Kanónur létu sjá sig á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins Jón Þór Stefánsson skrifar 29. ágúst 2023 17:00 Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Regins, og Orri Hauksson, forstjóri Símans, hlustuðu áhugasamir. BIG Fjöldi Sjálfstæðismanna mætti á Flokksráðsfund flokksins sem fram fór um helgina. Flokksráðið er æðsta stofnun flokksins utan landsfunda, en í því eiga sæti rúmlega sex hundruð fulltrúar. Á fundinum var meðal annars rætt um mál hælisleitenda, Sundabraut, söluna á Íslandsbanka, ÁTVR og útvarpsgjaldið. Og að því loknu var gefin út ályktun um þessi mál. Líkt og áður segir mættu rúmlega sex hundruð fulltrúar Sjálfstæðisflokksins á fundin, en þeirra á meðal voru kanónur úr íslensku þjóðfélags- og viðskiptalífi, ráðherrar, fyrrverandi ráðherrar. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Birgir Ísleifur Gunnarsson tók á fundinum og hafa verið birtar á Facebook-síðu flokksins. Eyþór Laxdal fyrrverandi oddviti Sjálfstæðisflokksinsí borginni fylgidst með umræðum.BIG Guðmundur Kristjánsson, gjarnan kenndur við Brim lét í sér heyra.BIG Magnús Þór Gylfason, starfsmaður Kviku Banka og fyrrverandi forstöðumaður Landsvirkjunar sat glottandi með Halldór Benjamín í bakgrunni.BIG Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri Fiskeldis Austfjarða og Laxa fiskeldis, var greinilega í miklu stuði.BIG Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður og fyrrverandi alþingismaður, og Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands.BIG Vinirnir tveir. Jón Gunnarsson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra, og fyrrverandi þingmaðurinn og aðstoðarmaður þess fyrrnefnda Brynjar Níelsson.BIG Tónlistarkonan Helga Möller hlustaði á það sem þingkonan Diljá Mist Einarsdóttir hafði að segja.BIG Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, keypti klút merktan Margréti Thatcher.BIG Fyrrverandi ráðherrarnir Einar K. Guðfinnsson og Geir H. Haarde tókust í hendur. Á meðan ræddi Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, við afgreiðslufólk.BIG Mágkonurnar Ólöf Skaftadóttir og Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.BIG Þóra Margrét Baldvinsdóttir var að sjálfsögðu mætt á fundinn eins og Orri Hauksson forstjóri Símans.RIG Kristín Edwald, lögmaður sem endurtekið stýrir kosningum hér á landi sem formaður yfirkjörstjórnar, var á svæðinu.BIG Birna Hafstein stjórnarformaður FÍL, Steinunn Vala Sigfúsdóttir skartgripahönnuður og Laufey Rún Ketilsdóttir sérfræðingur hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.BIG Bryndís Haraldsdóttir þingmaður og Júlíus Vífill Ingvarsson fyrrverandi borgarfulltrúi fóru yfir málin.BIG Ármann Kr. Ólafsson fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi brosti út að eyrum.BIG Svavar Halldórsson stjórnmálafræðingur og Pjetur Stefánsson myndlista- og tónlistamaður voru mættir til að taka þátt í flokksráðsfundinum.BIG Sjálfstæðisflokkurinn Samkvæmislífið Tengdar fréttir Vísar gagnrýni á bug Fjármálaráðherra vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar um hans ábyrgð á verðbólgunni á bug og segir tölur í ríkisfjármálum tala sínu máli. Ríkisstjórnin hafi staðið sig vel í að torvelda ekki bankanum að ná verðbólgumarkmiðum. 26. ágúst 2023 21:13 Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Á fundinum var meðal annars rætt um mál hælisleitenda, Sundabraut, söluna á Íslandsbanka, ÁTVR og útvarpsgjaldið. Og að því loknu var gefin út ályktun um þessi mál. Líkt og áður segir mættu rúmlega sex hundruð fulltrúar Sjálfstæðisflokksins á fundin, en þeirra á meðal voru kanónur úr íslensku þjóðfélags- og viðskiptalífi, ráðherrar, fyrrverandi ráðherrar. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Birgir Ísleifur Gunnarsson tók á fundinum og hafa verið birtar á Facebook-síðu flokksins. Eyþór Laxdal fyrrverandi oddviti Sjálfstæðisflokksinsí borginni fylgidst með umræðum.BIG Guðmundur Kristjánsson, gjarnan kenndur við Brim lét í sér heyra.BIG Magnús Þór Gylfason, starfsmaður Kviku Banka og fyrrverandi forstöðumaður Landsvirkjunar sat glottandi með Halldór Benjamín í bakgrunni.BIG Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri Fiskeldis Austfjarða og Laxa fiskeldis, var greinilega í miklu stuði.BIG Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður og fyrrverandi alþingismaður, og Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands.BIG Vinirnir tveir. Jón Gunnarsson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra, og fyrrverandi þingmaðurinn og aðstoðarmaður þess fyrrnefnda Brynjar Níelsson.BIG Tónlistarkonan Helga Möller hlustaði á það sem þingkonan Diljá Mist Einarsdóttir hafði að segja.BIG Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, keypti klút merktan Margréti Thatcher.BIG Fyrrverandi ráðherrarnir Einar K. Guðfinnsson og Geir H. Haarde tókust í hendur. Á meðan ræddi Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, við afgreiðslufólk.BIG Mágkonurnar Ólöf Skaftadóttir og Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.BIG Þóra Margrét Baldvinsdóttir var að sjálfsögðu mætt á fundinn eins og Orri Hauksson forstjóri Símans.RIG Kristín Edwald, lögmaður sem endurtekið stýrir kosningum hér á landi sem formaður yfirkjörstjórnar, var á svæðinu.BIG Birna Hafstein stjórnarformaður FÍL, Steinunn Vala Sigfúsdóttir skartgripahönnuður og Laufey Rún Ketilsdóttir sérfræðingur hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.BIG Bryndís Haraldsdóttir þingmaður og Júlíus Vífill Ingvarsson fyrrverandi borgarfulltrúi fóru yfir málin.BIG Ármann Kr. Ólafsson fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi brosti út að eyrum.BIG Svavar Halldórsson stjórnmálafræðingur og Pjetur Stefánsson myndlista- og tónlistamaður voru mættir til að taka þátt í flokksráðsfundinum.BIG
Sjálfstæðisflokkurinn Samkvæmislífið Tengdar fréttir Vísar gagnrýni á bug Fjármálaráðherra vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar um hans ábyrgð á verðbólgunni á bug og segir tölur í ríkisfjármálum tala sínu máli. Ríkisstjórnin hafi staðið sig vel í að torvelda ekki bankanum að ná verðbólgumarkmiðum. 26. ágúst 2023 21:13 Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Vísar gagnrýni á bug Fjármálaráðherra vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar um hans ábyrgð á verðbólgunni á bug og segir tölur í ríkisfjármálum tala sínu máli. Ríkisstjórnin hafi staðið sig vel í að torvelda ekki bankanum að ná verðbólgumarkmiðum. 26. ágúst 2023 21:13