Rýfur þögnina eftir áfallið mikla: „Er gjörsamlega niðurbrotinn“ Aron Guðmundsson skrifar 14. september 2023 10:01 Aaron Rodgers hefur að mörgu að huga þessa dagana Vísir/Getty Aaron Rodgers, leikstjórnandi New York Jets, sem verður frá út tímabilið eftir að hafa slitið hásin í fyrstu umferð NFL deildarinnar á , þakkar fyrir stuðninginn á þessum erfiðu tímum fyrir sig. Hann segist munu rísa enn á ný. Rodgers, þessi reynslumikli leikstjórnandi í NFL-deildinni og algjör lykilmaður fyrir lið New York Jets, var að spila sinn fyrsta leik í NFL-deildinni fyrir Jets þegar að hann féll til jarðar eftir að hafa slitið hásin. Hann verður frá út yfirstandandi tímabil og er það mikið högg fyrir þennan 39 ára gamla leikstjórnanda og ekki síður fyrir Jets. „Þakkir til allra þeirra sem hafa sett sig í samband við mig, það gerir mikið fyrir mig,“ skrifar Rodgers í færslu á Instagram og er það í fyrsta skipti sem hann tjáir sig eftir að hafa hlotið meiðslin. „Ég er gjörsamlega niðurbrotinn og er að vinna mig í gegnum allar þær tilfinningar sem fylgja þessu. En ég er djúpt snortinn yfir stuðningnum og ástinni sem ég finn fyrir. Haldið mér í ykkar hugsunum og bænum nú þegar að ég byrja endurhæfingu í dag. Nóttin er alltaf dimmust rétt fyrir dögun og ég mun rísa á ný.“ Rodgers hefur í fjórgang verið valinn verðmætasti leikmaður NFL deildarinnar og þá hefur hann orðið Super Bowl meistari einu sinni. Forvitnilegt verður að sjá hvernig endurhæfing hans mun ganga og hvort hann muni ná sér það góðum að hann geti snúið aftur inn á völlinn í NFL deildinni. View this post on Instagram A post shared by Aaron Rodgers (@aaronrodgers12) NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Rodgers, þessi reynslumikli leikstjórnandi í NFL-deildinni og algjör lykilmaður fyrir lið New York Jets, var að spila sinn fyrsta leik í NFL-deildinni fyrir Jets þegar að hann féll til jarðar eftir að hafa slitið hásin. Hann verður frá út yfirstandandi tímabil og er það mikið högg fyrir þennan 39 ára gamla leikstjórnanda og ekki síður fyrir Jets. „Þakkir til allra þeirra sem hafa sett sig í samband við mig, það gerir mikið fyrir mig,“ skrifar Rodgers í færslu á Instagram og er það í fyrsta skipti sem hann tjáir sig eftir að hafa hlotið meiðslin. „Ég er gjörsamlega niðurbrotinn og er að vinna mig í gegnum allar þær tilfinningar sem fylgja þessu. En ég er djúpt snortinn yfir stuðningnum og ástinni sem ég finn fyrir. Haldið mér í ykkar hugsunum og bænum nú þegar að ég byrja endurhæfingu í dag. Nóttin er alltaf dimmust rétt fyrir dögun og ég mun rísa á ný.“ Rodgers hefur í fjórgang verið valinn verðmætasti leikmaður NFL deildarinnar og þá hefur hann orðið Super Bowl meistari einu sinni. Forvitnilegt verður að sjá hvernig endurhæfing hans mun ganga og hvort hann muni ná sér það góðum að hann geti snúið aftur inn á völlinn í NFL deildinni. View this post on Instagram A post shared by Aaron Rodgers (@aaronrodgers12)
NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira