Virðast vera aðeins meira en bara vinir Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. ágúst 2023 09:46 Drake og Sexyy Red hafa verið ansi náin á myndum sem þau hafa birt af sér saman. Instagram Rappararnir Drake og Sexyy Red hafa enn á ný kynnt undir orðróm þess efnis að þau séu aðeins meira en bara vinir. Hin 25 ára Sexyy Red (Kyynþokkafull rauð á íslensku), réttu nafni Janae Nierah Wherry, er lítt þekkt stærð en hefur vakið athygli undanfarið í rappheimum vegna laga á borð við „Pound Town“ og „Shake Sumn“. Fyrr í mánuðinum bættist hún við tónleikaferðalag Drake, It's All a Blur, þar sem hún hitar upp fyrir rapparann kanadíska. Þau höfðu hins vegar kynnst fyrir það þegar Drake spilaði á tónleikaferðalagi sínu í Brooklyn í New York þann 19. júlí. Eftir tónleikana birti Drake mynd af sér á Instagram með Sexyy Red. Á myndinni kyssir Drake hana á hálsinn á meðan hún heldur um höfuð hans. Drake kyssir Sexyy Red á hálsinn baksviðs í Brooklyn.Instagram Við færsluna skrifaði Drake „Kynntist rétt í þessu réttmætri eiginkonu minni @sexyyred.“ Nú hafa þau aftur birt mynd af sér saman á tónleikaferðalaginu. Í þetta skiptið birti Sexyy Red tvær myndir af þeim saman á Instagram þar sem þau eru baksviðs eftir tónleika Drake í Inglewood í Los Angeles. Á myndunum heldur Drake utan um rapparann rauðhærða á meðan hún stillir sér upp fyrir myndavélina, bæði með bossann út í loftið og þar sem hún mundar löngutöng. Í myndatexta við myndina lýsti hún Drake sem „manni sínum“. Drake heldur um Sexyy Red á meðan hún stillir sér upp fyrir myndavélina.Instagram Það er því spurning hvort parið sé að slá sér upp eða séu bara svona hrikalega góðir vinir. Ástarlíf Drake hefur verið býsna flókið í gegnum tíðina og hefur hann sjaldan enst lengi með hverri kærustu. Hver veit nema hann hafi fundið þá einu réttu í þetta skiptið. Hér fyrir neðan er tónlistarmyndbandið fyrir lagið „Pound Town“ sem kom Sexyy Red á kortið: Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Hin 25 ára Sexyy Red (Kyynþokkafull rauð á íslensku), réttu nafni Janae Nierah Wherry, er lítt þekkt stærð en hefur vakið athygli undanfarið í rappheimum vegna laga á borð við „Pound Town“ og „Shake Sumn“. Fyrr í mánuðinum bættist hún við tónleikaferðalag Drake, It's All a Blur, þar sem hún hitar upp fyrir rapparann kanadíska. Þau höfðu hins vegar kynnst fyrir það þegar Drake spilaði á tónleikaferðalagi sínu í Brooklyn í New York þann 19. júlí. Eftir tónleikana birti Drake mynd af sér á Instagram með Sexyy Red. Á myndinni kyssir Drake hana á hálsinn á meðan hún heldur um höfuð hans. Drake kyssir Sexyy Red á hálsinn baksviðs í Brooklyn.Instagram Við færsluna skrifaði Drake „Kynntist rétt í þessu réttmætri eiginkonu minni @sexyyred.“ Nú hafa þau aftur birt mynd af sér saman á tónleikaferðalaginu. Í þetta skiptið birti Sexyy Red tvær myndir af þeim saman á Instagram þar sem þau eru baksviðs eftir tónleika Drake í Inglewood í Los Angeles. Á myndunum heldur Drake utan um rapparann rauðhærða á meðan hún stillir sér upp fyrir myndavélina, bæði með bossann út í loftið og þar sem hún mundar löngutöng. Í myndatexta við myndina lýsti hún Drake sem „manni sínum“. Drake heldur um Sexyy Red á meðan hún stillir sér upp fyrir myndavélina.Instagram Það er því spurning hvort parið sé að slá sér upp eða séu bara svona hrikalega góðir vinir. Ástarlíf Drake hefur verið býsna flókið í gegnum tíðina og hefur hann sjaldan enst lengi með hverri kærustu. Hver veit nema hann hafi fundið þá einu réttu í þetta skiptið. Hér fyrir neðan er tónlistarmyndbandið fyrir lagið „Pound Town“ sem kom Sexyy Red á kortið:
Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira