Neymar missti stjórn á skapi sínu í jafntefli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2023 12:45 Neymar var ekki upp á sitt besta í gærkvöld. Yasser Bakhsh/Getty Images Stjörnum prýdd lið Al Hilal náði aðeins í stig á heimavelli gegn Navbahor Namangan frá Úsbekistan í leik liðanna í Meistaradeildar Asíu í knattspyrnu. Brasilíumaðurinn Neymar missti stjórn á skapi sínu í leiknum. Gestirnir frá Úsbekistan tóku óvænt forystuna í leiknum. Þó það hafi vantað nöfn á borð við Bono, Kalidou Koulibaly og Sergej Milinkovic-Savic í lið Al Hilal þá voru ásamt Neymar þeir Rúben Neves, Aleksandar Mitrovic og hinir brasilísku Malcom og Michael í byrjunarliðinu. Þrátt fyrir að vera með mun sterkara lið á pappír virtist sem gestirnir myndu taka stigin þrjú. Það er þangað til komið var tíu mínútum fram yfir venjulegan leiktíma en þá loks jafnaði Al Hilal, lokatölur 1-1. Það var hins vegar atvik um miðbik síðari hálfleiks sem vakti hvað mesta athygli. Neymar missti þá stjórn á skapi sínu þegar hann ætlaði að taka aukaspyrnu snögglega en leikmaður gestanna stóð í vegi fyrir honum. Neymar a vécu une première titularisation CATASTROPHIQUE avec Al-Hilal hier soir (1-1). Le Brésilien a perdu 32 ballons face au club ouzbek de Navbahor Namangan.Il a également bousculé un joueur avant de lui tirer dessus avec le ballon. pic.twitter.com/NnBNO9Z5cx— BeFootball (@_BeFootball) September 19, 2023 Neymar brást hinn versti við og ýtti leikmanni Navbahor Namangan frá með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar. Í kjölfarið sparkaði Neymar boltanum svo í hann og fékk verðskuldað gult spjald að launum.Hér að neðan má sjá mörkin og öll helstu færi leiksins. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Gestirnir frá Úsbekistan tóku óvænt forystuna í leiknum. Þó það hafi vantað nöfn á borð við Bono, Kalidou Koulibaly og Sergej Milinkovic-Savic í lið Al Hilal þá voru ásamt Neymar þeir Rúben Neves, Aleksandar Mitrovic og hinir brasilísku Malcom og Michael í byrjunarliðinu. Þrátt fyrir að vera með mun sterkara lið á pappír virtist sem gestirnir myndu taka stigin þrjú. Það er þangað til komið var tíu mínútum fram yfir venjulegan leiktíma en þá loks jafnaði Al Hilal, lokatölur 1-1. Það var hins vegar atvik um miðbik síðari hálfleiks sem vakti hvað mesta athygli. Neymar missti þá stjórn á skapi sínu þegar hann ætlaði að taka aukaspyrnu snögglega en leikmaður gestanna stóð í vegi fyrir honum. Neymar a vécu une première titularisation CATASTROPHIQUE avec Al-Hilal hier soir (1-1). Le Brésilien a perdu 32 ballons face au club ouzbek de Navbahor Namangan.Il a également bousculé un joueur avant de lui tirer dessus avec le ballon. pic.twitter.com/NnBNO9Z5cx— BeFootball (@_BeFootball) September 19, 2023 Neymar brást hinn versti við og ýtti leikmanni Navbahor Namangan frá með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar. Í kjölfarið sparkaði Neymar boltanum svo í hann og fékk verðskuldað gult spjald að launum.Hér að neðan má sjá mörkin og öll helstu færi leiksins.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira