San Siro leikvanginum í Mílanó verður bjargað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 11:01 San Siro leikvangurinn er einn sá frægasti í heimi og fær að standa áfram. Getty/Alex Gottschalk Ítölsku félögin AC Milan og Internazionale vildu rífa hinn sögufræga San Siro leikvang í Mílanóborg og byggja annan glæsilegan leikvang á sama stað í staðinn. Nú er ljóst að af því verður ekki. Ítölsk stjórnvöld hafa nefnilega bannað niðurrif San Siro leikvangsins en völlurinn verður friðaður frá og með árinu 2025. OFFICIAL: San Siro will NOT be destroyed! The cultural heritage commission of Lombardy has FORBIDDEN the demolition of the stadium because of its historical value for the city of Milan. Best news of the week. pic.twitter.com/fNNywhS6dg— Football Tweet (@Football__Tweet) August 9, 2023 Önnur hæð San Siro vallarins og hinir heimsfrægu hringstigar á hornum leikvangsins verða bráðum sjötíu ára og eru því komnar á skrá yfir friðaðar byggingar. AC Milan hóf að spila á vellinum árið 1926 en Internazionale hefur spilað þar síðan 1946. Félögin vilja byggja nýja leikvanga og munu nú væntanlega gera það í sitthvoru lagi. AC Milan mun væntanlega byggja leikvang í San Donato í suðausturhluta Mílano en Internazionale mun líklegast byggja sinn leikvang í Rozzano hverfinu sem er suður af miðbænum. San Siro leikvangurinn er í eigu Mílanó borgar en bæði félög eru með leigusamning til ársins 2030. Leikvangurinn tekur áttatíu þúsund manns í sæti og opnunarhátíð Vetrarólympíuleikana 2026 mun fara fram á San Siro en leikarnir verða þá haldnir í Mílanó og Cortina. Milan's San Siro cannot be demolished. The Lombardy region's heritage office has ruled that the stadium, inaugurated in 1926 and home to both AC Milan and Inter, is an architectural monument and must not be replaced by a modern arena. pic.twitter.com/yjK8MWvWKk— DW Sports (@dw_sports) August 10, 2023 Ítalski boltinn Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Börsungar halda í við Madrídinga Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Sjá meira
Ítölsk stjórnvöld hafa nefnilega bannað niðurrif San Siro leikvangsins en völlurinn verður friðaður frá og með árinu 2025. OFFICIAL: San Siro will NOT be destroyed! The cultural heritage commission of Lombardy has FORBIDDEN the demolition of the stadium because of its historical value for the city of Milan. Best news of the week. pic.twitter.com/fNNywhS6dg— Football Tweet (@Football__Tweet) August 9, 2023 Önnur hæð San Siro vallarins og hinir heimsfrægu hringstigar á hornum leikvangsins verða bráðum sjötíu ára og eru því komnar á skrá yfir friðaðar byggingar. AC Milan hóf að spila á vellinum árið 1926 en Internazionale hefur spilað þar síðan 1946. Félögin vilja byggja nýja leikvanga og munu nú væntanlega gera það í sitthvoru lagi. AC Milan mun væntanlega byggja leikvang í San Donato í suðausturhluta Mílano en Internazionale mun líklegast byggja sinn leikvang í Rozzano hverfinu sem er suður af miðbænum. San Siro leikvangurinn er í eigu Mílanó borgar en bæði félög eru með leigusamning til ársins 2030. Leikvangurinn tekur áttatíu þúsund manns í sæti og opnunarhátíð Vetrarólympíuleikana 2026 mun fara fram á San Siro en leikarnir verða þá haldnir í Mílanó og Cortina. Milan's San Siro cannot be demolished. The Lombardy region's heritage office has ruled that the stadium, inaugurated in 1926 and home to both AC Milan and Inter, is an architectural monument and must not be replaced by a modern arena. pic.twitter.com/yjK8MWvWKk— DW Sports (@dw_sports) August 10, 2023
Ítalski boltinn Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Börsungar halda í við Madrídinga Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Sjá meira