Skjálftavirkni sem svipar til aðdraganda eldgoss Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 27. september 2023 12:54 Frá eldgosinu við Litla Hrút í sumar. Talið er líklegt að eldgos verði árleg eða jafnvel tíðari á Reykjanesskaga. Vísir/Vilhelm Mikil skjálftavirkni hefur verið vítt og breitt um Reykjanesskaga síðustu vikur. Virknin svipar til aðdraganda eldgosa á svæðinu undanfarin ár. Tveir jarðskjálftar yfir þrír að stærð urðu með skömmu millibili í gærkvöldi. Annar var við Sandfellshæð, en hinn um þrjátíu kílómetra austar, við Kleifarvatn. Í færslu á Facebooksíðu Eldfjalla- og náttúruvárhóps Suðurlands segir að mynstrið í skjálftavirkninni svipi mjög til þess sem hún hafi verið í aðdraganda eldgosa undanfarinna ára. „Staðbundnar hrinur endast fremur stutt og þær hoppar sífellt á milli staða á skaganum. Á síðustu fjórum dögum hafa hrinur verið í gangi á sex mismunandi stöðum á skaganum sjálfum, auk þess að skjálftar hafa verið að eiga sér stað skammt undan landi við Reykjanestá,“ segir í færslunni. Jafnframt er sagt frá því að landris undir Fagradalsfjalli hafi verið stöðugt frá því gosinu við Litla Hrút lauk í ágúst. „GPS mælir við Festarfjalla, sunnan Fagradalsfjalls, hefur risið um rúmlega 2 cm frá goslokum. Í raun hefur landris verið í gangi meir og minna í nokkur ár, en það virðist einungist staðna rétt á meðan eldgos standa yfir.“ Í byrjun september var greint frá því að sérfræðingar Veðurstofunnar hefðu séð merki um landris um leið og eldgosinu við Litla Hrút lauk. Benedikt Gunnar Ófeigsson, sérfræðingur í jarðskorpuhreyfingum hjá Veðurstofu Íslands, sagði þá að það styttist í gos en teldi þó að einhverjir mánuðir myndu líða áður en það hæfist. Um það væri þó ömulegt að fullyrða. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Vogar Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Tveir jarðskjálftar yfir þrír að stærð urðu með skömmu millibili í gærkvöldi. Annar var við Sandfellshæð, en hinn um þrjátíu kílómetra austar, við Kleifarvatn. Í færslu á Facebooksíðu Eldfjalla- og náttúruvárhóps Suðurlands segir að mynstrið í skjálftavirkninni svipi mjög til þess sem hún hafi verið í aðdraganda eldgosa undanfarinna ára. „Staðbundnar hrinur endast fremur stutt og þær hoppar sífellt á milli staða á skaganum. Á síðustu fjórum dögum hafa hrinur verið í gangi á sex mismunandi stöðum á skaganum sjálfum, auk þess að skjálftar hafa verið að eiga sér stað skammt undan landi við Reykjanestá,“ segir í færslunni. Jafnframt er sagt frá því að landris undir Fagradalsfjalli hafi verið stöðugt frá því gosinu við Litla Hrút lauk í ágúst. „GPS mælir við Festarfjalla, sunnan Fagradalsfjalls, hefur risið um rúmlega 2 cm frá goslokum. Í raun hefur landris verið í gangi meir og minna í nokkur ár, en það virðist einungist staðna rétt á meðan eldgos standa yfir.“ Í byrjun september var greint frá því að sérfræðingar Veðurstofunnar hefðu séð merki um landris um leið og eldgosinu við Litla Hrút lauk. Benedikt Gunnar Ófeigsson, sérfræðingur í jarðskorpuhreyfingum hjá Veðurstofu Íslands, sagði þá að það styttist í gos en teldi þó að einhverjir mánuðir myndu líða áður en það hæfist. Um það væri þó ömulegt að fullyrða.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Vogar Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira