Þjálfari Lúxemborgar fékk nóg þegar lið hans var átta mörkum undir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2023 12:31 Luc Holtz hefur stýrt Lúxemborg frá 2010. Carlos Rodrigues/Getty Images Luc Holtz fékk nóg þegar Lúxemborg var 8-0 undir gegn Portúgal í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Hann strunsaði þá til búningsklefa og missti af síðasta marki leiksins, Portúgal vann leikinn 9-0. Eftir að hafa unnið frækinn 3-1 sigur á Íslandi og verið almennt að spila vel í undanförnum leikjum fékk Lúxemborg gríðarlegan skell í Portúgal. Gestirnir sáu aldrei til sólar og fengu á sig níu mörk. Sannkallað afhroð frá A til Ö. Það má áætla að leikplan Holtz, þjálfara liðsins, hafi engan veginn gengið upp en hann skildi leikmenn sína eftir bókstaflega eina þegar hann stóð upp og gekk til búningsherbergja þegar Bruno Fernandes skoraði áttunda mark heimamanna á 83. mínútu. Luxembourg's manager just abandoned his players after the 8th goal, he walked back to the dressing room by himself pic.twitter.com/WbpcD3O8TQ— Football Report (@FootballReprt) September 11, 2023 Holtz var því hvergi sjáanlegur á hliðarlínunni þegar João Félix skoraði níunda markið á 88. mínútu leiksins. Lokatölur 9-0 og Portúgal hefur nú unnið alla sex leiki sína í undankeppninni, markatala liðsins er 24-0. Lúxemborg er í 3. sæti J-riðils með 10 stig að loknum sex leikjum, þremur á eftir Slóvakíu í 2. sætinu. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira
Eftir að hafa unnið frækinn 3-1 sigur á Íslandi og verið almennt að spila vel í undanförnum leikjum fékk Lúxemborg gríðarlegan skell í Portúgal. Gestirnir sáu aldrei til sólar og fengu á sig níu mörk. Sannkallað afhroð frá A til Ö. Það má áætla að leikplan Holtz, þjálfara liðsins, hafi engan veginn gengið upp en hann skildi leikmenn sína eftir bókstaflega eina þegar hann stóð upp og gekk til búningsherbergja þegar Bruno Fernandes skoraði áttunda mark heimamanna á 83. mínútu. Luxembourg's manager just abandoned his players after the 8th goal, he walked back to the dressing room by himself pic.twitter.com/WbpcD3O8TQ— Football Report (@FootballReprt) September 11, 2023 Holtz var því hvergi sjáanlegur á hliðarlínunni þegar João Félix skoraði níunda markið á 88. mínútu leiksins. Lokatölur 9-0 og Portúgal hefur nú unnið alla sex leiki sína í undankeppninni, markatala liðsins er 24-0. Lúxemborg er í 3. sæti J-riðils með 10 stig að loknum sex leikjum, þremur á eftir Slóvakíu í 2. sætinu.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira