Fyrirliðinn Glódís Perla áberandi í München Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2023 14:00 Glódís Perla verður í München til 2026. Twitter@FCBfrauen Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var á dögunum kynnt til leiks sem fyrirliði þýska stórveldisins Bayern München. Þá framlengdi hún samning sinn við félagið. Hin 28 ára gamla Glódís Perla gekk í raðir Bayern 2021 en hún hafði áður spilað með Eskilstuna United og Rosengård í Svíþjóð. Síðan þá hefur Glódís Perla verið mikilvægur hlekkur í vörn liðsins og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð meistari heima fyrir á síðustu leiktíð. Fyrir fimm dögum síðan var svo tilkynnt að Glódís Perla – sem tók við fyrirliðabandi íslenska landsliðsins fyrr á árinu – væri nýr fyrirliði Bayern. Hún er hluti af þriggja manna fyrirliðahóp félagsins en inn á vellinum verður Glódís Perla með bandið. Ekki nóg með það heldur í gær var staðfest að Glódís Perla hefði framlengt samning sinn við félagið til 2026. "I'm very happy about it!" #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/2iV9jmaANW— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 „Við erum lögð af stað í virkilega áhugavert og skemmtilegt ferðalag og það er það sem ég vil vera hluti af. Það er frábært að ég geti verið hérna í þrjú ár í viðbót. Ég er virkilega glöð og vil reyna að leggja eins mikið af mörkum og ég get fyrir liðið,“ sagði Glódís Perla á heimasíðu Bayern eftir undirskriftina. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Í kjölfar tilkynninganna tveggja má segja að Glódís Perla hafi verið áberandi, bæði á samfélagsmiðlum félagsins sem og í miðborg München. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) This view though... #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/NILHCZASwG— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 FC Bayern World right now... #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/2M616Jmo24— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 Bayern hikstaði í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði 2-2 jafntefli við Freiburg. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sjá meira
Hin 28 ára gamla Glódís Perla gekk í raðir Bayern 2021 en hún hafði áður spilað með Eskilstuna United og Rosengård í Svíþjóð. Síðan þá hefur Glódís Perla verið mikilvægur hlekkur í vörn liðsins og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð meistari heima fyrir á síðustu leiktíð. Fyrir fimm dögum síðan var svo tilkynnt að Glódís Perla – sem tók við fyrirliðabandi íslenska landsliðsins fyrr á árinu – væri nýr fyrirliði Bayern. Hún er hluti af þriggja manna fyrirliðahóp félagsins en inn á vellinum verður Glódís Perla með bandið. Ekki nóg með það heldur í gær var staðfest að Glódís Perla hefði framlengt samning sinn við félagið til 2026. "I'm very happy about it!" #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/2iV9jmaANW— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 „Við erum lögð af stað í virkilega áhugavert og skemmtilegt ferðalag og það er það sem ég vil vera hluti af. Það er frábært að ég geti verið hérna í þrjú ár í viðbót. Ég er virkilega glöð og vil reyna að leggja eins mikið af mörkum og ég get fyrir liðið,“ sagði Glódís Perla á heimasíðu Bayern eftir undirskriftina. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Í kjölfar tilkynninganna tveggja má segja að Glódís Perla hafi verið áberandi, bæði á samfélagsmiðlum félagsins sem og í miðborg München. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) This view though... #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/NILHCZASwG— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 FC Bayern World right now... #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/2M616Jmo24— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 Bayern hikstaði í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði 2-2 jafntefli við Freiburg.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sjá meira