Kubbaði Eiffelturn úr tíu þúsund og einum kubbi Helena Rós Sturludóttir skrifar 26. ágúst 2023 20:20 Pétur Breiðfjörð á gríðarlega stórt Lego-safn. Steingrímur Dúi/Aðsent Gestum og gangandi gafst tækifæri á að skoða einstakt Legosafn í bílskúr á Seltjarnarnesi í tilefni af Bæjarhátíð. Eigandi safnsins segir fullorðna fólkið oft mun áhugasamara um safnið en þau sem yngri eru. Safnið telur yfir 500 Legosett, það elsta frá um 1940 og þau nýjustu glæný. Legósafnið telur yfir fimm hundruð Legosett, af öllum stærðum og gerðum, og eru þau elstu frá árunum 1935 til 1940. Pétur Breiðfjörð Pétursson, Legosafnari, byrjaði að safna af viti fyrir ellefu árum þegar elsta dóttir hans fór til Danmerkur. Hún hafi sent honum eitt og eitt sent og þannig hafi boltinn farið að rúlla. Elsti gripur safnsins 80 ára gamall Pétur segist alltaf hafa verið mikill Legokall og hann hafi átt fullt af settum uppi í hillum en með sendingum dótturinnar hafi söfnunin hafist fyrir alvöru. Eitt Lego vakti sérstaka athygli en það var fremur óhefðbundið enda elsta Legoið í safninu en það var trébátur. „Báturinn er frá árunum 1935 til 1940 þegar Lego byrjaði að smíða og byrjaði með tréleikföng og svo hægt og rólega fóru þeir út í plastið,“ útskýrir Pétur. Legosettin sem Pétur hefur sett saman eru af öllum stærðum og gerðum og segir Pétur mesta vinnu hafa farið í Eiffel turninn. „Hann er 1,50 á hæð, tíu þúsund og einn kubbur nákvæmlega og nokkuð margar kvöldstundir.“ Forláta Titanic-skip Péturs sem er engin smá smíði.Steingrímur Dúi Þar á eftir komi Títanik skipið sem er engin smá smíði. Skipið er í þremur hlutum sem hægt er að taka í sundur til að skoða vélarrými skipsins. Pétur segir fyrsta Legobílinn vera í sérstöku uppáhaldi. „Ég fékk hann 1981 um jólin og þetta er svona fyrsti stóri bíllinn sem ég fékk. Hann var settur saman þá og hefur verið uppi í hillu síðan.“ Aðspurður hvað sé skemmtilegast við að setja saman Lego segir Pétur núvitundina. „Að vera dúttla í þessu við eldhúsborðið og setja saman,“ segir Pétur. Seltjarnarnes Tengdar fréttir Bæjarhátíð Seltjarnarness haldin í fjórða sinn Hátíðin hefst í dag og stendur yfir til sunnudags. Meðal viðburða er brekkusöngur, skemmtiskokk og dans- og hljóðverk byggingarkrana. 27. ágúst 2015 12:30 Bæjarandinn skiptir máli! Að búa á Seltjarnarnesi er dásamlegt. Við búum við þau forréttindi að náttúran er rétt við útidyrnar hjá okkur með öllum þeim kostum og göllum. 14. maí 2014 13:37 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Legósafnið telur yfir fimm hundruð Legosett, af öllum stærðum og gerðum, og eru þau elstu frá árunum 1935 til 1940. Pétur Breiðfjörð Pétursson, Legosafnari, byrjaði að safna af viti fyrir ellefu árum þegar elsta dóttir hans fór til Danmerkur. Hún hafi sent honum eitt og eitt sent og þannig hafi boltinn farið að rúlla. Elsti gripur safnsins 80 ára gamall Pétur segist alltaf hafa verið mikill Legokall og hann hafi átt fullt af settum uppi í hillum en með sendingum dótturinnar hafi söfnunin hafist fyrir alvöru. Eitt Lego vakti sérstaka athygli en það var fremur óhefðbundið enda elsta Legoið í safninu en það var trébátur. „Báturinn er frá árunum 1935 til 1940 þegar Lego byrjaði að smíða og byrjaði með tréleikföng og svo hægt og rólega fóru þeir út í plastið,“ útskýrir Pétur. Legosettin sem Pétur hefur sett saman eru af öllum stærðum og gerðum og segir Pétur mesta vinnu hafa farið í Eiffel turninn. „Hann er 1,50 á hæð, tíu þúsund og einn kubbur nákvæmlega og nokkuð margar kvöldstundir.“ Forláta Titanic-skip Péturs sem er engin smá smíði.Steingrímur Dúi Þar á eftir komi Títanik skipið sem er engin smá smíði. Skipið er í þremur hlutum sem hægt er að taka í sundur til að skoða vélarrými skipsins. Pétur segir fyrsta Legobílinn vera í sérstöku uppáhaldi. „Ég fékk hann 1981 um jólin og þetta er svona fyrsti stóri bíllinn sem ég fékk. Hann var settur saman þá og hefur verið uppi í hillu síðan.“ Aðspurður hvað sé skemmtilegast við að setja saman Lego segir Pétur núvitundina. „Að vera dúttla í þessu við eldhúsborðið og setja saman,“ segir Pétur.
Seltjarnarnes Tengdar fréttir Bæjarhátíð Seltjarnarness haldin í fjórða sinn Hátíðin hefst í dag og stendur yfir til sunnudags. Meðal viðburða er brekkusöngur, skemmtiskokk og dans- og hljóðverk byggingarkrana. 27. ágúst 2015 12:30 Bæjarandinn skiptir máli! Að búa á Seltjarnarnesi er dásamlegt. Við búum við þau forréttindi að náttúran er rétt við útidyrnar hjá okkur með öllum þeim kostum og göllum. 14. maí 2014 13:37 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Bæjarhátíð Seltjarnarness haldin í fjórða sinn Hátíðin hefst í dag og stendur yfir til sunnudags. Meðal viðburða er brekkusöngur, skemmtiskokk og dans- og hljóðverk byggingarkrana. 27. ágúst 2015 12:30
Bæjarandinn skiptir máli! Að búa á Seltjarnarnesi er dásamlegt. Við búum við þau forréttindi að náttúran er rétt við útidyrnar hjá okkur með öllum þeim kostum og göllum. 14. maí 2014 13:37