Júlíspá Siggu Kling: Þú ert dómharður við sjálfan þig Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert búin að vera á tímabili þar sem þú hefur of hugsað kannski allt of mikið. Hins vegar segja sérfræðingar það, að þeir sem að hafa mestu samúðina gagnvart mönnum og dýrum eru þeir sem of hugsa svona. Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Þú ert á góðu tímabili það er alveg sama hvort að þú þarft að leysa eina eða tvær þrautir, leysa eitt eða tvö vandamál, skipta um vinnu ef þú hefur ætlað þér það sama hvort þér leiðist , þú átt að halda áfram í þessu lífspartýi sem lífið er. Þú ert á blússandi ferð í jákvæða átt í lífi þínu. Þú hefur hjarta úr gulli villt svo sannarlega gefa af þér eins og engin sé morgundagurinn. Þegar þú ert jafnvel búin að gefa allt sem þú getur af þér og meira en það þá dettur hugur þinn aðeins niður, en bara í smá stund. Þetta er líka vegna þess að þú setur þér háleit markmið og verður fyrir vonbrigðum ef þú nærð ekki þeim árangri sem þú setur þér. Því þú ert dómharður við sjálfan þig og þú getur verið þinn eigin harðstjóri. Ég hef aldrei á ævinni rekist á eins marga sporðdreka og undanfarinn mánuð. Svo hressandi og afgerandi týpur, það er akkúrat ykkar tími núna, þið eruð að uppskera svo margt. Lífið á hreinlega eftir að leika við þig, gefðu þér leyfi til að skipta oftar um skoðun því þú veist ekki alveg hvað þú villt taka þér fyrir hendur í lífinu. Til dæmis ef þú hugsar að þú ætlar að stofna til fasts sambands og eignast börn þá sprettur hreinlega upp kaldur sviti og þú ert hlaupinn á brott. Mottóið þitt á vera JUST DO IT, eða gerðu það bara. Sjáðu ekki eftir neinu það er tilgangslaust. Þú þarft að skoða það í ástinni að þú dýrkar og dáir eina stundina þann sem þú ert með eða hefur augastað á en hina stundina ertu áhugalaus með öllu, alveg óútreiknanlegur. Ástarplánetan Venus er þín ríkjandi pláneta hún mun efla ástina, kærleikann og lífið svo taktu á móti þeirri hamingju sem þú átt skilið Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Þú ert á góðu tímabili það er alveg sama hvort að þú þarft að leysa eina eða tvær þrautir, leysa eitt eða tvö vandamál, skipta um vinnu ef þú hefur ætlað þér það sama hvort þér leiðist , þú átt að halda áfram í þessu lífspartýi sem lífið er. Þú ert á blússandi ferð í jákvæða átt í lífi þínu. Þú hefur hjarta úr gulli villt svo sannarlega gefa af þér eins og engin sé morgundagurinn. Þegar þú ert jafnvel búin að gefa allt sem þú getur af þér og meira en það þá dettur hugur þinn aðeins niður, en bara í smá stund. Þetta er líka vegna þess að þú setur þér háleit markmið og verður fyrir vonbrigðum ef þú nærð ekki þeim árangri sem þú setur þér. Því þú ert dómharður við sjálfan þig og þú getur verið þinn eigin harðstjóri. Ég hef aldrei á ævinni rekist á eins marga sporðdreka og undanfarinn mánuð. Svo hressandi og afgerandi týpur, það er akkúrat ykkar tími núna, þið eruð að uppskera svo margt. Lífið á hreinlega eftir að leika við þig, gefðu þér leyfi til að skipta oftar um skoðun því þú veist ekki alveg hvað þú villt taka þér fyrir hendur í lífinu. Til dæmis ef þú hugsar að þú ætlar að stofna til fasts sambands og eignast börn þá sprettur hreinlega upp kaldur sviti og þú ert hlaupinn á brott. Mottóið þitt á vera JUST DO IT, eða gerðu það bara. Sjáðu ekki eftir neinu það er tilgangslaust. Þú þarft að skoða það í ástinni að þú dýrkar og dáir eina stundina þann sem þú ert með eða hefur augastað á en hina stundina ertu áhugalaus með öllu, alveg óútreiknanlegur. Ástarplánetan Venus er þín ríkjandi pláneta hún mun efla ástina, kærleikann og lífið svo taktu á móti þeirri hamingju sem þú átt skilið Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira