Ólga innan björgunarsveita vegna tíu milljóna Grindavíkurstyrks Ólafur Björn Sverrisson skrifar 15. júlí 2023 18:52 Kristófer Jón Kristófersson ræddi styrkveitingu ríkisstjórnarinnar til björgunarsveitarinnar Þorbjarnar. skjáskot Björgunarsveitin Þorbjörn hlaut í gær tíu milljóna króna styrk frá ríkinu til brunavarna á gossvæðinu á Reykjanesi. Nokkur óánægja ríkir meðal björgunarsveitarfólks vegna styrkveitingarinnar, þar sem fjölmargar sveitir komi að verkefninu og því eigi styrkurinn að renna jafnt til sveita eftir aðkomu. „Það eru ótal hópar víðsvegar af landinu sem koma og vinna að þessu verkefni. Það hefði mátt fara öðruvísi að þessu og dreifa þessum peningi jafnt á milli sveita, eftir þeirra aðild að málinu,“ segir Kristófer Jón Kristófersson formaður björgunarsveitarinnar Suðurnes. Um sé að ræða samvinnuverkefni ótal sveita. „Ég get ekki nefnt allar sveitirnar sem koma að þessu verkefni,“ segir hann og heldur áfram: „Ég velti fyrir mér hvort það sé ástæða fyrir því að þessi styrkveiting hafi runnið aðeins til einnar sveitar. Mitt mat er að þetta hefði átt að renna til heildarverkefnisins. Þetta er mjög umfangsmikið og það er ekki mikil sátt eins og staðan er núna.“ Gossvæðið hefur verið lokað frá því á fimmtudag en björgunarsveitir hafa sinnt verkefnum á svæðinu á hverjum degi. „Það er fólk þarna allan sólarhringinn og engin pása.“ Hann segir fólk að mestu leyti fylgja fyrirmælum viðbragðsaðila en ekki sé sniðugt að þvælast á svæðinu núna vegna mengunar. Björgunarsveitir Eldgos og jarðhræringar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Fleiri fréttir Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Sjá meira
„Það eru ótal hópar víðsvegar af landinu sem koma og vinna að þessu verkefni. Það hefði mátt fara öðruvísi að þessu og dreifa þessum peningi jafnt á milli sveita, eftir þeirra aðild að málinu,“ segir Kristófer Jón Kristófersson formaður björgunarsveitarinnar Suðurnes. Um sé að ræða samvinnuverkefni ótal sveita. „Ég get ekki nefnt allar sveitirnar sem koma að þessu verkefni,“ segir hann og heldur áfram: „Ég velti fyrir mér hvort það sé ástæða fyrir því að þessi styrkveiting hafi runnið aðeins til einnar sveitar. Mitt mat er að þetta hefði átt að renna til heildarverkefnisins. Þetta er mjög umfangsmikið og það er ekki mikil sátt eins og staðan er núna.“ Gossvæðið hefur verið lokað frá því á fimmtudag en björgunarsveitir hafa sinnt verkefnum á svæðinu á hverjum degi. „Það er fólk þarna allan sólarhringinn og engin pása.“ Hann segir fólk að mestu leyti fylgja fyrirmælum viðbragðsaðila en ekki sé sniðugt að þvælast á svæðinu núna vegna mengunar.
Björgunarsveitir Eldgos og jarðhræringar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Fleiri fréttir Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Sjá meira