„Hef ekki áhyggjur að þær haldi sér ekki uppi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. ágúst 2023 23:01 Tindastóll hefur unnið nokkra góða sigra í sumar. Vísir/Hulda Margrét Spekingar Bestu markanna hafa ekki miklar áhyggjur af stöðu Tindastóls í Bestu deild kvenna í knattspyrnu en nýliðarnir eru sem stendur í 7. sæti með 19 stig, tveimur fyrir ofan fallsæti. Farið var yfir frammistöðu Tindastóls í síðasta þætti Bestu markanna sem og annarra liða þar sem hefðbundinni deildarkeppni er nú lokið. Nú tekur við úrslitakeppni þar sem efstu sex lið deildarinnar mætast innbyrðis og neðstu fjögur gera slíkt hið sama. „Þær væru til í að hafa enga úrslitakeppni, þá væru þær eflaust búnar að ná sínum væntingum sem er að halda sæti sínu í deildinni. Þær eru búnar að vera flottar í sumar, fá nýjan markmann sem var smá spurningamerki,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir um lið Tindastóls og hélt áfram. „Murielle (Tiernan) er búin að vera stórkostleg. Reynslunni ríkari eftir að hafa spilað í Bestu deildinni áður, var mikið meidd þá. Hún er búin að sleppa við meiðsli í sumar og ekki misst mikið úr, búin að spila næstum alla leiki. Liðið líka, það eru margir leikmenn að spila næstum alla leiki, sem skiptir máli.“ Donni hefur haft nokkrar ástæður til að brosa í sumar.Vísir/Hulda Margrét „Það er stöðugleiki og svo veit Donni (Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari) alveg hvað hann er að gera sem þjálfari þessa liðs, vel skipulagðar og ég hef fulla trú á þeim í þessari úrslitakeppni. Hef ekki áhyggjur að þær haldi sér ekki uppi.“ „Tindastóll er búið að ná í góð úrslit í síðustu leikjum, þær fara fullar sjálfstrausts inn í þessa þrjá leiki,“ sagði Sonný Lára að endingu. Leikirnir sem um er ræðir eru gegn Keflavík (heima), Selfossi (úti) og ÍBV (heima). Klippa: Bestu Mörkin: Umræða um Tindastól Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Farið var yfir frammistöðu Tindastóls í síðasta þætti Bestu markanna sem og annarra liða þar sem hefðbundinni deildarkeppni er nú lokið. Nú tekur við úrslitakeppni þar sem efstu sex lið deildarinnar mætast innbyrðis og neðstu fjögur gera slíkt hið sama. „Þær væru til í að hafa enga úrslitakeppni, þá væru þær eflaust búnar að ná sínum væntingum sem er að halda sæti sínu í deildinni. Þær eru búnar að vera flottar í sumar, fá nýjan markmann sem var smá spurningamerki,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir um lið Tindastóls og hélt áfram. „Murielle (Tiernan) er búin að vera stórkostleg. Reynslunni ríkari eftir að hafa spilað í Bestu deildinni áður, var mikið meidd þá. Hún er búin að sleppa við meiðsli í sumar og ekki misst mikið úr, búin að spila næstum alla leiki. Liðið líka, það eru margir leikmenn að spila næstum alla leiki, sem skiptir máli.“ Donni hefur haft nokkrar ástæður til að brosa í sumar.Vísir/Hulda Margrét „Það er stöðugleiki og svo veit Donni (Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari) alveg hvað hann er að gera sem þjálfari þessa liðs, vel skipulagðar og ég hef fulla trú á þeim í þessari úrslitakeppni. Hef ekki áhyggjur að þær haldi sér ekki uppi.“ „Tindastóll er búið að ná í góð úrslit í síðustu leikjum, þær fara fullar sjálfstrausts inn í þessa þrjá leiki,“ sagði Sonný Lára að endingu. Leikirnir sem um er ræðir eru gegn Keflavík (heima), Selfossi (úti) og ÍBV (heima). Klippa: Bestu Mörkin: Umræða um Tindastól
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira