo ekkert geti stoppað þig. Og sjá það að engin getur stoppað þig og engin getur hjálpað þér í raun nema þú sjálfur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Hrútur Settu kraftinn í huga og hönd, talaðu fallega því röddin er söngur sálarinnar og þú skalt krefjast þess með ákveðni hvað þú vilt. Ef að þú svarar þessari spurningu með því að þú vitir ekki hvað þú vilt, þá veit lífsorkan og alheimurinn heldur ekki hvað hann á að færa þér. Hreinsaðu loftið í kringum þig og talaðu við þá sem fara virkilega í taugarnar á þér með fegurð og hrósi, þannig slítur þú þær persónur úr huga og sálu þinni. Þegar þú ert að gera þessar breytingar sem þú þarft og þér finnst þú vera alveg stopp því einhver vill ekki hleypa þér þangað sem þú vilt, farðu þá aðra leið, finndu aðra manneskju til þess að gera það sem vantar, slakaðu á huganum og leyfðu þér að hvílast. Þá færðu þú það sem þú villt og þá færðu einhvern til að hjálpa þér til að komast á næsta stað. Knús og kossar Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Fleiri fréttir Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein