ÍBV sótti sigur norður og ÍR vann nýliðaslaginn Smári Jökull Jónsson skrifar 9. september 2023 15:01 Birna Berg Haraldsdóttir fagnar marki Vísir/Hulda Margrét Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handknattleik. ÍBV gerði góða ferð norður á Akureyri og vann þægilegan sigur á KA/Þór. Þá unnu nýliðar ÍR sigur á Aftureldingu á heimavelli sínum. ÍBV varð bæði deildar- og bikarmeistari á síðasta tímabili en tapaði í úrslitaeinvígi Olís-deildarinnar gegn Val. KA/Þór hefur farið í gegnum töluverðar breytingar í sumar. Arna Valgerður Erlingsdóttir tók við þjálfun liðsins og þá verður Rut Jónsdóttir ekkert með liðinu í vetur þar sem hún á von á barni. Sigur ÍBV í dag var öruggur. KA/Þór hélt í við Eyjakonur í upphafi en síðan skildu leiðir og ÍBV leiddi 16-9 í hálfleik. Í síðari hálfleik hélt Eyjaliðið áfram að auka muninn. Hann varð mestur ellefu mörk og ÍBV vann að lokum 29-20 sigur. Birna Berg Haraldsdóttir skoraði 8 mörk fyrir ÍBV í dag og Sunna Jónsdóttir 5. Þá varði Marta Wawrzykowska frábærlega í markinu. Hjá KA/Þór skoraði Nathalia Soares Baliana 5 mörk og Lykdía Gunnþórsdóttir 4. Það var nýliðaslagur í Breiðholtinu þar sem ÍR tók á móti Aftureldingu. ÍR náði góðri forystu snemma leiks og leiddi 17-13 í leikhléi. Afturelding náði aldrei að brúa bilið og mest munaði sex mörkum í síðari hálfleiknum. Lokatölur í Breiðholtinu 31-26 og ÍR fagnar því góðum sigri í fyrstu umferð Olís-deildarinnar. Katrín Tinna Demian átti magnaðan leik fyrir ÍR í dag og skoraði 11 mörk. Hanna Karen Ólafsdóttir kom næst með 7. Ísabella Schöbel Björnsdóttir varði 14 skot í markinu. Hjá Aftureldingu skoruðu Hildur Lilja Jónsdóttir og Sylvía Björt Blöndal 7 mörk hvor og Saga Sif Gísladóttir varði 9 skot. ÍBV KA Þór Akureyri ÍR Afturelding Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ Sjá meira
ÍBV varð bæði deildar- og bikarmeistari á síðasta tímabili en tapaði í úrslitaeinvígi Olís-deildarinnar gegn Val. KA/Þór hefur farið í gegnum töluverðar breytingar í sumar. Arna Valgerður Erlingsdóttir tók við þjálfun liðsins og þá verður Rut Jónsdóttir ekkert með liðinu í vetur þar sem hún á von á barni. Sigur ÍBV í dag var öruggur. KA/Þór hélt í við Eyjakonur í upphafi en síðan skildu leiðir og ÍBV leiddi 16-9 í hálfleik. Í síðari hálfleik hélt Eyjaliðið áfram að auka muninn. Hann varð mestur ellefu mörk og ÍBV vann að lokum 29-20 sigur. Birna Berg Haraldsdóttir skoraði 8 mörk fyrir ÍBV í dag og Sunna Jónsdóttir 5. Þá varði Marta Wawrzykowska frábærlega í markinu. Hjá KA/Þór skoraði Nathalia Soares Baliana 5 mörk og Lykdía Gunnþórsdóttir 4. Það var nýliðaslagur í Breiðholtinu þar sem ÍR tók á móti Aftureldingu. ÍR náði góðri forystu snemma leiks og leiddi 17-13 í leikhléi. Afturelding náði aldrei að brúa bilið og mest munaði sex mörkum í síðari hálfleiknum. Lokatölur í Breiðholtinu 31-26 og ÍR fagnar því góðum sigri í fyrstu umferð Olís-deildarinnar. Katrín Tinna Demian átti magnaðan leik fyrir ÍR í dag og skoraði 11 mörk. Hanna Karen Ólafsdóttir kom næst með 7. Ísabella Schöbel Björnsdóttir varði 14 skot í markinu. Hjá Aftureldingu skoruðu Hildur Lilja Jónsdóttir og Sylvía Björt Blöndal 7 mörk hvor og Saga Sif Gísladóttir varði 9 skot.
ÍBV KA Þór Akureyri ÍR Afturelding Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ Sjá meira