Söng um Draumaprinsinn og giftist sínum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. ágúst 2023 10:56 Sólbjört og Einar gengu í heilagt hjónaband í Vestmannaeyjum liðna helgi og héldu heljarinnar veislu. Einar Stefánsson, markaðs- og kynningarstjóri hjá Píeta samtökunum, trommuleikari Hatara og gítarleikari Vakar gekk að eiga Sólbjörtu Sigurðardóttur flugfreyju, dansara og leiklistarnema við hátíðlega athöfn um liðna helgi í Vestmannaeyjum. Matthías Tryggvi Haraldsson söngvari Hatara og athafnastjóri hjá Siðmennt gaf hjónin saman. Þegar þau höfðu innsiglað ást sína með kossi birtust liðsmenn Bjartra sveiflna á sviðinu og spiluðu ástarsmellinn „Þú fullkomnar mig“ úr smiðju Sálarinnar. Athöfnin fór fram í Alþýðuhúsinu í Vestmannaeyjum en svo færðu veislugestir sig yfir á Slippinn. Dansinn dunaði síðar um kvöldið þar sem músík var spiluð inn í rauða nóttina. Þá steig brúðurin á svið og söng lagið Draumaprinsinn með Röggu Gísla, með miklum tilþrifum. Sólbjört klæddist sérsaumuðum brúðarkjól.Sólbjört. Brúðhjónin á góðri stundu.Íris Tanja. Íris Tanja og Sólbjört erum miklar vinkonur og starfa meðal annars báðar sem flugfreyjur hjá Icelandair.Íris Tanja. Sólbjört á leið í svarta glæsibifreið að athöfn lokinni.Sólbjört NýgiftSólbjört Hjónin í sveiflu.Sólbjört. View this post on Instagram A post shared by Einar Stef (@einar.stef) Gæsun og bleik hárkolla Vinkonur Sólbjartar komu tilvonandi brúðurinni á óvart í byrjun júní með heljarinnar gæsunardegi. Þar á meðal Íris Tanja Flygenring leikkona og Katla Njálsdóttir söngkona og leiklistarnemi. Sólbjört klæddist fögrum kjól frá hönnuðinum Hildi Yeomen og bleikri hárkollu með slör. Dagurinn virtist hafa fallið vel í kramið hjá Sólbjörtu sem birti myndir frá deginum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts) View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts) Sólbjört klæddist Yeoman kjól og blekri hárkollu í gæsuninni.Sólbjört. Gæsahópurinn bar hvíta hárkollur en Sólbjört bleika.Sólbjört. Gæsunardagurinn var fjölmennur.Sólbjört. Parið hefur verið saman um nokkurra ára skeið. Þau trúlofuðu sig á sjálfan Valentínusardaginn 2022. Saman eiga þau eina dóttur, Ylfu Björk. Bæði eru þau hluti af hljómsveitinni Hatara sem tók þátt fyrir Íslands hönd í Eurovison árið 2019 þegar keppnin var haldin í Tel Aviv í Ísrael. View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts) View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts) Ástin og lífið Tímamót Brúðkaup Tengdar fréttir Ástin sigraði þegar Sólbjört og Einar trúlofuðu sig Ástin virðist hafa sigrað en dansarinn Sólbjört Sigurðardóttir og Einar Stefánsson sem er trommarinn í Hatara og gítarleikari Vök voru að trúlofa sig. Spurningin var borin upp á sjálfan Valentínusardaginn svo rómantíkin hefur verið allsráðandi hjá þeim á deginum. 16. febrúar 2022 13:39 Palestínufáninn á lofti þegar Hatari birtist á skjánum Liðsmenn Hatara standa með Palestínu. Þetta vissu þeir sem til þekkja en nú náðu skilaboðin til líklega um 200 milljóna í heiminum. 18. maí 2019 22:58 „Hreyfingar geta sagt svo miklu meira en orð“ Sólbjört Sigurðardóttir, einn þriggja dansara í atriði Hatara, segir að líkamshreyfingar geti sagt miklu meira en það sem hægt er að færa í orð og því leggja liðsmenn Hatara ríka áherslu á hið sjónræna í atriðinu því danshreyfingarnar eru hluti af frásögninni. Danshreyfingarnar geti ýmist verið í samhljómi við tónlistina og á skjön við hana. 5. mars 2019 09:00 Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Matthías Tryggvi Haraldsson söngvari Hatara og athafnastjóri hjá Siðmennt gaf hjónin saman. Þegar þau höfðu innsiglað ást sína með kossi birtust liðsmenn Bjartra sveiflna á sviðinu og spiluðu ástarsmellinn „Þú fullkomnar mig“ úr smiðju Sálarinnar. Athöfnin fór fram í Alþýðuhúsinu í Vestmannaeyjum en svo færðu veislugestir sig yfir á Slippinn. Dansinn dunaði síðar um kvöldið þar sem músík var spiluð inn í rauða nóttina. Þá steig brúðurin á svið og söng lagið Draumaprinsinn með Röggu Gísla, með miklum tilþrifum. Sólbjört klæddist sérsaumuðum brúðarkjól.Sólbjört. Brúðhjónin á góðri stundu.