Tilkynntu óvænt að Júlíus væri í næsta landsliðshópi Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2023 07:31 Júlíus hefur spilað vel í Noregi. fredrikstadfk.no Júlíus Magnússon, miðjumaður norska B-deildarliðsins Fredrikstad, verður í A-landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni ef marka má færslu á samfélagsmiðlum norska félagsins sem hefur nú verið eytt. Hinn 25 ára gamli Júlíus gekk í raðir Fredrikstad fyrr á þessu ári. Hann er í stóru hlutverki hjá liðinu sem trónir um þessar mundir á toppi B-deildarinnar að lokinni 21 umferð. Þá hefur hann borið fyrirliðaband félagsins að undanförnu. Það má ætla að Åge Hareide, landsliðsþjálfari, sé sáttur með það sem hann hefur séð og heyrt þar sem það virðist allt stefna í að Júlíus verði í landsliðshópnum sem verður tilkynntur á miðvikudaginn kemur. Myndin sem er nú horfin af samfélagsmiðlum.Twitter@fredrikstadfk Sá sem sér um samfélagsmiðlana hjá Fredrikstad hljóp aðeins á sig fyrr í dag og birti mynd af þremur leikmönnum liðsins sem eru á leið í landsliðsverkefni. Um var að ræða Júlíus og Færeyingana Jóannes Bjartalíð og Brand Hendriksson Olsen. Hér til hliðar má sjá myndina sem birtist á samfélagsmiðlum félagsins fyrr í dag. Einar Guðnason, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Víkings, hafði þegar birt færsluna á Twitter-síðu sinni áður en henni var eytt. Júlíus á að baki 5 A-landsleiki en hefur aldrei spilað keppnisleik. Hans fyrsti gæti komið nú á næstunni en Ísland mætir Lúxemborg ytra þann 8. september næstkomandi og svo Bosníu-Hersegóvínu á Laugardalsvelli þann 11. september. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Júlíus gekk í raðir Fredrikstad fyrr á þessu ári. Hann er í stóru hlutverki hjá liðinu sem trónir um þessar mundir á toppi B-deildarinnar að lokinni 21 umferð. Þá hefur hann borið fyrirliðaband félagsins að undanförnu. Það má ætla að Åge Hareide, landsliðsþjálfari, sé sáttur með það sem hann hefur séð og heyrt þar sem það virðist allt stefna í að Júlíus verði í landsliðshópnum sem verður tilkynntur á miðvikudaginn kemur. Myndin sem er nú horfin af samfélagsmiðlum.Twitter@fredrikstadfk Sá sem sér um samfélagsmiðlana hjá Fredrikstad hljóp aðeins á sig fyrr í dag og birti mynd af þremur leikmönnum liðsins sem eru á leið í landsliðsverkefni. Um var að ræða Júlíus og Færeyingana Jóannes Bjartalíð og Brand Hendriksson Olsen. Hér til hliðar má sjá myndina sem birtist á samfélagsmiðlum félagsins fyrr í dag. Einar Guðnason, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Víkings, hafði þegar birt færsluna á Twitter-síðu sinni áður en henni var eytt. Júlíus á að baki 5 A-landsleiki en hefur aldrei spilað keppnisleik. Hans fyrsti gæti komið nú á næstunni en Ísland mætir Lúxemborg ytra þann 8. september næstkomandi og svo Bosníu-Hersegóvínu á Laugardalsvelli þann 11. september.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Sjá meira