Gekk af göflunum á blaðamannafundi og bauð mönnum birginn Aron Guðmundsson skrifar 23. ágúst 2023 11:30 John Fury stóð undir nafni og tók bræðiskast á blaðamannafundi í gær Vísir/Samsett mynd John Fury, faðir hnefaleikakappanna Tyson og Tommy Fury, tók bræðiskast á blaðamannafundi fyrir bardaga fyrrnefnda sonarins sem haldinn var í gær. Það er ávallt líf og fjör í kringum Fury-fjölskylduna og blaðamannafundur gærdagsins var engin undantekning hvað það varðar. Tommy Fury mætir samfélagsmiðlastjörnunni KSI í hnefaleikahringnum í Manchester Arena þann 12. október næstkomandi og á sama kvöldi mun samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul mæta Dillon Danis, MMA bardagakappa og æfingafélaga Conor McGregor. Paul og Fury fjölskyldurnar hafa eldað grátt silfur saman undanfarin ár og bar Tommy, sem margir þekkja úr Love Island raunveruleikaseríunni, sigurorðið af Jake Paul í hnefaleikahringnum fyrr á árinu. Fúkyrðin á milli kappanna fóru hátt á blaðamannafundinum í gær þar sem Logan Paul og KSI skutu fast á Fury-fjölskylduna og á einum tímapunkti gat sá gamli ekki setið undir slíkum fúkyrðaflaumi. John Fury stóð upp, velti borðum og gjörsamlega gekk frá aðstöðunni sem búið var að koma upp fyrir fundinn og bauð svo mönnum birginn. Myndband af uppákomunni má sjá hér fyrir neðan en það hefur flogið hátt á samfélagsmiðlum. John Fury ABSOLUTELY LOSES IT and SMASHES UP the KSI vs Tommy Fury and Logan Paul vs Dillon Danis press conference [ @DAZNBoxing] pic.twitter.com/1DH4pbeihp— Michael Benson (@MichaelBensonn) August 22, 2023 Box Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Sjá meira
Það er ávallt líf og fjör í kringum Fury-fjölskylduna og blaðamannafundur gærdagsins var engin undantekning hvað það varðar. Tommy Fury mætir samfélagsmiðlastjörnunni KSI í hnefaleikahringnum í Manchester Arena þann 12. október næstkomandi og á sama kvöldi mun samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul mæta Dillon Danis, MMA bardagakappa og æfingafélaga Conor McGregor. Paul og Fury fjölskyldurnar hafa eldað grátt silfur saman undanfarin ár og bar Tommy, sem margir þekkja úr Love Island raunveruleikaseríunni, sigurorðið af Jake Paul í hnefaleikahringnum fyrr á árinu. Fúkyrðin á milli kappanna fóru hátt á blaðamannafundinum í gær þar sem Logan Paul og KSI skutu fast á Fury-fjölskylduna og á einum tímapunkti gat sá gamli ekki setið undir slíkum fúkyrðaflaumi. John Fury stóð upp, velti borðum og gjörsamlega gekk frá aðstöðunni sem búið var að koma upp fyrir fundinn og bauð svo mönnum birginn. Myndband af uppákomunni má sjá hér fyrir neðan en það hefur flogið hátt á samfélagsmiðlum. John Fury ABSOLUTELY LOSES IT and SMASHES UP the KSI vs Tommy Fury and Logan Paul vs Dillon Danis press conference [ @DAZNBoxing] pic.twitter.com/1DH4pbeihp— Michael Benson (@MichaelBensonn) August 22, 2023
Box Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Sjá meira