„Alls ekki nógu gott“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. september 2023 18:36 Glódís Perla var allt annað en sátt með frammistöðu íslenska liðsins. Frank Zeising/DeFodi Images via Getty Images Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var alls ekki ánægð með frammistöðu liðsins eftir 4-0 tap gegn Þjóðverjum í Þjóðadeild UEFA í dag. „Mjög erfiður leikur í dag. Mér fannst við byrja leikinn ágætlega, en eftir að þær skora fyrsta markið fannst mér þetta bara vera einstefna,“ sagði Glódís í viðtali við RÚV að leik loknum. „Við erum bara í nauðvörn og náum ekkert að halda í boltann þegar við vinnum hann. Við töpum bara á móti betra liði, því miður.“ Hún segir að þýska liðið hafi einfaldlega verið betra í dag. „Það er ekkert skemmtilegt og það er ekkert sem við viljum endilega gera. En það er eitthvað sem okkur á að líða vel með og á að vera styrkleiki hjá okkur, en það var ekki alveg nógu gott hjá okkur í dag. Við vorum ekki eins þétta á milli lína og við þurftum að vera og við vorum ekki eins harðar að boxinu og við þurftum að vera. Það var bara margt sem gekk ekki upp í dag og við töpuðum bara á móti betra liði.“ Þá segir Glódís að íslenska liðið muni læra af þessum leik. „Ég veit það ekki. Það er erfitt að segja til um það núna og maður vill náttúrulega segja að þetta hafi verið betri frammistaða á móti Wales af því að við unnum þann leik, en að sama skapi er Þýskaland töluvert betra lið. Það er klárlega margt sem við munu geta lært af þessum leik og þetta var kannski ekki leikurinn sem við bjuggumst við að taka þrjú stig, þó það hafi klárlega verið eitthvað sem við hefðum verið til í að gera.“ „Í dag vorum við ekki að ná að útfæra það sem við ætluðum að gera á vellinum og þetta var alls ekki nógu gott.“ Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 4-0 | Himinn og haf á milli liðanna Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola afar sannfærandi 4-0 tap er liðið heimsótti Þjóðverja í Þjóðadeild UEFA í dag. Íslenska liðið átti ekki eitt einasta skot á mark og var himinn og haf á milli liðanna. 26. september 2023 18:10 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
„Mjög erfiður leikur í dag. Mér fannst við byrja leikinn ágætlega, en eftir að þær skora fyrsta markið fannst mér þetta bara vera einstefna,“ sagði Glódís í viðtali við RÚV að leik loknum. „Við erum bara í nauðvörn og náum ekkert að halda í boltann þegar við vinnum hann. Við töpum bara á móti betra liði, því miður.“ Hún segir að þýska liðið hafi einfaldlega verið betra í dag. „Það er ekkert skemmtilegt og það er ekkert sem við viljum endilega gera. En það er eitthvað sem okkur á að líða vel með og á að vera styrkleiki hjá okkur, en það var ekki alveg nógu gott hjá okkur í dag. Við vorum ekki eins þétta á milli lína og við þurftum að vera og við vorum ekki eins harðar að boxinu og við þurftum að vera. Það var bara margt sem gekk ekki upp í dag og við töpuðum bara á móti betra liði.“ Þá segir Glódís að íslenska liðið muni læra af þessum leik. „Ég veit það ekki. Það er erfitt að segja til um það núna og maður vill náttúrulega segja að þetta hafi verið betri frammistaða á móti Wales af því að við unnum þann leik, en að sama skapi er Þýskaland töluvert betra lið. Það er klárlega margt sem við munu geta lært af þessum leik og þetta var kannski ekki leikurinn sem við bjuggumst við að taka þrjú stig, þó það hafi klárlega verið eitthvað sem við hefðum verið til í að gera.“ „Í dag vorum við ekki að ná að útfæra það sem við ætluðum að gera á vellinum og þetta var alls ekki nógu gott.“
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 4-0 | Himinn og haf á milli liðanna Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola afar sannfærandi 4-0 tap er liðið heimsótti Þjóðverja í Þjóðadeild UEFA í dag. Íslenska liðið átti ekki eitt einasta skot á mark og var himinn og haf á milli liðanna. 26. september 2023 18:10 Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Leik lokið: Þýskaland - Ísland 4-0 | Himinn og haf á milli liðanna Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola afar sannfærandi 4-0 tap er liðið heimsótti Þjóðverja í Þjóðadeild UEFA í dag. Íslenska liðið átti ekki eitt einasta skot á mark og var himinn og haf á milli liðanna. 26. september 2023 18:10
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn