Júlíspá Siggu Kling: Ljónið er sterkara en stál Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Ljónið mitt, það er svo margt sem hefur verið að mæta þér og það er alls ekki allt eins auðvelt og öðrum finnst að það ætti að vera. Það eru svo margir að ráðleggja þér sumt er rétt en annað er vitleysa. Þú skalt bara leita ráða hjá þeim sem virðast hafa getað náð þeim árangri að halda vel utan um sitt líf og sitt fólk. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú sérð það eins og skot ef það er verið að ráðleggja þér frá manneskju sem er með brotið líf að þessi persóna hefur ekki sitt á hreinu þá hefur hún ekkert til að gefa þér. Þó að þér hafi fundist þú ekki hafa nógu fastan punkt og vitir ekki alveg hvert þú ert að stefna, þá ertu samt á hárréttri leið. Því ekkert er tilviljun. Þeir sem eru fæddir í upphafi ljónsins eða í enda merkisins eru undir svo fallegum örlögum því að hjartað ykkar ljómar af ást og kærleika. Þetta er það sama með alla í þessu merki en þeir sem eru í miðju merkisins finnst ekki alltaf að þeir hafi fengið það réttlæti sem þeir hefðu átt að fá. Þú ert svo ljónheppin með fólk sem er að aðstoða þig eða leiða þig áfram. Það er sama þó þú hafir gert milljón mistök að þér finnst, þá er útkoman sú af mistökum verður þú meiri manneskja. Að sjálfsögðu vill maður ekki ganga í gegnum erfiðleika, auðvitað villtu hafa auðvelt líf, en að þegar að eitthvað er auðvelt þá er útkoman engin. Nýtt upphaf er að birtast þér það gæti tekið sirka kannski þrjá mánuði miðað við stöðu. Þú gefur þér meiri staðfestu og hefur betri tök á hlutunum þér verður færð sú staða að þú þurfir að taka meiri ábyrgð en þú bjóst við en við það munt þú eflast, því þú veist að þú sterkari en stál. Knús og kossar Sigga Kling Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú sérð það eins og skot ef það er verið að ráðleggja þér frá manneskju sem er með brotið líf að þessi persóna hefur ekki sitt á hreinu þá hefur hún ekkert til að gefa þér. Þó að þér hafi fundist þú ekki hafa nógu fastan punkt og vitir ekki alveg hvert þú ert að stefna, þá ertu samt á hárréttri leið. Því ekkert er tilviljun. Þeir sem eru fæddir í upphafi ljónsins eða í enda merkisins eru undir svo fallegum örlögum því að hjartað ykkar ljómar af ást og kærleika. Þetta er það sama með alla í þessu merki en þeir sem eru í miðju merkisins finnst ekki alltaf að þeir hafi fengið það réttlæti sem þeir hefðu átt að fá. Þú ert svo ljónheppin með fólk sem er að aðstoða þig eða leiða þig áfram. Það er sama þó þú hafir gert milljón mistök að þér finnst, þá er útkoman sú af mistökum verður þú meiri manneskja. Að sjálfsögðu vill maður ekki ganga í gegnum erfiðleika, auðvitað villtu hafa auðvelt líf, en að þegar að eitthvað er auðvelt þá er útkoman engin. Nýtt upphaf er að birtast þér það gæti tekið sirka kannski þrjá mánuði miðað við stöðu. Þú gefur þér meiri staðfestu og hefur betri tök á hlutunum þér verður færð sú staða að þú þurfir að taka meiri ábyrgð en þú bjóst við en við það munt þú eflast, því þú veist að þú sterkari en stál. Knús og kossar Sigga Kling Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira