Septemberspá Siggu Kling: Leyfðu þér að springa, helst einn með sjálfum þér Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku steingeitin mín. Þér finnst kannski eins og þú sért búinn að skuldbinda þig um of, að þú sért búinn að falla í eitthvað far sem þú bjóst ekki við að yrði raunin. Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Þetta er allt saman skrifað í skýin sem þú ert að gera núna, svo láttu það ekki pirra þig í eina mínútu. Haltu áfram án þess að hika og hentu út kærleikanum eins og þú værir að gefa öndunum brauð. Þú hefur þróað þann eiginleika með þér að taka því sem er að þér rétt með stóískri ró. En það kemur samt alltaf það tímabil í lífi þínu þar sem að þú springur, þegar að dropinn fyllir mælinn. Leyfðu þér að springa, helst þá einn með sjálfum þér. Þú munt þakka þér fyrir það seinna að hafa ekki sagt þau orð sem þig langaði að segja. Þú ert að spá og spekúlera í sambandi við vinnu, hvort þú eigir að skipta, hvert þú átt að fara, eða hvernig þú átt að þróa. Þú ert svo mikið tengdur svo mörgum sterkum aðilum sem koma úr fortíðinni, og þú hefur þekkt og unnið fyrir á einhvern máta. Þú færð annað hvort tilboð og ef þú finnur skýrt já strax, þá skaltu ekki endurskoða það. Því eftir því sem þú spáir og pælir meira í því sem á að gera, þá missir þú sjónar á því sem þarf. Ekki fresta neinu, kláraðu málin, gerðu það strax, þá verða þau auðveld. Það er alveg sama hvort þú hafir áhyggjur af peningum eður ei, það reddast alltaf allt - þó á síðustu mínútum verði. Ef þú ætlar að fjárfesta í húsi eða einhverju þesskonar, þá er það ekki húsið sem skiptir máli heldur staðsetningin. Þó að merkið þitt sé steingeit, þá var í fornum táknið þitt efri hluti steingeit og neðri hlutinn er tákn fisks. Þetta er það sem að gerir þig að svo sterku afli sem að er bæði fyrir sjó og land. Það er EKKERT sem þú getur ekki sigrað. En þú þarft að leyfa þér að taka sopa af kæruleysi og taka ekki inn í sálu þína þegar að þínir nánustu eiga um sárt að binda, eða einhver fellur frá. Þá verðurðu að muna það að segja, ég er sterkur eða ég er sterk - eins oft og þú þarft. Guð var spurður í biblíunni, hvað heitir þú? Hann svaraði: Ég heiti „Ég er.“ Svo hvort sem þú segir „ég er óheppinn“ eða „ég er heppin,“ þá er það þín staðreynd þar sem þú kallar það yfir þig. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Þetta er allt saman skrifað í skýin sem þú ert að gera núna, svo láttu það ekki pirra þig í eina mínútu. Haltu áfram án þess að hika og hentu út kærleikanum eins og þú værir að gefa öndunum brauð. Þú hefur þróað þann eiginleika með þér að taka því sem er að þér rétt með stóískri ró. En það kemur samt alltaf það tímabil í lífi þínu þar sem að þú springur, þegar að dropinn fyllir mælinn. Leyfðu þér að springa, helst þá einn með sjálfum þér. Þú munt þakka þér fyrir það seinna að hafa ekki sagt þau orð sem þig langaði að segja. Þú ert að spá og spekúlera í sambandi við vinnu, hvort þú eigir að skipta, hvert þú átt að fara, eða hvernig þú átt að þróa. Þú ert svo mikið tengdur svo mörgum sterkum aðilum sem koma úr fortíðinni, og þú hefur þekkt og unnið fyrir á einhvern máta. Þú færð annað hvort tilboð og ef þú finnur skýrt já strax, þá skaltu ekki endurskoða það. Því eftir því sem þú spáir og pælir meira í því sem á að gera, þá missir þú sjónar á því sem þarf. Ekki fresta neinu, kláraðu málin, gerðu það strax, þá verða þau auðveld. Það er alveg sama hvort þú hafir áhyggjur af peningum eður ei, það reddast alltaf allt - þó á síðustu mínútum verði. Ef þú ætlar að fjárfesta í húsi eða einhverju þesskonar, þá er það ekki húsið sem skiptir máli heldur staðsetningin. Þó að merkið þitt sé steingeit, þá var í fornum táknið þitt efri hluti steingeit og neðri hlutinn er tákn fisks. Þetta er það sem að gerir þig að svo sterku afli sem að er bæði fyrir sjó og land. Það er EKKERT sem þú getur ekki sigrað. En þú þarft að leyfa þér að taka sopa af kæruleysi og taka ekki inn í sálu þína þegar að þínir nánustu eiga um sárt að binda, eða einhver fellur frá. Þá verðurðu að muna það að segja, ég er sterkur eða ég er sterk - eins oft og þú þarft. Guð var spurður í biblíunni, hvað heitir þú? Hann svaraði: Ég heiti „Ég er.“ Svo hvort sem þú segir „ég er óheppinn“ eða „ég er heppin,“ þá er það þín staðreynd þar sem þú kallar það yfir þig. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira