„Hef ekki áhyggjur að þær haldi sér ekki uppi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. ágúst 2023 23:01 Tindastóll hefur unnið nokkra góða sigra í sumar. Vísir/Hulda Margrét Spekingar Bestu markanna hafa ekki miklar áhyggjur af stöðu Tindastóls í Bestu deild kvenna í knattspyrnu en nýliðarnir eru sem stendur í 7. sæti með 19 stig, tveimur fyrir ofan fallsæti. Farið var yfir frammistöðu Tindastóls í síðasta þætti Bestu markanna sem og annarra liða þar sem hefðbundinni deildarkeppni er nú lokið. Nú tekur við úrslitakeppni þar sem efstu sex lið deildarinnar mætast innbyrðis og neðstu fjögur gera slíkt hið sama. „Þær væru til í að hafa enga úrslitakeppni, þá væru þær eflaust búnar að ná sínum væntingum sem er að halda sæti sínu í deildinni. Þær eru búnar að vera flottar í sumar, fá nýjan markmann sem var smá spurningamerki,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir um lið Tindastóls og hélt áfram. „Murielle (Tiernan) er búin að vera stórkostleg. Reynslunni ríkari eftir að hafa spilað í Bestu deildinni áður, var mikið meidd þá. Hún er búin að sleppa við meiðsli í sumar og ekki misst mikið úr, búin að spila næstum alla leiki. Liðið líka, það eru margir leikmenn að spila næstum alla leiki, sem skiptir máli.“ Donni hefur haft nokkrar ástæður til að brosa í sumar.Vísir/Hulda Margrét „Það er stöðugleiki og svo veit Donni (Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari) alveg hvað hann er að gera sem þjálfari þessa liðs, vel skipulagðar og ég hef fulla trú á þeim í þessari úrslitakeppni. Hef ekki áhyggjur að þær haldi sér ekki uppi.“ „Tindastóll er búið að ná í góð úrslit í síðustu leikjum, þær fara fullar sjálfstrausts inn í þessa þrjá leiki,“ sagði Sonný Lára að endingu. Leikirnir sem um er ræðir eru gegn Keflavík (heima), Selfossi (úti) og ÍBV (heima). Klippa: Bestu Mörkin: Umræða um Tindastól Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Farið var yfir frammistöðu Tindastóls í síðasta þætti Bestu markanna sem og annarra liða þar sem hefðbundinni deildarkeppni er nú lokið. Nú tekur við úrslitakeppni þar sem efstu sex lið deildarinnar mætast innbyrðis og neðstu fjögur gera slíkt hið sama. „Þær væru til í að hafa enga úrslitakeppni, þá væru þær eflaust búnar að ná sínum væntingum sem er að halda sæti sínu í deildinni. Þær eru búnar að vera flottar í sumar, fá nýjan markmann sem var smá spurningamerki,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir um lið Tindastóls og hélt áfram. „Murielle (Tiernan) er búin að vera stórkostleg. Reynslunni ríkari eftir að hafa spilað í Bestu deildinni áður, var mikið meidd þá. Hún er búin að sleppa við meiðsli í sumar og ekki misst mikið úr, búin að spila næstum alla leiki. Liðið líka, það eru margir leikmenn að spila næstum alla leiki, sem skiptir máli.“ Donni hefur haft nokkrar ástæður til að brosa í sumar.Vísir/Hulda Margrét „Það er stöðugleiki og svo veit Donni (Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari) alveg hvað hann er að gera sem þjálfari þessa liðs, vel skipulagðar og ég hef fulla trú á þeim í þessari úrslitakeppni. Hef ekki áhyggjur að þær haldi sér ekki uppi.“ „Tindastóll er búið að ná í góð úrslit í síðustu leikjum, þær fara fullar sjálfstrausts inn í þessa þrjá leiki,“ sagði Sonný Lára að endingu. Leikirnir sem um er ræðir eru gegn Keflavík (heima), Selfossi (úti) og ÍBV (heima). Klippa: Bestu Mörkin: Umræða um Tindastól
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira