Öruggur sigur Víkinga og Besta deildin í sjónmáli Smári Jökull Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 21:31 Víkingskonur hafa átt frábært tímabil. Vísir/Hulda Margrét Víkingur vann í kvöld öruggan 5-1 sigur á fallliði KR í Lengjudeild kvenna. Víkingur gæti tryggt sér sæti í Bestu deildinni á morgun tapi HK gegn Grindavík. Víkingskonur hafa átt frábært tímabil nú í sumar. Þær urðu á dögunum Mjólkurbikarmeistarar eftir sigur á Breiðablik í úrslitaleik og eru með þægilega forystu á toppi Lengjudeildarinnar. Í kvöld mætti liðið KR sem þegar er fallið úr Lengjudeildinni. Sigur Víkings í kvöld var afskaplega sannfærandi. Liðið komst í 5-0 strax í fyrri hálfleik og þó KR hafi minnkað muninn í lokin skipti það litlu máli. Nadia Atladóttir skoraði tvö mörk fyrir Víking í kvöld og þær Selma Dögg Björgvinsdóttir, Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir og Hulda Ösp Ágústsdóttir hin þrjú. Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir skoraði mark KR. Víkingur er nú með 36 stig á toppi Lengjudeildarinnar, sjö stigum á undan Fylki, sem á tvo leiki til góða, sem og HK en Kópavogskonur hafa leikið einum leik minna en Víkingur. HK á leik á morgun gegn Grindavík í Kórnum og tapi þær þeim leik er sæti Víkings í Bestu deild á næsta tímabili tryggt. Víkingur og Fylkir mætast síðan í toppslag deildarinnar á þriðjudag í næstu viku og þá munu Víkingskonur eiga möguleika á að tryggja sér Bestu deildar sætið ef það verður ekki þegar í höfn. Íslenski boltinn Lengjudeild kvenna Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Víkingskonur hafa átt frábært tímabil nú í sumar. Þær urðu á dögunum Mjólkurbikarmeistarar eftir sigur á Breiðablik í úrslitaleik og eru með þægilega forystu á toppi Lengjudeildarinnar. Í kvöld mætti liðið KR sem þegar er fallið úr Lengjudeildinni. Sigur Víkings í kvöld var afskaplega sannfærandi. Liðið komst í 5-0 strax í fyrri hálfleik og þó KR hafi minnkað muninn í lokin skipti það litlu máli. Nadia Atladóttir skoraði tvö mörk fyrir Víking í kvöld og þær Selma Dögg Björgvinsdóttir, Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir og Hulda Ösp Ágústsdóttir hin þrjú. Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir skoraði mark KR. Víkingur er nú með 36 stig á toppi Lengjudeildarinnar, sjö stigum á undan Fylki, sem á tvo leiki til góða, sem og HK en Kópavogskonur hafa leikið einum leik minna en Víkingur. HK á leik á morgun gegn Grindavík í Kórnum og tapi þær þeim leik er sæti Víkings í Bestu deild á næsta tímabili tryggt. Víkingur og Fylkir mætast síðan í toppslag deildarinnar á þriðjudag í næstu viku og þá munu Víkingskonur eiga möguleika á að tryggja sér Bestu deildar sætið ef það verður ekki þegar í höfn.
Íslenski boltinn Lengjudeild kvenna Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira