Fátt kemur nú í veg fyrir að Bretar og Írar haldi EM í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2023 09:40 Bretland og Írland standa einir eftir af þeim sem vilja halda EM 2028. Getty/Charlie Crowhurst Bretland og Írland vilja halda saman Evrópumeistaramótið í fótbolta sumarið 2028 og þjóðirnir á Bretlandseyjum færðust nær því eftir fréttir dagsins. Tyrkir ákváðu að draga framboð sitt til baka og vilja frekar einbeita sér að því að fá að halda EM fjórum árum síðar. Big news for Euro 2028! Fellow bidders Turkey withdrew to focus on a joint bid with Italy for the 2032 tournament. #BBCFootball pic.twitter.com/a11ClxgLFw— BBC Sport (@BBCSport) October 4, 2023 Þetta þýðir að framboð Breta og Íra er nú eina framboðið sem er eftir til að fá að halda Evrópumótið eftir fimm ár. Næsta Evrópumót í fótbolta fer fram í Þýskalandi næsta sumar. Tyrkir vilja aftur á móti halda EM 2032 í samstarfi við Ítali og það framboð hefur nú verið samþykkt af UEFA. Bretar og Írar völdu í apríl tíu leikvanga til að hýsa leiki á mótinu. Meðal þeirra eru Hampden Park í Glasgow í Skotlandi, Principality Stadium í Cardiff í Wales, Aviva Stadium í Dublin á Írlandi og Wembley leikvangurinn í London. Það er ekki búið að klára að byggja tvo af leikvöngunum en það eru Bramley-Moore Dock, nýr heimavöllur Everton og Casement Park í Belfast á Norður Írlandi. Englendingar hýstu einmitt úrslitaleikinn á EM 2021 en sú keppni var spiluð út um allt í Evrópu en lokaúrslitin voru síðan á Wembley. The United Kingdom and Ireland are now the sole bidders for EURO 2028 after Turkey's withdrawal.Football's coming home... again pic.twitter.com/XHvs7uX2wh— ESPN UK (@ESPNUK) October 4, 2023 EM 2028 í fótbolta Bretland Írland UEFA Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til Moldóvu „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Sjá meira
Tyrkir ákváðu að draga framboð sitt til baka og vilja frekar einbeita sér að því að fá að halda EM fjórum árum síðar. Big news for Euro 2028! Fellow bidders Turkey withdrew to focus on a joint bid with Italy for the 2032 tournament. #BBCFootball pic.twitter.com/a11ClxgLFw— BBC Sport (@BBCSport) October 4, 2023 Þetta þýðir að framboð Breta og Íra er nú eina framboðið sem er eftir til að fá að halda Evrópumótið eftir fimm ár. Næsta Evrópumót í fótbolta fer fram í Þýskalandi næsta sumar. Tyrkir vilja aftur á móti halda EM 2032 í samstarfi við Ítali og það framboð hefur nú verið samþykkt af UEFA. Bretar og Írar völdu í apríl tíu leikvanga til að hýsa leiki á mótinu. Meðal þeirra eru Hampden Park í Glasgow í Skotlandi, Principality Stadium í Cardiff í Wales, Aviva Stadium í Dublin á Írlandi og Wembley leikvangurinn í London. Það er ekki búið að klára að byggja tvo af leikvöngunum en það eru Bramley-Moore Dock, nýr heimavöllur Everton og Casement Park í Belfast á Norður Írlandi. Englendingar hýstu einmitt úrslitaleikinn á EM 2021 en sú keppni var spiluð út um allt í Evrópu en lokaúrslitin voru síðan á Wembley. The United Kingdom and Ireland are now the sole bidders for EURO 2028 after Turkey's withdrawal.Football's coming home... again pic.twitter.com/XHvs7uX2wh— ESPN UK (@ESPNUK) October 4, 2023
EM 2028 í fótbolta Bretland Írland UEFA Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til Moldóvu „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Sjá meira