Man United selur Henderson og fær vinstri bakvörð frá Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2023 23:31 Dean Henderson er genginn í raðir Crystal Palace. James Gill/Getty Images Það hefur verið nóg um að vera á skrifstofu enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United í kvöld en félagið seldi leikmann sem og það virðist hafa fundið vinstri bakvörð. Markvörðurinn Dean Henderson er loks farinn frá Man United en hann hefur verið orðaður frá félaginu í allt sumar. Hann lék með Nottingham Forest á síðustu leiktíð áður en hann meiddist. Henderson hefur verið fjarri góðu gamni í allt að sjö mánuði en það stöðvaði ekki Crystal Palace sem keypti hann á 15 milljónir punda, tvo og hálfan milljarð íslenskra króna. A proud Red, always Thank you for everything and all the best in your career, @DeanHenderson #MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 31, 2023 Kaupverðið gæti numið 20 milljónum þegar uppi er staðið en fimm milljónir eru tengdar árangri hans hjá Palace. Vinstri bakvörðurinn Sergio Reguilón mun svo ganga í raðir Man United áður en glugginn lokar en félagið hefur komist að samkomulagi um að fá Spánverjann lánaðan vegna meiðsla Luke Shaw og Tyrell Malacia. Sergio Reguilón to Manchester United, here we go! Verbal agreement in place with Tottenham on loan deal #MUFCUnderstand medical tests are taking place right now! There will be clause to break loan deal in January. Marc Cucurella deal, OFF. pic.twitter.com/IWjIucXcb2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2023 Talið er að það verði klásúla í samningnum sem geri Man Utd kleift að rifta honum í janúar fari svo að Shaw og Malacia verði leikfærir þá. Einnig hefur verið staðfest að miðvörðurinn Teden Mengi sé farinn til Luton Town og að viðræður Man Utd við Fiorentina um möguleg vistaskipti miðjumannsins Sofyan Amrabat séu komnar aftur af stað. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Markvörðurinn Dean Henderson er loks farinn frá Man United en hann hefur verið orðaður frá félaginu í allt sumar. Hann lék með Nottingham Forest á síðustu leiktíð áður en hann meiddist. Henderson hefur verið fjarri góðu gamni í allt að sjö mánuði en það stöðvaði ekki Crystal Palace sem keypti hann á 15 milljónir punda, tvo og hálfan milljarð íslenskra króna. A proud Red, always Thank you for everything and all the best in your career, @DeanHenderson #MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 31, 2023 Kaupverðið gæti numið 20 milljónum þegar uppi er staðið en fimm milljónir eru tengdar árangri hans hjá Palace. Vinstri bakvörðurinn Sergio Reguilón mun svo ganga í raðir Man United áður en glugginn lokar en félagið hefur komist að samkomulagi um að fá Spánverjann lánaðan vegna meiðsla Luke Shaw og Tyrell Malacia. Sergio Reguilón to Manchester United, here we go! Verbal agreement in place with Tottenham on loan deal #MUFCUnderstand medical tests are taking place right now! There will be clause to break loan deal in January. Marc Cucurella deal, OFF. pic.twitter.com/IWjIucXcb2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2023 Talið er að það verði klásúla í samningnum sem geri Man Utd kleift að rifta honum í janúar fari svo að Shaw og Malacia verði leikfærir þá. Einnig hefur verið staðfest að miðvörðurinn Teden Mengi sé farinn til Luton Town og að viðræður Man Utd við Fiorentina um möguleg vistaskipti miðjumannsins Sofyan Amrabat séu komnar aftur af stað.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira