Man United sótti fjórar á gluggadegi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2023 23:31 Melvine Malard er mætt til Manchester. Manchester United Það var nóg um að vera á skrifstofu kvennaliðs Manchester United en silfurliðið frá síðustu leiktíð í ensku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu samdi við fjóra leikmenn í gær en glugginn til þess að sækja leikmenn er nú lokaður. Vísir greindi frá því að Irene Guerrero, sem var hluti af heimsmeistaraliði Spánar, væri gengin í raðir Rauðu djöflanna. Hún var sjötti leikmaðurinn sem Man Utd sótti en áður hafði félagið samið við Evie Rabjohn, Gemma Evans, Geyse, Emma Watson og Hinata Miyazawa. Sú síðastnefnda var markahæst á HM. Það var þó ekki nóg en félagið hélt áfram að sækja leikmenn í gærkvöldi. Hin 26 ára gamla Gabbie George kom frá Everton þar sem hún hefur verið frá árinu 2014. Áður lék hún með yngri liðum Man United. Hún á að baki tvo A-landsleiki fyrir England. Markvörðurinn Phallon Tullis-Joyce, einnig 26 ára, kom frá OL Reign í Bandaríkjunum. Hún hafði áður leikið með Reims í Frakklandi sem og Miami Hurricanes í bandaríska háskólaboltanum. Hin 23 ára gamla Melvine Malard kom á láni frá Lyon í Frakklandi. Um er að ræða framherja sem hefur verið á mála hjá Lyon síðan 2014 en var lánuð til Fleury tímabilið 2019-2020. Hún á að baki 21 A-landsleik fyrir Frakkland og hefur skorað í þeim sex mörk. Morning, Reds #MUWomen pic.twitter.com/3b119Juf9i— Manchester United Women (@ManUtdWomen) September 15, 2023 Alls hefur Man United því sótt níu leikmenn í sumar og ljóst að stefnan er að berjast við Chelsea um titlana á Englandi sem og að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu en til þess þarf liðið að leggja París Saint-Germain að velli. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Vísir greindi frá því að Irene Guerrero, sem var hluti af heimsmeistaraliði Spánar, væri gengin í raðir Rauðu djöflanna. Hún var sjötti leikmaðurinn sem Man Utd sótti en áður hafði félagið samið við Evie Rabjohn, Gemma Evans, Geyse, Emma Watson og Hinata Miyazawa. Sú síðastnefnda var markahæst á HM. Það var þó ekki nóg en félagið hélt áfram að sækja leikmenn í gærkvöldi. Hin 26 ára gamla Gabbie George kom frá Everton þar sem hún hefur verið frá árinu 2014. Áður lék hún með yngri liðum Man United. Hún á að baki tvo A-landsleiki fyrir England. Markvörðurinn Phallon Tullis-Joyce, einnig 26 ára, kom frá OL Reign í Bandaríkjunum. Hún hafði áður leikið með Reims í Frakklandi sem og Miami Hurricanes í bandaríska háskólaboltanum. Hin 23 ára gamla Melvine Malard kom á láni frá Lyon í Frakklandi. Um er að ræða framherja sem hefur verið á mála hjá Lyon síðan 2014 en var lánuð til Fleury tímabilið 2019-2020. Hún á að baki 21 A-landsleik fyrir Frakkland og hefur skorað í þeim sex mörk. Morning, Reds #MUWomen pic.twitter.com/3b119Juf9i— Manchester United Women (@ManUtdWomen) September 15, 2023 Alls hefur Man United því sótt níu leikmenn í sumar og ljóst að stefnan er að berjast við Chelsea um titlana á Englandi sem og að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu en til þess þarf liðið að leggja París Saint-Germain að velli.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira