„Sugar Man“ er fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 9. ágúst 2023 11:56 Leikstjórinn Malik Bendjelloul og Sixto Diaz Rodriguez á Sunbdance-kvikmyndahátíðinni árið 2012. EPA Hinn dularfulli bandaríski tónlistarmaður, Sixto Diaz Rodriguez, einnig þekktur sem Sugar Man, er látinn, 81 árs að aldri. Greint er frá andlátinu á heimasíðu Rodriguez. „Það er með mikilli sorg sem við greinum frá því að Sixto Diaz Rodriguez lést fyrr í dag. Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til dætra hans – Söndru, Evu og Regan – og annarra í fjölskyldu hans,“ segir í tilkynningunni. Rodriguez rataði í sviðsljósið á ný með tilkomu heimildarmyndarinnar Searching for Sugar Man frá árinu 2012 sem vann til Óskarsverðlauna og BAFTA-verðlauna. Sænski leikstjórinn Malik Bendjelloul stóð að gerð myndarinnar þar sem segir söguna af því hvernig Rodriguez hafi stefnt á tónlistarferil og á áttunda áratugnum hljóðritað plötu sem framleiðendur höfðu tröllatrú á. Þóttu textar hans af einhverjum minna á texta Bob Dylan. En ekkert verður hins vegar af vinsældum Rodriguez og hverfur hann í gleymskunnar dá. Nema hvað, platan verður vinsæl í Suður-Afríku og á tíunda áratugnum fara svo sögusagnir á kreik um að Rodriguez sé látinn. Í myndinni segir svo frá tveimur aðdáendum tónlistarmannsins, þeim Stephen Segerman og Craig Bartholomew Strydom, og leit þeirra að Sugar Man þar sem þeir reyna að komast að því hvar hann sé niður kominn og hvort að hann sé raunverulega látinn. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Suður-Afríka Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Sjá meira
Greint er frá andlátinu á heimasíðu Rodriguez. „Það er með mikilli sorg sem við greinum frá því að Sixto Diaz Rodriguez lést fyrr í dag. Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til dætra hans – Söndru, Evu og Regan – og annarra í fjölskyldu hans,“ segir í tilkynningunni. Rodriguez rataði í sviðsljósið á ný með tilkomu heimildarmyndarinnar Searching for Sugar Man frá árinu 2012 sem vann til Óskarsverðlauna og BAFTA-verðlauna. Sænski leikstjórinn Malik Bendjelloul stóð að gerð myndarinnar þar sem segir söguna af því hvernig Rodriguez hafi stefnt á tónlistarferil og á áttunda áratugnum hljóðritað plötu sem framleiðendur höfðu tröllatrú á. Þóttu textar hans af einhverjum minna á texta Bob Dylan. En ekkert verður hins vegar af vinsældum Rodriguez og hverfur hann í gleymskunnar dá. Nema hvað, platan verður vinsæl í Suður-Afríku og á tíunda áratugnum fara svo sögusagnir á kreik um að Rodriguez sé látinn. Í myndinni segir svo frá tveimur aðdáendum tónlistarmannsins, þeim Stephen Segerman og Craig Bartholomew Strydom, og leit þeirra að Sugar Man þar sem þeir reyna að komast að því hvar hann sé niður kominn og hvort að hann sé raunverulega látinn.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Suður-Afríka Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fleiri fréttir Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Sjá meira