Septemberspá Siggu Kling: Þig langar mest að öllu að leggjast í hýði Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku tvíburinn minn. Þú ert ekkert að skilja í því að þér finnist allt vera svo innantómt og fúlt. Ef þú skoðar vel aftur í tímann, þá er eins og þú fáir pínulítið taugaáfall þegar sumrinu líkur. Því að þú ert barn sólarinnar og sumarsins. Þig langar mest að öllu að leggjast í hýði eins og skógarbjörninn. Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Það kemur fyrir akkúrat um þessi tímamót að þér finnst þú hafa Dr. Jekyll and Mr. Hyde innra með þér. Það þýðir það að þú þarft að rækta góðsemina í þér og svelta það leiðinlega og svelta þá tíðni sem að er að berja á þér með því að láta eins og þú sjáir ekki, og þú heyrir ekki, og þú talir ekki um þá erfiðleika sem þér finnst þú vera að glíma við. Þá gerist kraftaverkið. Hindranir verða ruddar úr vegi eins og þú værir eldgos. Þú brýtur þér leið í gegn um stokka og steina og stendur uppi brosandi með ástar glampa í augum. Allt sem þú ert að upplifa núna er svipað og að vera í prófum í háskólanum, jafnvel erfitt og þreytandi, en þegar að þetta er búið þá skaltu fagna. Í hvert skipti sem að þú fagnar einhverju þá færist tíðnin þín til og þú færð meira af því sem að þú fagnar. Vertu með hvetjandi fólki sem gefur rausnarlega af sér. Ekki biðja þá um dómgreind sem að þú hefur lent í oft áður, það hefur bara sært þig. Þó að þú sért gáfuð persóna þá getur þú verið svo óákveðin með hvern veginn þú vilt ganga. Þú reynir af þínum besta krafti að halda öllum möguleikum opnum, og það gerir það að verkum að þú ert alltaf á hlaupum. Skrifaðu niður þau karakter einkenni sem þú vilt hafa hjá þér og þá færðu að vita með mikilli vissu hvaða braut þú átt að velja og hverju þú átt að hafna. Knús og kossar Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Það kemur fyrir akkúrat um þessi tímamót að þér finnst þú hafa Dr. Jekyll and Mr. Hyde innra með þér. Það þýðir það að þú þarft að rækta góðsemina í þér og svelta það leiðinlega og svelta þá tíðni sem að er að berja á þér með því að láta eins og þú sjáir ekki, og þú heyrir ekki, og þú talir ekki um þá erfiðleika sem þér finnst þú vera að glíma við. Þá gerist kraftaverkið. Hindranir verða ruddar úr vegi eins og þú værir eldgos. Þú brýtur þér leið í gegn um stokka og steina og stendur uppi brosandi með ástar glampa í augum. Allt sem þú ert að upplifa núna er svipað og að vera í prófum í háskólanum, jafnvel erfitt og þreytandi, en þegar að þetta er búið þá skaltu fagna. Í hvert skipti sem að þú fagnar einhverju þá færist tíðnin þín til og þú færð meira af því sem að þú fagnar. Vertu með hvetjandi fólki sem gefur rausnarlega af sér. Ekki biðja þá um dómgreind sem að þú hefur lent í oft áður, það hefur bara sært þig. Þó að þú sért gáfuð persóna þá getur þú verið svo óákveðin með hvern veginn þú vilt ganga. Þú reynir af þínum besta krafti að halda öllum möguleikum opnum, og það gerir það að verkum að þú ert alltaf á hlaupum. Skrifaðu niður þau karakter einkenni sem þú vilt hafa hjá þér og þá færðu að vita með mikilli vissu hvaða braut þú átt að velja og hverju þú átt að hafna. Knús og kossar Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira