Septemberspá Siggu Kling: Æfingin skapar meistarann Sigga Kling skrifar 1. september 2023 06:00 Elsku Hrúturinn minn. Þín magnaða pláneta mars, gefur þér allan þann kraft sem þú þarft til að vera duglegur á öllum sviðum. Oft köllum við plánetuna Mars rauðu plánetuna, og það er eldsorkan sem mun fylgja þér út haustið. Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Það táknar að þú munt vaða eld og brennistein til að ná takmarki þínu.Þinn uppáhalds tími er að byrja. Það verður nóg að gera fyrir þig og hafsjór af tækifærum, ef þú hefur áhuga á að stíga skrefi lengra en þú þarft. Það er oft sagt við íþróttamenn að æfingin skapar meistarann, en ég vil segja við þig að það er aukaæfingin sem skapar meistarann í þér. Ekki hugsa í eina mínútu að þú sért í keppni við einhvern annan, sem er í svipaðri eða betri aðstöðu en þú ert í. Því orkan þín, sem einstaklings, mun þrífast tvöfalt betur en undanfarna þrjá mánuði. Breytinga er að vænta hjá þér þann 31. ágúst, því að þá er fullt tungl í fiskamerkinu. Samkvæmt gömlu lögmáli tengist fiskamerkið fótunum og þú, sem ert hinn mikli hugsuður, sérð betur að það er hægt að hlaupa á tvöfalt meiri hraða í átt að takmarkinu eða draumunum sem þú jafnvel ekki veist um að þú hafir. Eitthvað, sem þú baðst alheimsorkuna um að myndi gerast hjá þér, er að svífa inn í sálina þína. Taktu eftir því að það er eins og allt sé að breytast í kring um þig. Þú sleppir öllum fordómum og býður fólki að nálgast þig og verða vinir þínir, ástmenn eða konur. Þú velur þér aðrar týpur til að dansa diskó lífsins með. Þessi ákefð í lífið, sem að þú finnur, er smitandi og þú ert mikill snillingur til að hvetja aðra til dáða. Því að þú trúir því einlægt, statt og stöðugt að ALLIR geti náð því takmarki sem þeir sækjast eftir. Vegna þess að þú ert svona innrættur, þá færðu það margfalt til baka sem þú ert búinn að breiða í kring um þig. Undirbúðu þig vel fyrir fyrstu vikuna í september, í kring um 21. september verður þú hissa, því þá gerast hlutir í lífi þínu sem að eiga eftir að hafa mikil áhrif á þig. Þú ert elskaður. Knús og kossar Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Það táknar að þú munt vaða eld og brennistein til að ná takmarki þínu.Þinn uppáhalds tími er að byrja. Það verður nóg að gera fyrir þig og hafsjór af tækifærum, ef þú hefur áhuga á að stíga skrefi lengra en þú þarft. Það er oft sagt við íþróttamenn að æfingin skapar meistarann, en ég vil segja við þig að það er aukaæfingin sem skapar meistarann í þér. Ekki hugsa í eina mínútu að þú sért í keppni við einhvern annan, sem er í svipaðri eða betri aðstöðu en þú ert í. Því orkan þín, sem einstaklings, mun þrífast tvöfalt betur en undanfarna þrjá mánuði. Breytinga er að vænta hjá þér þann 31. ágúst, því að þá er fullt tungl í fiskamerkinu. Samkvæmt gömlu lögmáli tengist fiskamerkið fótunum og þú, sem ert hinn mikli hugsuður, sérð betur að það er hægt að hlaupa á tvöfalt meiri hraða í átt að takmarkinu eða draumunum sem þú jafnvel ekki veist um að þú hafir. Eitthvað, sem þú baðst alheimsorkuna um að myndi gerast hjá þér, er að svífa inn í sálina þína. Taktu eftir því að það er eins og allt sé að breytast í kring um þig. Þú sleppir öllum fordómum og býður fólki að nálgast þig og verða vinir þínir, ástmenn eða konur. Þú velur þér aðrar týpur til að dansa diskó lífsins með. Þessi ákefð í lífið, sem að þú finnur, er smitandi og þú ert mikill snillingur til að hvetja aðra til dáða. Því að þú trúir því einlægt, statt og stöðugt að ALLIR geti náð því takmarki sem þeir sækjast eftir. Vegna þess að þú ert svona innrættur, þá færðu það margfalt til baka sem þú ert búinn að breiða í kring um þig. Undirbúðu þig vel fyrir fyrstu vikuna í september, í kring um 21. september verður þú hissa, því þá gerast hlutir í lífi þínu sem að eiga eftir að hafa mikil áhrif á þig. Þú ert elskaður. Knús og kossar Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira