Meiddist í sæþotuslysi og missir af öllu NFL-tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 16:31 Nyheim Hines mun ekki geta spilað með Buffalo Bills á þessu tímabili eftir að hafa meiðst í sumarfríi sínu. Getty/Bryan M. Bennett NFL-liðið Buffalo Bills varð fyrir áfalli áður en undirbúningstímabilið hófst. Leikmenn eiga vissulega á hættu að meiðast á æfingum en í keppni en sumum tekst að meiðast illa í sumarfríinu sínu. Hlauparinn Nyheim Hines lenti nefnilega í sæþotuslysi í gær og meiddist illa á hné. Það lítur út fyrir að hann missi af öllu tímabilinu. Hann slapp við lífshættuleg meiðsli en hnémeiðsli boða hins vegar aldrei gott fyrir leikmenn. Nyheim Hines sustained a season-ending knee injury after being hit by another rider while sitting on a jet ski, per @TomPelissero pic.twitter.com/afO3KFR10C— Bleacher Report (@BleacherReport) July 24, 2023 Hines sleit líklegast krossband í vinstra hné en bandarískir fjölmiðlar hafa tekið það fram að það var önnur sæþota sem bjó til slysið. Hines var ekki á ferð á sinni sæþotu þegar annar aðili missti stjórn á sinni sæþotu og klessti á Hines. Hines var ekki byrjunarliðsmaður en mikilvægur hluti af sérhæfu liði Bills. Honum var líka ætlað að keppa um tækifæri við hlauparana Damien Harris og Latavius Murray. While sitting stationary on a jet ski, Nyheim Hines was struck by another rider and sustained serious, but non-life threatening injuries. Hines will require surgery and will miss the 2023 season. https://t.co/hR1VVD7BmW— Tom Pelissero (@TomPelissero) July 24, 2023 NFL Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
Hlauparinn Nyheim Hines lenti nefnilega í sæþotuslysi í gær og meiddist illa á hné. Það lítur út fyrir að hann missi af öllu tímabilinu. Hann slapp við lífshættuleg meiðsli en hnémeiðsli boða hins vegar aldrei gott fyrir leikmenn. Nyheim Hines sustained a season-ending knee injury after being hit by another rider while sitting on a jet ski, per @TomPelissero pic.twitter.com/afO3KFR10C— Bleacher Report (@BleacherReport) July 24, 2023 Hines sleit líklegast krossband í vinstra hné en bandarískir fjölmiðlar hafa tekið það fram að það var önnur sæþota sem bjó til slysið. Hines var ekki á ferð á sinni sæþotu þegar annar aðili missti stjórn á sinni sæþotu og klessti á Hines. Hines var ekki byrjunarliðsmaður en mikilvægur hluti af sérhæfu liði Bills. Honum var líka ætlað að keppa um tækifæri við hlauparana Damien Harris og Latavius Murray. While sitting stationary on a jet ski, Nyheim Hines was struck by another rider and sustained serious, but non-life threatening injuries. Hines will require surgery and will miss the 2023 season. https://t.co/hR1VVD7BmW— Tom Pelissero (@TomPelissero) July 24, 2023
NFL Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira