Ágústspá Siggu Kling: Ekkert getur stöðvað þig Sigga Kling skrifar 4. ágúst 2023 07:00 Elsku Steingeitin mín, svo margar óskir sem hafa ræst hjá þér en þú átt það til að gleyma því jafn óðum hversu tæpt þú hefur staðið en alltaf lent á þeirri braut sem þig vantaði. Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Núna stöðvar þig ekkert og engin því að þú munt gefa sjálfri þér leyfi til þess að vera aðeins djarfari, skapa skemmtilegan mátt í kringum þig. Trúðu á MÁTT þinn þá magnar þú útkomuna margfalt. Það er mikilvægt að þú sért tengdur margskonar hópum til efla þitt tengslanet Endurnýja þau sambönd við einstaklinga sem að hafa verið góð í fortíðinni en þú hefur ekki sinnt. Þú þarft að dekra ástina sem er í lífinu, gefa henni tíma, það er mikilvægasta undirstaða þín. Þú hefur nefnilega meira til málanna að leggja en þú sjálfur býst við. Ekkert getur stöðvað þig ef þú leyfir orkunni að flæða. Ekki bíða eftir því að einhver hafi samband við þig til þess að bjóða þér það sem þig langar í, gerðu allt sjálfur til þess að opna nýjar leiðir sem eru auðveldari en þú bjóst við. Klippa: Ágústspá Siggu Kling - Steingeit Tjáðu tilfinningar þínar betur með orðum, þú veist alveg hvað þarf að segja, hvað þarf að gera, gerðu það bara. Ekki að hugsa að þú gætir gert þetta, gætir sagt þetta því þar, því þar er stöðnunin fólgin. Það er svo sterkur sigurvegara bogi hjá þér, alheimurinn er að vinna í þínum málum en hann verður að vinna með þér. Þú hefur sterka réttlætiskennd en stundum hefur réttlætið þurft að víkja og ósanngirni að þínu mati, því ef eitthvað, þá villtu vera meira en sanngjarn. Þú hefur þessa frábæru virku orku, villt gera allt rétt, en stundum ertu ekki viss um hvað sé rétt og hvað sé rangt, því þarf stundum að fá lánaða dómgreind. Það sem er merkilegast við þetta tímabil sem þú ert að spranga inn í, að ef þú hefur þá tilfinningu að allt sé svart þá breytist það einhvern veginn á augnabliki. Þú ert svo vel tengd og það elska þig allir. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Núna stöðvar þig ekkert og engin því að þú munt gefa sjálfri þér leyfi til þess að vera aðeins djarfari, skapa skemmtilegan mátt í kringum þig. Trúðu á MÁTT þinn þá magnar þú útkomuna margfalt. Það er mikilvægt að þú sért tengdur margskonar hópum til efla þitt tengslanet Endurnýja þau sambönd við einstaklinga sem að hafa verið góð í fortíðinni en þú hefur ekki sinnt. Þú þarft að dekra ástina sem er í lífinu, gefa henni tíma, það er mikilvægasta undirstaða þín. Þú hefur nefnilega meira til málanna að leggja en þú sjálfur býst við. Ekkert getur stöðvað þig ef þú leyfir orkunni að flæða. Ekki bíða eftir því að einhver hafi samband við þig til þess að bjóða þér það sem þig langar í, gerðu allt sjálfur til þess að opna nýjar leiðir sem eru auðveldari en þú bjóst við. Klippa: Ágústspá Siggu Kling - Steingeit Tjáðu tilfinningar þínar betur með orðum, þú veist alveg hvað þarf að segja, hvað þarf að gera, gerðu það bara. Ekki að hugsa að þú gætir gert þetta, gætir sagt þetta því þar, því þar er stöðnunin fólgin. Það er svo sterkur sigurvegara bogi hjá þér, alheimurinn er að vinna í þínum málum en hann verður að vinna með þér. Þú hefur sterka réttlætiskennd en stundum hefur réttlætið þurft að víkja og ósanngirni að þínu mati, því ef eitthvað, þá villtu vera meira en sanngjarn. Þú hefur þessa frábæru virku orku, villt gera allt rétt, en stundum ertu ekki viss um hvað sé rétt og hvað sé rangt, því þarf stundum að fá lánaða dómgreind. Það sem er merkilegast við þetta tímabil sem þú ert að spranga inn í, að ef þú hefur þá tilfinningu að allt sé svart þá breytist það einhvern veginn á augnabliki. Þú ert svo vel tengd og það elska þig allir. Knús og kossar Sigga Kling Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira