Ein sú allra besta leggur skóna á hilluna að tímabilinu loknu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 19:31 Hefur ákveðið að kalla þetta gott að tímabilinu loknu. Jose Breton/Getty Images Megan Rapinoe, ein albesta knattspyrnukona allra tíma, hefur staðfest að takkaskórnir fara upp í hillu þegar tímabilinu í Bandaríkjunum lýkur. Frá þessu greindi hin 38 ára gamla Rapinoe frá á samfélagsmiðlum sínum fyrr í dag. Rapinoe hefur frá árinu 2013 spilað fyrir OL Reign í Bandaríkjunum en á ferli sínum hefur hún spilað í Bandaríkjunum, Ástralíu og Frakklandi. Þá hún að baki 199 A-landsleiki fyrir Bandaríkin og hefur skorað í þeim 63 mörk. It is with a deep sense of peace & gratitude that I have decided this will be my final season playing this beautiful game. I never could have imagined the ways in which soccer would shape & change my life forever, but by the look on this little girl s face, she knew all along. pic.twitter.com/XGZ1T9i7Wy— Megan Rapinoe (@mPinoe) July 8, 2023 Ásamt því að láta mikið að sér kveða utan vallar og standa fast á sínu, bæði er kemur að réttindum kvenna sem og mannréttindum almennt, þá hefur Rapinoe verið einkar sigursæl. Varð hún heimsmeistari með Bandaríkjunum bæði árið 2015 og 2019. Rapinoe var valin besti leikmaður heims af FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu, árið 2019 ásamt því að hún hlaut Gullknöttinn (Ballon d‘Or) sama ár. Two-time World Cup and 2019 Ballon d Or winner Megan Rapinoe announces she will retire at the end of the NWSL season.A USWNT legend pic.twitter.com/dHAHhi0DB6— B/R Football (@brfootball) July 8, 2023 Áður en skórnir fara upp í hillu fær Rapinoe tækifæri til að vinna sitt þriðja heimsmeistaramót en hún er í bandaríska hópnum fyrir HM kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi frá 20. júlí til 20. ágúst. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Rapinoe hefur frá árinu 2013 spilað fyrir OL Reign í Bandaríkjunum en á ferli sínum hefur hún spilað í Bandaríkjunum, Ástralíu og Frakklandi. Þá hún að baki 199 A-landsleiki fyrir Bandaríkin og hefur skorað í þeim 63 mörk. It is with a deep sense of peace & gratitude that I have decided this will be my final season playing this beautiful game. I never could have imagined the ways in which soccer would shape & change my life forever, but by the look on this little girl s face, she knew all along. pic.twitter.com/XGZ1T9i7Wy— Megan Rapinoe (@mPinoe) July 8, 2023 Ásamt því að láta mikið að sér kveða utan vallar og standa fast á sínu, bæði er kemur að réttindum kvenna sem og mannréttindum almennt, þá hefur Rapinoe verið einkar sigursæl. Varð hún heimsmeistari með Bandaríkjunum bæði árið 2015 og 2019. Rapinoe var valin besti leikmaður heims af FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu, árið 2019 ásamt því að hún hlaut Gullknöttinn (Ballon d‘Or) sama ár. Two-time World Cup and 2019 Ballon d Or winner Megan Rapinoe announces she will retire at the end of the NWSL season.A USWNT legend pic.twitter.com/dHAHhi0DB6— B/R Football (@brfootball) July 8, 2023 Áður en skórnir fara upp í hillu fær Rapinoe tækifæri til að vinna sitt þriðja heimsmeistaramót en hún er í bandaríska hópnum fyrir HM kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi frá 20. júlí til 20. ágúst.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira