Rússar og Hvítrússar fá að taka þátt undir hlutlausum fána Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. september 2023 12:31 Rússneskir og hvít-rússneskir sundkappar geta tekið þátt í keppnum á vegum alþjóðasundsambandsins undir hlutlausum fána. Hér er Rússinn Martin Malyutin eftir að hann kom í mark í 200 metra skriðsundi á EM 2021. Andrea Staccioli/Insidefoto/LightRocket via Getty Images Alþjóðasundsambandið hefur gefið grænt ljós á það að Rússneskir og hvítrússneskir sundkappar fái að snúa aftur í alþjóðlegar keppnir á vegum sambandsins undir hlutlausum fána. Sambandið bannaði keppendur frá löndunum tveim í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu í febrúar á síðasta ári. Rússneskir og hvítrússneskir keppendur geta nú snúið aftur til keppni í sundi og dýfingum, en þó með ákveðnum skilyrðum. Keppendur frá löndunum geta aðeins tekið þátt undir hlutlausum fána og þá þurfa þeir að sýna fram á að þeir styðji ekki stríðið í Úkraínu. Þá hefur alþjóðasundsambandið einnig sent frá sér sjö blaðsíðna skjal með skilyrðum í 14 liðum, auk viðauka, sem keppendur fra löndunum tveimur þurfa að fylgja eftir. Þar kemur meðal annars fram að engin keppni á vegum sambandsins skuli vera haldin í Rússlandi eða Hvíta-Rússlandi og að keppendur frá löndunum megi ekki mæta í fjölmiðlaviðtöl á keppnum á vegum sambandsins. Skjalið í heild sinni má finna með því að smella hér. Þá munu keppendur sem taka þátt undir hlutlausum fána ekki fá að taka þátt í boðsundi, samhæfðum dýfingum, vatnspólói eða öðrum hópgreinum. Sund Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjá meira
Sambandið bannaði keppendur frá löndunum tveim í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu í febrúar á síðasta ári. Rússneskir og hvítrússneskir keppendur geta nú snúið aftur til keppni í sundi og dýfingum, en þó með ákveðnum skilyrðum. Keppendur frá löndunum geta aðeins tekið þátt undir hlutlausum fána og þá þurfa þeir að sýna fram á að þeir styðji ekki stríðið í Úkraínu. Þá hefur alþjóðasundsambandið einnig sent frá sér sjö blaðsíðna skjal með skilyrðum í 14 liðum, auk viðauka, sem keppendur fra löndunum tveimur þurfa að fylgja eftir. Þar kemur meðal annars fram að engin keppni á vegum sambandsins skuli vera haldin í Rússlandi eða Hvíta-Rússlandi og að keppendur frá löndunum megi ekki mæta í fjölmiðlaviðtöl á keppnum á vegum sambandsins. Skjalið í heild sinni má finna með því að smella hér. Þá munu keppendur sem taka þátt undir hlutlausum fána ekki fá að taka þátt í boðsundi, samhæfðum dýfingum, vatnspólói eða öðrum hópgreinum.
Sund Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjá meira