Dúfna- og vínberjabóndi á Hellissandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. september 2023 20:30 Ari Bent Ómarsson bruggar vín úr vínberjunum sínum með góðum árangri, sem hann er með í gróðurskálanum hjá sér Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er ekki nóg með það að Ari Bent Ómarsson sé dúfnabóndi á Hellissandi því hann bruggar líka vínberjavín úr berjunum úr gróðurskálanum sínum, en plantan hans er að gefa honum um þrjátíu kíló af vínberjum. Þegar farið er um landið þá má alltaf sjá eitthvað af dúfnakofum í görðum fólks eins og á Hellissandi hjá feðgunum Ara Bent og Sigmari Bent níu ára. „Ég er með átta dúfur og það gengur bara mjög vel,“ segir Sigmar Bent. Sigmari Bent með eina af dúfunum átta, sem hann á. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta stóð á milli þess að fá hund eða dúfur og við hjónin sættumst á það að gefa honum dúfur og Smári frændi okkar, sem á heima á Rifi gaf Sigmari nokkrar dúfur. Þannig að þetta er gaman og skemmtilegt,” segir Ari Bent Ómarsson, pabbinn á heimilinu. Kirkjan við torfbæinn í garði þeirra feðga vekur nokkra athygli en kirkjan hefur komið sér sérstaklega vel þegar dúfurnar eru annars vegar. „Hún kom að góðum notum þegar einn unginn fell frá, það var mikil sorg á bænum en við fundum kassa, sem við máluðum hvítan og það fór fram jarðarför hér á bæjarstæðinu má segja. Fjölskyldan var kölluð til og svona til að lina þjáningar drengsins en þetta fór allt vel fram,” segir Ari Bent. Torfbærinn og kirkjan á lóð heimilisins rétt fyrir neðan dúfnakofann.Magnús Hlynur Hreiðarsson En þeir feðgar eru ekki bara í dúfnarækt því Ari Bent er duglegur að rækta vínber og bruggar úr þeim eðalvínberjavín. Hann er með um 30 ára gamla vínberjaplöntu, sem gefur af sér um 30 kíló af berjum á ári. „Þetta er bara eins og venjulegt vín held ég, bara á haustin í september tekur maður þau niður og setur í tunnu. Stappar á þeim með fótunum og kreistir úr þeim safann. Svo bætir maður ýmsum efnum til að fá sætuna, sykur og hitt og þetta, sítrónu og svo leyfir maður þessu að gerjast í nokkra mánuði. Svo bara í janúar eða febrúar þá er víninu tappað á flöskur og geymt í svona ár,” segir Ari Bent, stoltur með framleiðsluna sína. Uppskeran á heimilinu er um 30 kíló af vínberjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Snæfellsbær Landbúnaður Fuglar Dýr Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira
Þegar farið er um landið þá má alltaf sjá eitthvað af dúfnakofum í görðum fólks eins og á Hellissandi hjá feðgunum Ara Bent og Sigmari Bent níu ára. „Ég er með átta dúfur og það gengur bara mjög vel,“ segir Sigmar Bent. Sigmari Bent með eina af dúfunum átta, sem hann á. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta stóð á milli þess að fá hund eða dúfur og við hjónin sættumst á það að gefa honum dúfur og Smári frændi okkar, sem á heima á Rifi gaf Sigmari nokkrar dúfur. Þannig að þetta er gaman og skemmtilegt,” segir Ari Bent Ómarsson, pabbinn á heimilinu. Kirkjan við torfbæinn í garði þeirra feðga vekur nokkra athygli en kirkjan hefur komið sér sérstaklega vel þegar dúfurnar eru annars vegar. „Hún kom að góðum notum þegar einn unginn fell frá, það var mikil sorg á bænum en við fundum kassa, sem við máluðum hvítan og það fór fram jarðarför hér á bæjarstæðinu má segja. Fjölskyldan var kölluð til og svona til að lina þjáningar drengsins en þetta fór allt vel fram,” segir Ari Bent. Torfbærinn og kirkjan á lóð heimilisins rétt fyrir neðan dúfnakofann.Magnús Hlynur Hreiðarsson En þeir feðgar eru ekki bara í dúfnarækt því Ari Bent er duglegur að rækta vínber og bruggar úr þeim eðalvínberjavín. Hann er með um 30 ára gamla vínberjaplöntu, sem gefur af sér um 30 kíló af berjum á ári. „Þetta er bara eins og venjulegt vín held ég, bara á haustin í september tekur maður þau niður og setur í tunnu. Stappar á þeim með fótunum og kreistir úr þeim safann. Svo bætir maður ýmsum efnum til að fá sætuna, sykur og hitt og þetta, sítrónu og svo leyfir maður þessu að gerjast í nokkra mánuði. Svo bara í janúar eða febrúar þá er víninu tappað á flöskur og geymt í svona ár,” segir Ari Bent, stoltur með framleiðsluna sína. Uppskeran á heimilinu er um 30 kíló af vínberjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Snæfellsbær Landbúnaður Fuglar Dýr Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira