Fastir liðir eins og venjulega: Verstappen á ráspól í Japan Siggeir Ævarsson skrifar 23. september 2023 10:31 Max Verstappen fagnar sigri í Hollandi í sumar Vísir/Getty Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen, sem átti erfiða daga í Singapúr síðustu helgi, virðist vera búinn að hrista af sér slenið. Eftir mikla yfirburði á æfingu í Japan í gær tryggði hann sig örugglega á ráspól í tímatökum í morgun. Verstappen lauk tímatökunni á 1:28.877 en næstir á eftir honum komu ökumenn McLaren, þeir Oscar Piastri á 1:29.458 og Lando Norris nokkrum sekúndubrotum á eftir á tímanum 1:29.493. A papaya sandwich #JapaneseGP #F1 pic.twitter.com/MmcqrwaEw5— Formula 1 (@F1) September 23, 2023 Verstappen hefur haft algjöra yfirburði á þessu keppnistímabili en hann leiðir keppni ökumanna með 374 stig. Liðsfélagi hans, Sergio Perez, er næstur með 223 stig. Verstappen gat tryggt sér titilinn í Singapúr en niðurstaðan þar gerði það að verkum að nú þarf hann aðeins að bíða. Stigin raðast nú þannig upp Verstappen getur ekki tryggt sér titilinn um helgina en þegar formúlan fer til Katar helgina 6. - 8. október verður að teljast ansi líklegt að titlinum verði fagnað miðað við hvernig Verstappen hefur ekið í ár og um helgina. Hollendingurinn er nú með 151 stigs forskot á toppnum en hann þarf hann að vera með að minnsta kosti 146 stiga forskot á næstu menn þegar keppni lýkur í Katar. Sigur í Japan á morgun myndi fara langleiðina með að tryggja titilinn. How we line-up for Sunday at Suzuka! #JapaneseGP #F1 pic.twitter.com/FExn43jw4T— Formula 1 (@F1) September 23, 2023 Formúla 1 kappaksturinn í Japan verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport og hefst útsendingin kl. 04:30 að morgni sunnudags. Akstursíþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Verstappen lauk tímatökunni á 1:28.877 en næstir á eftir honum komu ökumenn McLaren, þeir Oscar Piastri á 1:29.458 og Lando Norris nokkrum sekúndubrotum á eftir á tímanum 1:29.493. A papaya sandwich #JapaneseGP #F1 pic.twitter.com/MmcqrwaEw5— Formula 1 (@F1) September 23, 2023 Verstappen hefur haft algjöra yfirburði á þessu keppnistímabili en hann leiðir keppni ökumanna með 374 stig. Liðsfélagi hans, Sergio Perez, er næstur með 223 stig. Verstappen gat tryggt sér titilinn í Singapúr en niðurstaðan þar gerði það að verkum að nú þarf hann aðeins að bíða. Stigin raðast nú þannig upp Verstappen getur ekki tryggt sér titilinn um helgina en þegar formúlan fer til Katar helgina 6. - 8. október verður að teljast ansi líklegt að titlinum verði fagnað miðað við hvernig Verstappen hefur ekið í ár og um helgina. Hollendingurinn er nú með 151 stigs forskot á toppnum en hann þarf hann að vera með að minnsta kosti 146 stiga forskot á næstu menn þegar keppni lýkur í Katar. Sigur í Japan á morgun myndi fara langleiðina með að tryggja titilinn. How we line-up for Sunday at Suzuka! #JapaneseGP #F1 pic.twitter.com/FExn43jw4T— Formula 1 (@F1) September 23, 2023 Formúla 1 kappaksturinn í Japan verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport og hefst útsendingin kl. 04:30 að morgni sunnudags.
Akstursíþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira