Byrjaði allt í dimmum kjallara í Kvennaskólanum SS 11. ágúst 2023 08:31 Daníel og Kolbeinn skipa dúettinn Sprite Zero Klan en sveitin var stofnuð fyrir nokkrum árum í Kvennaskólanum í Reykjavík. Keppnin um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu hefur staðið yfir í sumar í þættinum Skúrinn á Vísi en kosningu lýkur á miðnætti næsta mánudag. Taktu þátt og kjóstu! Í vikunni hefur Vísir birt loka viðtölin við keppendurna þrjá sem komust í úrslit. Á miðvikudag svöruðu félagarnir í Sæborg nokkrum spurningum. Í gær tóku Gunnar & Benedikt við og núna eru það strákarnir í Sprite Zero Klan sem eiga sviðsljósið. Á sama tíma og tilkynnt var hvaða þrír flytjendur kæmust áfram var tilkynnt að Gígja Marín hefði unnið keppnina um besta frumsamda lagið sem ber heitið I know. Hér má kjósa í Skúrnum um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu. Fyrir neðan kosningagluggann má hlusta á nýju útgáfurnar þrjár. Kosningu lýkur á miðnætti mánudaginn 14. ágúst og úrslitin verða tilkynnt í sömu viku. Sprite Zero Klan var stofnuð í dimmum kjallara í Kvennaskólanum í Reykjavík haustið 2015 að sögn þeirra Daníels og Kolbeins sem skipa sveitina. „Það eru væntanlegar útgáfur núna í haust og alveg fram á vor. Það er „banger season“ fram undan,“ segir Kolbeinn. Þeir eru sammála um að þátttakan í Skúrnum hafi verið mikil upplifun. „Það hefur verið gaman, þetta er góð keppni og gaman að vera í topp þremur. Alltaf verið að henda einhverjum samningum í okkur samt sem við skiljum ekki, en annars bara ógeðslega gaman,“ bætir Daníel við. Hér svara Kolbeinn og Daníel nokkrum laufléttum spurningum: Hvenær byrjaðir þú að semja tónlist og/eða texta? Kolbeinn: Þriggja ára, þá samdi ég Hreindýrablús. Daníel: Ætli það hafi ekki verið sirka eftir hrunið 2011 þar sem ég fer að semja af alvöru. Hvaða hljóðfæri spilar þú á? Kolbeinn: Franskt horn og hef gert í 14 ár núna. Daníel: Trommur og blokkflautu. Hvaða óvenjulegu hæfileika hefur þú sem fáir vita af? Kolbeinn: Gleyma mér í núinu og sía súrefni úr vatni (er með tálkn). Daníel: Ég get tekið mig úr axlarlið. Mynd/Aron Ingi Gestsson Hvaða íslenska og erlenda tónlistarfólk er í mestu uppáhaldi hjá þér? Báðir: Dr. Peacock, Skrillex, Jónas Hallgríms, Guðrún Árný, Bubbi og Elton John. Áttu einhverjar sérstakar fyrirmyndir í tónlist? Báðir: Neeei …… Eftirminnilegustu tónleikar sem þú hefur sótt? Báðir: Jólatónleikar hjá Guðrún Árný, 2018 held ég. Ef þú mættir velja einn listamann í heiminum til að vinna með, hver væri hann? Báðir: Skrillex. Mynd/Aron Ingi Gestsson Hvað færðu þér á pylsuna? Báðir: Allt takk. Hvaða hráefni, sósu, annað, værir þú til í að prufa að setja á pylsuna? Báðir: Sriracha væri feitt. Hefur þú prófað eitthvað óvenjulegt ofan á pylsuna? Báðir: Við prófuðum einu sinni sveppi. Munum lítið eftir því kvöldi. Pylsa eða pulsa? Báðir: Slanga Skúrinn Tónlist Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Icewear styrkir Þjóðhátíð Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Flottasti garður landsins er á Selfossi Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Íslendingar geta verið sóðar Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Sjá meira
Í vikunni hefur Vísir birt loka viðtölin við keppendurna þrjá sem komust í úrslit. Á miðvikudag svöruðu félagarnir í Sæborg nokkrum spurningum. Í gær tóku Gunnar & Benedikt við og núna eru það strákarnir í Sprite Zero Klan sem eiga sviðsljósið. Á sama tíma og tilkynnt var hvaða þrír flytjendur kæmust áfram var tilkynnt að Gígja Marín hefði unnið keppnina um besta frumsamda lagið sem ber heitið I know. Hér má kjósa í Skúrnum um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu. Fyrir neðan kosningagluggann má hlusta á nýju útgáfurnar þrjár. Kosningu lýkur á miðnætti mánudaginn 14. ágúst og úrslitin verða tilkynnt í sömu viku. Sprite Zero Klan var stofnuð í dimmum kjallara í Kvennaskólanum í Reykjavík haustið 2015 að sögn þeirra Daníels og Kolbeins sem skipa sveitina. „Það eru væntanlegar útgáfur núna í haust og alveg fram á vor. Það er „banger season“ fram undan,“ segir Kolbeinn. Þeir eru sammála um að þátttakan í Skúrnum hafi verið mikil upplifun. „Það hefur verið gaman, þetta er góð keppni og gaman að vera í topp þremur. Alltaf verið að henda einhverjum samningum í okkur samt sem við skiljum ekki, en annars bara ógeðslega gaman,“ bætir Daníel við. Hér svara Kolbeinn og Daníel nokkrum laufléttum spurningum: Hvenær byrjaðir þú að semja tónlist og/eða texta? Kolbeinn: Þriggja ára, þá samdi ég Hreindýrablús. Daníel: Ætli það hafi ekki verið sirka eftir hrunið 2011 þar sem ég fer að semja af alvöru. Hvaða hljóðfæri spilar þú á? Kolbeinn: Franskt horn og hef gert í 14 ár núna. Daníel: Trommur og blokkflautu. Hvaða óvenjulegu hæfileika hefur þú sem fáir vita af? Kolbeinn: Gleyma mér í núinu og sía súrefni úr vatni (er með tálkn). Daníel: Ég get tekið mig úr axlarlið. Mynd/Aron Ingi Gestsson Hvaða íslenska og erlenda tónlistarfólk er í mestu uppáhaldi hjá þér? Báðir: Dr. Peacock, Skrillex, Jónas Hallgríms, Guðrún Árný, Bubbi og Elton John. Áttu einhverjar sérstakar fyrirmyndir í tónlist? Báðir: Neeei …… Eftirminnilegustu tónleikar sem þú hefur sótt? Báðir: Jólatónleikar hjá Guðrún Árný, 2018 held ég. Ef þú mættir velja einn listamann í heiminum til að vinna með, hver væri hann? Báðir: Skrillex. Mynd/Aron Ingi Gestsson Hvað færðu þér á pylsuna? Báðir: Allt takk. Hvaða hráefni, sósu, annað, værir þú til í að prufa að setja á pylsuna? Báðir: Sriracha væri feitt. Hefur þú prófað eitthvað óvenjulegt ofan á pylsuna? Báðir: Við prófuðum einu sinni sveppi. Munum lítið eftir því kvöldi. Pylsa eða pulsa? Báðir: Slanga
Skúrinn Tónlist Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Icewear styrkir Þjóðhátíð Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Flottasti garður landsins er á Selfossi Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Íslendingar geta verið sóðar Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Sjá meira