HM-stjarna Spánverja var að æfa allt aðra íþrótt fyrir tveimur árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 10:30 Spain v Netherlands: Quarter Final - FIFA Women's World Cup Australia & New Zealand 2023 Salma Paralluelo of Spain and Barcelona celebrates after scoring her sides first goal during the FIFA Women's World Cup Australia & New Zealand 2023 Quarter Final match between Spain and Netherlands at Wellington Regional Stadium on August 11, 2023 in Wellington, New Zealand. (Photo by Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images) Salma Paralluelo hefur skoraði mjög mikilvæg mörk í tveimur síðustu leikjum spænska landsliðsins á HM kvenna í fótbolta. Það er ekki síst henni að þakka að spænska liðið er komið í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni. Mörkin hjá Paralluelo komu bæði eftir að hún kom inn á sem varamaður. Hún skoraði sigurmarkið í átta liða úrslitunum og kom Spáni yfir í 1-0 í undanúrslitaleiknum á móti Svíum. Paralluelo er aðeins nítján ára gömul og hefur þegar orðið heimsmeistari með bæði sautján ára og tuttugu ára landsliði Spánverja. Fótboltinn var ekki alltaf í fyrsta sæti hjá henni. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird) Það vita kannski færri að Paralluelo var líka efnileg frjálsíþróttastjarna. Hennar sérsvið var 400 metra grindahlaup en hún var einnig öflug í 400 metra hlaupi. Árið 2019 þá vann hún tvenn gullverð á Evrópuleikum unglinga en hraðast hljóp hún 400 metra grindahlaupið á 57,43 sekúndum. Það þarf ekki mikið ímyndunarafl að sjá hana fyrir sér á hlaupabrautinni en hún er hávaxin og með mikinn hraða. Hún hefur væntanlega flogið yfir grindurnar eins og hún keyrir upp vænginn í fótboltanum. Paralluelo valdi aftur á móti fótboltann og í fyrra gekk hún til liðs við stórlið Barcelona eftir að hafa áður spilað með Villarreal. Á sínu fyrsta tímabili með Barcelona þá skoraði hún 14 mörk í 24 leikjum í öllum keppnum og vann bæði spænsku deildina og Meistaradeildina. Hún lék sinn fyrsta A-landsleik í fyrra og er nú þegar komin með átta mörk í fjórtán landsleikjum. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Frjálsar íþróttir Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Sjá meira
Það er ekki síst henni að þakka að spænska liðið er komið í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni. Mörkin hjá Paralluelo komu bæði eftir að hún kom inn á sem varamaður. Hún skoraði sigurmarkið í átta liða úrslitunum og kom Spáni yfir í 1-0 í undanúrslitaleiknum á móti Svíum. Paralluelo er aðeins nítján ára gömul og hefur þegar orðið heimsmeistari með bæði sautján ára og tuttugu ára landsliði Spánverja. Fótboltinn var ekki alltaf í fyrsta sæti hjá henni. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird) Það vita kannski færri að Paralluelo var líka efnileg frjálsíþróttastjarna. Hennar sérsvið var 400 metra grindahlaup en hún var einnig öflug í 400 metra hlaupi. Árið 2019 þá vann hún tvenn gullverð á Evrópuleikum unglinga en hraðast hljóp hún 400 metra grindahlaupið á 57,43 sekúndum. Það þarf ekki mikið ímyndunarafl að sjá hana fyrir sér á hlaupabrautinni en hún er hávaxin og með mikinn hraða. Hún hefur væntanlega flogið yfir grindurnar eins og hún keyrir upp vænginn í fótboltanum. Paralluelo valdi aftur á móti fótboltann og í fyrra gekk hún til liðs við stórlið Barcelona eftir að hafa áður spilað með Villarreal. Á sínu fyrsta tímabili með Barcelona þá skoraði hún 14 mörk í 24 leikjum í öllum keppnum og vann bæði spænsku deildina og Meistaradeildina. Hún lék sinn fyrsta A-landsleik í fyrra og er nú þegar komin með átta mörk í fjórtán landsleikjum. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Frjálsar íþróttir Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn