Grískur stuðningsmaður stunginn til bana í aðdraganda leiks kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 06:30 Knattspyrnusamband Evrópu óttaðist átök milli stuðningsmanna AEK Aþenu og Dinamo Zagreb og bannaði því stuðningsmenn útiliðanna á leikjum þeirra í undankeppni Meistaradeildarinnar. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Achilleas Chiras Stuðningsmaður gríska fótboltaliðsins AEK Aþenu var stunginn til bana í gærkvöldi þegar ólæti brutust út í aðdraganda mikilvægs leiks félagsins í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. AEK Aþena tekur í kvöld á móti króatíska félaginu Dinamo Zagreb í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. The altercation left six others wounded, sparking concerns about safety and security at such events. https://t.co/UOgA3SjMGO— Neos Kosmos (@NeosKosmos) August 8, 2023 Sigurvegari einvígisins mætir belgíska félaginu Antwerpen í leikjum um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á komandi leiktíð. Gríska lögreglan staðfestir andlát stuðningsmannsins og að sex aðrir séu sárir. Maðurinn var 22 ára gamall og var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. 83 manns voru handteknir í kringum þessi ólæti í miðbæ Aþenu. Tvö hundruð stuðningsmenn króatíska félagsins ferðuðust með bíl suður til Grikklands þrátt fyrir að UEFA hafi bannað stuðningsmenn útiliðsins á leiknum af öryggisástæðum. Un supporter grec a été poignardé à mort lors de violents affrontements dans la nuit de lundi à mardi avant le 3e tour de qualification aller de Ligue des champions entre l'AEK Athènes et le Dinamo Zagrebhttps://t.co/AoUCmqvpow— RMC Sport (@RMCsport) August 8, 2023 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Grikkland Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
AEK Aþena tekur í kvöld á móti króatíska félaginu Dinamo Zagreb í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. The altercation left six others wounded, sparking concerns about safety and security at such events. https://t.co/UOgA3SjMGO— Neos Kosmos (@NeosKosmos) August 8, 2023 Sigurvegari einvígisins mætir belgíska félaginu Antwerpen í leikjum um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á komandi leiktíð. Gríska lögreglan staðfestir andlát stuðningsmannsins og að sex aðrir séu sárir. Maðurinn var 22 ára gamall og var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. 83 manns voru handteknir í kringum þessi ólæti í miðbæ Aþenu. Tvö hundruð stuðningsmenn króatíska félagsins ferðuðust með bíl suður til Grikklands þrátt fyrir að UEFA hafi bannað stuðningsmenn útiliðsins á leiknum af öryggisástæðum. Un supporter grec a été poignardé à mort lors de violents affrontements dans la nuit de lundi à mardi avant le 3e tour de qualification aller de Ligue des champions entre l'AEK Athènes et le Dinamo Zagrebhttps://t.co/AoUCmqvpow— RMC Sport (@RMCsport) August 8, 2023
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Grikkland Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira