Farsæll ferill hófst þegar hann hætti að drekka Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2023 10:30 Rúnar Þór Pétursson verður sjötugur 21.sept. Tónlistarmaðurinn Rúnar Þór Pétursson fagnar 70 ára afmæli sínu síðar í þessum mánuði en í tilefni af því tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði 22. september, daginn eftir afmælið sitt. Sindri Sindrason hitti Rúnar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Ferill hans spannar fjörutíu ár en eins og fram kom í þætti gærkvöldsins hefur lífið ekki alltaf verið dans á rós. Hann byrjaði ekki að gefa út tónlist fyrr en hann var orðinn þrítugur. „Ég er Ísfirðingur og er þar til tvítugs þegar ég flyt í bæinn ásamt þremur félögum mínum. Þá var ég bara að vinna aðra vinnu og var stundum trommari í örðum böndum og var stundum að stofna einhver bönd. Svo hætti ég að drekka, ég drakk svolítið mikið á þessum tíma og var í raun frekar blautur,“ segir Rúnar og heldur áfram. „Á þessum árum átti ég sextíu þúsund krónur og bókaði mér stúdíótíma og sagði við upptökumanninn, þú stoppar þegar við erum komnir í fimmtíu þúsund. Fyrsta platan er í raun bara demo. Þarna fékk ég Bubba Morthens til að syngja með mér og hann gerði það í fyrsta sinn, að syngja með öðrum.“ Eftir það gaf hann í raun út eina plötu á ári og spilaði hverja einustu helgi á mismunandi viðburðum. „Ég drakk mjög mikið á þessum tíma, frá kannski átján ára til þrjátíu. Og þá var maður alltaf að fara gera hluti. Ef þú hefðir hitt mig þá þá hefði ég sagt að ég væri að fara gefa út plötu eða ég er að fara gera hitt og þetta. En þegar maður hættir að drekka þá fer maður að segja, ég var að gera hlutinn. Það er það sem skeður.“ Hér að neðan má sjá brot úr Íslandi í dag í gærkvöldi en hægt er að sjá innslagið í heild sinni inni á Stöð 2+. Klippa: Farsæll ferill hófst þegar hann hætti að drekka Ísland í dag Tímamót Tónlist Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Ferill hans spannar fjörutíu ár en eins og fram kom í þætti gærkvöldsins hefur lífið ekki alltaf verið dans á rós. Hann byrjaði ekki að gefa út tónlist fyrr en hann var orðinn þrítugur. „Ég er Ísfirðingur og er þar til tvítugs þegar ég flyt í bæinn ásamt þremur félögum mínum. Þá var ég bara að vinna aðra vinnu og var stundum trommari í örðum böndum og var stundum að stofna einhver bönd. Svo hætti ég að drekka, ég drakk svolítið mikið á þessum tíma og var í raun frekar blautur,“ segir Rúnar og heldur áfram. „Á þessum árum átti ég sextíu þúsund krónur og bókaði mér stúdíótíma og sagði við upptökumanninn, þú stoppar þegar við erum komnir í fimmtíu þúsund. Fyrsta platan er í raun bara demo. Þarna fékk ég Bubba Morthens til að syngja með mér og hann gerði það í fyrsta sinn, að syngja með öðrum.“ Eftir það gaf hann í raun út eina plötu á ári og spilaði hverja einustu helgi á mismunandi viðburðum. „Ég drakk mjög mikið á þessum tíma, frá kannski átján ára til þrjátíu. Og þá var maður alltaf að fara gera hluti. Ef þú hefðir hitt mig þá þá hefði ég sagt að ég væri að fara gefa út plötu eða ég er að fara gera hitt og þetta. En þegar maður hættir að drekka þá fer maður að segja, ég var að gera hlutinn. Það er það sem skeður.“ Hér að neðan má sjá brot úr Íslandi í dag í gærkvöldi en hægt er að sjá innslagið í heild sinni inni á Stöð 2+. Klippa: Farsæll ferill hófst þegar hann hætti að drekka
Ísland í dag Tímamót Tónlist Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira