Septemberspá Siggu Kling: „Þú verður að feika það til að meika það“ Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku bogmaðurinn minn. Það er búið að vera töluvert andleysi og jafnvel má kalla það kulnun, en í byrjun september mánaðar snýst það við. Þú kemst upp úr þessari þreytandi orku og opnar fyrir nýtt flæði. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú bæði tekur til heima hjá þér, fleygir út dóti. Einnig er það í kortunum að þú hreinsir til í kringum þig í sambandi við fólk sem að hefur ekki í raun komið vel fram við þig, og það gæti bara vel verið að þú settir manneskjurnar á biðlista í lífi þínu. Það gæti verið einkenni um erfiðleika í ástarsambandi og þú verður að taka ákvörðun hvort þú ætlar að leggja rækt við sambönd þín eða leyfa þessu bara að vera óhreyfðu. Breytingar eru alltaf erfiðari heldur en að standa kyrr og gera ekki neitt. Það virðist vera að þú þurfir að hrista til í lífi þínu og hafa þol og dug til að standa þráðbeinn og láta ekkert sjá á þér. Það er góð setning, þó hún sé af erlendu bergi brotin, „þú verður að feika það til að meika það.“ Þú þarft að taka afstöðu - já eða nei - í mörgu og í hvert skipti sem þú gefur þér leyfi til að vera frjáls, þá finnur þú kraftinn aukast. Ég er ALLS ekki að segja við ykkur að þið þurfið að skilja við maka ykkar, heldur hreinsa til. Þetta er mikill tilfinningatími og þessi ofur máni sem að er í fiskamerkinu segir þér að þú þarft að vernda þig og helst tengjast sjónum, vatni, baði, öll sú orka mun gera þig sterkari. 16. september er nýtt tungl og tákn upprisu. Þann 25. september kemur réttlæti og sannleikurinn í ljós, og það er það sem þig vantar. Þú þarft ekki að sjá eftir neinu. Það verða gerðir einhverskonar samningar, sem þú þarft að skoða vel og breyta, ef þér finnst að það sé það rétta í stöðunni. Þetta sterka tímabil varir að minnsta kosti fram í miðjan október. Og allir þessir litir og öll þessi tækifæri sem verða þín, af því að þú hreyfðir við lífinu sjálfur. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú bæði tekur til heima hjá þér, fleygir út dóti. Einnig er það í kortunum að þú hreinsir til í kringum þig í sambandi við fólk sem að hefur ekki í raun komið vel fram við þig, og það gæti bara vel verið að þú settir manneskjurnar á biðlista í lífi þínu. Það gæti verið einkenni um erfiðleika í ástarsambandi og þú verður að taka ákvörðun hvort þú ætlar að leggja rækt við sambönd þín eða leyfa þessu bara að vera óhreyfðu. Breytingar eru alltaf erfiðari heldur en að standa kyrr og gera ekki neitt. Það virðist vera að þú þurfir að hrista til í lífi þínu og hafa þol og dug til að standa þráðbeinn og láta ekkert sjá á þér. Það er góð setning, þó hún sé af erlendu bergi brotin, „þú verður að feika það til að meika það.“ Þú þarft að taka afstöðu - já eða nei - í mörgu og í hvert skipti sem þú gefur þér leyfi til að vera frjáls, þá finnur þú kraftinn aukast. Ég er ALLS ekki að segja við ykkur að þið þurfið að skilja við maka ykkar, heldur hreinsa til. Þetta er mikill tilfinningatími og þessi ofur máni sem að er í fiskamerkinu segir þér að þú þarft að vernda þig og helst tengjast sjónum, vatni, baði, öll sú orka mun gera þig sterkari. 16. september er nýtt tungl og tákn upprisu. Þann 25. september kemur réttlæti og sannleikurinn í ljós, og það er það sem þig vantar. Þú þarft ekki að sjá eftir neinu. Það verða gerðir einhverskonar samningar, sem þú þarft að skoða vel og breyta, ef þér finnst að það sé það rétta í stöðunni. Þetta sterka tímabil varir að minnsta kosti fram í miðjan október. Og allir þessir litir og öll þessi tækifæri sem verða þín, af því að þú hreyfðir við lífinu sjálfur. Knús og kossar Sigga Kling Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira