Markasúpa og dramatík í Keflavík, Alex Freyr hetja ÍBV og öruggt hjá Blikum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2023 19:01 Blikar skoruðu fimm. Vísir/Hulda Margrét Topplið Víkings gerði 3-3 jafntefli við Keflavík á laugardag á meðan Alex Freyr Hilmarsson tryggði ÍBV 1-0 sigur á Fram. Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru svo illa með nýliða Fylkis. Mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér að neðan. Mikil dramatík var í Keflavík þar sem fyrirliðinn Magnús Þór Magnússon kom heimamönnum yfir snemma leiks. Nikolaj Hansen jafnaði úr umdeildri vítaspyrnu fyrir gestina skömmu síðar. Danijel Dejan Djuric kom Víkingum svo yfir áður en miðvörðurinn Oleksii Kovtun jafnaði metin, staðan 2-2 í hálfleik. Frans Elvarsson kom Keflavík yfir í síðari hálfleik en Hansen jafnaði metin þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 3-3. Klippa: Besta deild karla: Keflavík 3-3 Víkingur Alex Freyr skoraði eina markið í leik ÍBV og Fram strax á 3. mínútu. Heimamenn fengu fín færi til að bæta við marki en inn vildi boltinn ekki. Lokatölur 1-0. Klippa: Besta deild karla: ÍBV 1-0 Fram Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru illa með nýliða Fylkis á Kópavogsvelli. Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson brenndi af vítaspyrnu áður en veislan hófst. Jason Daði Svanþórsson braut ísinn og Damir Muminovic tvöfaldaði forystuna áður en Orri Sveinn Stefánsson minnkaði muninn. Anton Logi Lúðvíksson tryggði sigur heimamanna áður en Arnór Sveinn Aðalsteinsson og Gísli Eyjólfsson skreyttu kökuna, lokatölur 5-1. Klippa: Besta deild karla: Breiðablik 5-1 Fylkir Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 3-3 | Hansen bjargaði stigi fyrir toppliðið Botnlið Keflavíkur tók á móti toppliði Víkings í 14. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Það var ekki að sjá að þessi lið væru á sitthvorum enda töflunnar í dag og eftir afar dramatískar lokamínútur varð niðurstaðan 3-3 jafntefli. 8. júlí 2023 19:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Fram | Alex Freyr tryggði ÍBV dýrmætan sigur ÍBV vann Fram 1-0 í 14. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 8. júlí 2023 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 5-1 | Blikar blésu til veislu Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 5-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að brenna af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. 7. júlí 2023 21:05 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira
Mikil dramatík var í Keflavík þar sem fyrirliðinn Magnús Þór Magnússon kom heimamönnum yfir snemma leiks. Nikolaj Hansen jafnaði úr umdeildri vítaspyrnu fyrir gestina skömmu síðar. Danijel Dejan Djuric kom Víkingum svo yfir áður en miðvörðurinn Oleksii Kovtun jafnaði metin, staðan 2-2 í hálfleik. Frans Elvarsson kom Keflavík yfir í síðari hálfleik en Hansen jafnaði metin þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 3-3. Klippa: Besta deild karla: Keflavík 3-3 Víkingur Alex Freyr skoraði eina markið í leik ÍBV og Fram strax á 3. mínútu. Heimamenn fengu fín færi til að bæta við marki en inn vildi boltinn ekki. Lokatölur 1-0. Klippa: Besta deild karla: ÍBV 1-0 Fram Íslandsmeistarar Breiðabliks fóru illa með nýliða Fylkis á Kópavogsvelli. Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson brenndi af vítaspyrnu áður en veislan hófst. Jason Daði Svanþórsson braut ísinn og Damir Muminovic tvöfaldaði forystuna áður en Orri Sveinn Stefánsson minnkaði muninn. Anton Logi Lúðvíksson tryggði sigur heimamanna áður en Arnór Sveinn Aðalsteinsson og Gísli Eyjólfsson skreyttu kökuna, lokatölur 5-1. Klippa: Besta deild karla: Breiðablik 5-1 Fylkir
Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 3-3 | Hansen bjargaði stigi fyrir toppliðið Botnlið Keflavíkur tók á móti toppliði Víkings í 14. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Það var ekki að sjá að þessi lið væru á sitthvorum enda töflunnar í dag og eftir afar dramatískar lokamínútur varð niðurstaðan 3-3 jafntefli. 8. júlí 2023 19:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Fram | Alex Freyr tryggði ÍBV dýrmætan sigur ÍBV vann Fram 1-0 í 14. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 8. júlí 2023 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 5-1 | Blikar blésu til veislu Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 5-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að brenna af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. 7. júlí 2023 21:05 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 3-3 | Hansen bjargaði stigi fyrir toppliðið Botnlið Keflavíkur tók á móti toppliði Víkings í 14. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Það var ekki að sjá að þessi lið væru á sitthvorum enda töflunnar í dag og eftir afar dramatískar lokamínútur varð niðurstaðan 3-3 jafntefli. 8. júlí 2023 19:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Fram | Alex Freyr tryggði ÍBV dýrmætan sigur ÍBV vann Fram 1-0 í 14. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 8. júlí 2023 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 5-1 | Blikar blésu til veislu Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 5-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að brenna af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. 7. júlí 2023 21:05