Íris Tanja. Íris Tanja og Sólbjört erum miklar vinkonur og starfa meðal annars báðar sem flugfreyjur hjá Icelandair.Íris Tanja. Sólbjört á leið í svarta glæsibifreið að athöfn lokinni.Sólbjört NýgiftSólbjört Hjónin í sveiflu.Sólbjört. View this post on Instagram A post shared by Einar Stef (@einar.stef) Gæsun og bleik hárkolla Vinkonur Sólbjartar komu tilvonandi brúðurinni á óvart í byrjun júní með heljarinnar gæsunardegi. Þar á meðal Íris Tanja Flygenring leikkona og Katla Njálsdóttir söngkona og leiklistarnemi. Sólbjört klæddist fögrum kjól frá hönnuðinum Hildi Yeomen og bleikri hárkollu með slör. Dagurinn virtist hafa fallið vel í kramið hjá Sólbjörtu sem birti myndir frá deginum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts) View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts) Sólbjört klæddist Yeoman kjól og blekri hárkollu í gæsuninni.Sólbjört. Gæsahópurinn bar hvíta hárkollur en Sólbjört bleika.Sólbjört. Gæsunardagurinn var fjölmennur.Sólbjört. Parið hefur verið saman um nokkurra ára skeið. Þau trúlofuðu sig á sjálfan Valentínusardaginn 2022. Saman eiga þau eina dóttur, Ylfu Björk. Bæði eru þau hluti af hljómsveitinni Hatara sem tók þátt fyrir Íslands hönd í Eurovison árið 2019 þegar keppnin var haldin í Tel Aviv í Ísrael. View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts) View this post on Instagram A post shared by So lbjo rt Sigurðardo ttir (@solbjorts)
Ástin og lífið Tímamót Brúðkaup Tengdar fréttir Ástin sigraði þegar Sólbjört og Einar trúlofuðu sig Ástin virðist hafa sigrað en dansarinn Sólbjört Sigurðardóttir og Einar Stefánsson sem er trommarinn í Hatara og gítarleikari Vök voru að trúlofa sig. Spurningin var borin upp á sjálfan Valentínusardaginn svo rómantíkin hefur verið allsráðandi hjá þeim á deginum. 16. febrúar 2022 13:39 Palestínufáninn á lofti þegar Hatari birtist á skjánum Liðsmenn Hatara standa með Palestínu. Þetta vissu þeir sem til þekkja en nú náðu skilaboðin til líklega um 200 milljóna í heiminum. 18. maí 2019 22:58 „Hreyfingar geta sagt svo miklu meira en orð“ Sólbjört Sigurðardóttir, einn þriggja dansara í atriði Hatara, segir að líkamshreyfingar geti sagt miklu meira en það sem hægt er að færa í orð og því leggja liðsmenn Hatara ríka áherslu á hið sjónræna í atriðinu því danshreyfingarnar eru hluti af frásögninni. Danshreyfingarnar geti ýmist verið í samhljómi við tónlistina og á skjön við hana. 5. mars 2019 09:00 Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Ástin sigraði þegar Sólbjört og Einar trúlofuðu sig Ástin virðist hafa sigrað en dansarinn Sólbjört Sigurðardóttir og Einar Stefánsson sem er trommarinn í Hatara og gítarleikari Vök voru að trúlofa sig. Spurningin var borin upp á sjálfan Valentínusardaginn svo rómantíkin hefur verið allsráðandi hjá þeim á deginum. 16. febrúar 2022 13:39
Palestínufáninn á lofti þegar Hatari birtist á skjánum Liðsmenn Hatara standa með Palestínu. Þetta vissu þeir sem til þekkja en nú náðu skilaboðin til líklega um 200 milljóna í heiminum. 18. maí 2019 22:58
„Hreyfingar geta sagt svo miklu meira en orð“ Sólbjört Sigurðardóttir, einn þriggja dansara í atriði Hatara, segir að líkamshreyfingar geti sagt miklu meira en það sem hægt er að færa í orð og því leggja liðsmenn Hatara ríka áherslu á hið sjónræna í atriðinu því danshreyfingarnar eru hluti af frásögninni. Danshreyfingarnar geti ýmist verið í samhljómi við tónlistina og á skjön við hana. 5. mars 2019 09:00