Stjörnufans á NFL: Taylor Swift mætti á annan leik Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. október 2023 08:31 Taylor Swift ásamt Brittany Mahomes, Blake Lively, Ryan Reynolds og Hugh Jackman á leik í gær. Kevin Sabitus/Getty Images Hollywood stjörnur með Taylor Swift saman í broddi fylkingar mættu saman á leik bandarísku ruðningsliðanna Kansas City Chiefs og New York Jets þegar þau mættust á MetLife leikvanginum í New York í gær. Orðrómurinn um samband Taylor Swift við Travis Kelce, leikmann Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, heldur því áfram að magnast. Taylor mætti á leikinn í gær ásamt Ryan Reynolds, Blake Lively, Hugh Jackman og Sabrinu Carpenter. Bandaríski slúðurmiðillinn PageSix slær því upp að Taylor hafi jafnframt sést á tali við móður Kelce í stjörnustúkunni. Segir þar að vel hafi farið á með þeim tveimur auk þess sem að Taylor hafi rætt við eiginkonur annarra leikmanna. Þetta er annar leikur liðsins sem Taylor Swift mætir á en hún mætti einnig á leik Chiefs og Chicago Bears í lok september. Þar var hún í rauðum og hvítum Chiefs-jakka. Hvorugt hefur staðfest að þau séu í raun saman en Kelce hrósaði söngkonunni í hástert fyrir að hafa mætt á leikinn í viðtölum við fjölmiðla. Sást koma út úr íbúð söngkonunnar PageSix segir í umfjöllun sinni að Kelce hafi sést yfirgefa íbúð söngkonunnar í gærmorgun. Fregnir af meintu ástarsambandi þeirra hafa verið á sveimi síðan í september. Þá viðurkenndi Kelce opinberlega að hann hefði reynt að gefa söngkonunni símanúmerið sitt. Hann lýsti því hvernig hann hefði mætt á tónleika hjá henni þegar hún mætti til Kansas. Þar hafi hann viljað fá að hitta hana annað hvort fyrir eða eftir tónleikana. Söngkonan hafi það hins vegar fyrir reglu að hitta engan fyrir eða eftir, til þess að spara röddina, að því er bandaríski slúðurmiðillinn fullyrðir. Hollywood NFL Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Orðrómurinn um samband Taylor Swift við Travis Kelce, leikmann Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, heldur því áfram að magnast. Taylor mætti á leikinn í gær ásamt Ryan Reynolds, Blake Lively, Hugh Jackman og Sabrinu Carpenter. Bandaríski slúðurmiðillinn PageSix slær því upp að Taylor hafi jafnframt sést á tali við móður Kelce í stjörnustúkunni. Segir þar að vel hafi farið á með þeim tveimur auk þess sem að Taylor hafi rætt við eiginkonur annarra leikmanna. Þetta er annar leikur liðsins sem Taylor Swift mætir á en hún mætti einnig á leik Chiefs og Chicago Bears í lok september. Þar var hún í rauðum og hvítum Chiefs-jakka. Hvorugt hefur staðfest að þau séu í raun saman en Kelce hrósaði söngkonunni í hástert fyrir að hafa mætt á leikinn í viðtölum við fjölmiðla. Sást koma út úr íbúð söngkonunnar PageSix segir í umfjöllun sinni að Kelce hafi sést yfirgefa íbúð söngkonunnar í gærmorgun. Fregnir af meintu ástarsambandi þeirra hafa verið á sveimi síðan í september. Þá viðurkenndi Kelce opinberlega að hann hefði reynt að gefa söngkonunni símanúmerið sitt. Hann lýsti því hvernig hann hefði mætt á tónleika hjá henni þegar hún mætti til Kansas. Þar hafi hann viljað fá að hitta hana annað hvort fyrir eða eftir tónleikana. Söngkonan hafi það hins vegar fyrir reglu að hitta engan fyrir eða eftir, til þess að spara röddina, að því er bandaríski slúðurmiðillinn fullyrðir.
Hollywood NFL Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira